Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 í DAG er föstudagur 4. september, 247. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.04 og síðdegisflóð kl. 15.48. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.17 og sólarlag kl. 20.35. Myrk- ur kl. 21.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík ki. 13.27 og tunglið í suðri kl. 22.59. (Almanak Háskóla íslands.) Jesús heyrði þetta og sagði: „Ekki þurfa heil- brigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru. Farið og nemið, hvað þetta merkir. Miskunnsemi vil óg, ekki fórnirl Ég er ekki kominn til að kalla rótt- láta, heldur syndara." (Matt. 9, 12-13.) QA ára afmæli. Áttræð ÖU verður_ á morgun, 5. september, Áslaug Steins- dóttir húsfreyja á Úlfsstöð- um í Borgarfirði. Hún tekur á móti gestum sínum í Val- höll á Þingvöllum á afmælis- daginn milli kl. 14.30 og 17. ára afmæli. Á morg- 4 U un, 5. september, er sjötug frú Sigríður Péturs- dóttir, Túngötu 19, Sand- gerði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns, Ama Guðmundssonar, í Efstasundi 5 hér í Reykjavík á afmælisdaginn eftir kl. 16. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á þriðju- O v daginn kemur, 8. september, er áttræð Gróa Jónsdóttir frá Hvoli í Ölf- usi, Heiðmörk 10 í Hvera- gerði. Hún ætlar að taka á móti gestum á sunnudaginn kemur, 6. þ.m., í félagsheim- ili Ölfusinga í Hveragerði milli kl. 15 og 19. Það er við hliðina á Eden. ára afmæli. Á morg- un, laugardaginn 5. september, verður sextugur Ragnar G. Jónasson, Fagragarði 6 i Keflavík. Hann og kona hans, Bjam- heiður Hannesdóttir, ætla að taka á móti gestum í Glóð- inni, þar í bænum, milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. Ólafur Nilsson löggiltur endurskoðandi, Hagaflöt 16 í Garðabæ. Hann og kona hans, Guðrún, taka á móti gestum í Garðaholti þar í bænum kl. 17 og 19 í dag. FRÉTTIR_______________ HELDUR hlýnar í bili, sagði Veðurstofan í spár- inngangi sínum i veður- fréttunum i gærmorgun. í fyrrinótt var minnstur hiti á láglendi fjögur stig: norð- ur á Raufarhöfn. Uppi á Hveravöllum var hiti 1 stig um nóttina og hér i bænum 8 stig. í fyrradag hafði sólskin verið i hálfa aðra klukkustund i höfuðstaðn- um. Lítilsháttar úrkoma var hér i bænum i fyrrinótt en hafði mest orðið á Vatnsskarðshólum og mældist 17 millimetrar eft- ir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra fór hitinn niður í eitt stig á Raufarhöfn og 8 stig hér í bænum. LÆTUR af embætti. í til- kynningu í nýju Lögbirtinga- blaði frá samgönguráðuneyt- inu segir að forseti íslands hafi veitt Aðalsteini Júlíus- syni, að eigin ósk, lausn frá embætti vita- og hafnarmála- stjóra frá 1. nóvember nk. að telja. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting eldri borgara í Dómkirkjusókn hefst nk. þriðjudag, 8. þ.m. Upplýsing- ar og tímapantanir hjá Guðrúnu Jónsdóttur í síma 10498. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 11. Magnús Erlingsson aðstoðar- æskulýðsfulltrúi predikar. Sóknarprestur. HREPPHÓLAKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Reykjafoss af stað til útlanda, Bjarni Sæ- mundsson, skip Hafrann- sóknastofnunar, fór í leiðangur. Þá fór Hvassafell á ströndina og síðan beint út og Ljósafoss kom af strönd- inni. Askja fór í strandferð. Je minn. Þú ert þó ekki að segja mér að þú sért hættur við að fá þér Braggann, Nonni minn? Kvöld-, nmtur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 4. september til 10. september, aö báöum dögum meötöldum er i Vesturbsejar Apötekl. Auk þess er Héaleltis Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lmknavakt fyrlr Reykjavlk, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspitallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami símí. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Ónmmlstmring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar mlövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á mlðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bœinn og Álftanes sími 51100. Kaflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringlnn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöö RK(, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vimulaus æska Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. timl, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna> deild. Alia daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœknlngadolld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteapft- ali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Ðarnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáis alla daga. Qrenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fœölngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefeepftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- lœknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúeiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hite- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekóiabókesefn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóömlnjasafnlö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaleafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BúataAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergl, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn verður lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fré 6. júlí tíl 17. ágúst. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjaraafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llatasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóna SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SaAlabanka/ÞjóAminjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. NáttúrugrípaaafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júnt—1. seþt. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- artaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafallssvalt: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 8- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SaHJamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.