Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 VITA bað 160 cm baðinnrétting m. spegii, höídum og söluskatti. Verð aðeins kr. 29.000 (stgr.) Afb.verð kr. 30.820 ELDASKÁLINN BRAUTARHOLTI 3, 105 R. S. 91-621420 INVITA Morgunblaðið/KGA. Helgi Pétursson eigandi hússins og Björgvin Mýrdal Þóroddsson aðstoðarmaður hans voru að setja glugga i húsið þegar Morgun- blaðsmenn bar að garði. r Kubbahúsið að smella saman BYGGING kubbahússins við Seiðakvisl 2 á Artúnsholti er nú langt komin og þegar Morgun- blaðsmenn bar að garði var verið að setja glugga í húsið. Að sögn Helga Péturssonar eig- anda hússins tafðist verkið heilmik- ið á meðan beðið var eftir gluggunum í húsið. „Gluggamir eru nýkomnir og við erum að setja þá í núna. Ekki er hægt að múra fyrr en þeir eru komnir í og á ég von á að í lok þessarar viku verði hægt að byija að múra húsið að utan“ sagði Helgi. Helgi sagði að á sýningunni Ver- öld ’87, sem opnar í dag, yrðu hús af þessari tegund kynnt. Þar yrði m.a. byggður húshluti sem verður til sýnis. Einnig er gert ráð fyrir að hús Helga við Seiðakvísl verði til sýnis fyrir almenning þegar það er full- búið en Helgi sagði að það yrði líklega ekki fyrr en eftir miðjan október. „Við höfum þá hugsað okkur að fólk geti komið á staðinn, skoðað húsið fullbúið með innréttingum og öllu tilheyrandi og kynnt sér kosti þess og galla" sagði Helgi að lokum. Björgvin Mýrdal Þóroddsson heldur hér á kubbi úr sérstöku einangrunarplasti en úr þeim er húsið byggt. Akranes: Breytt skipan íþrótta- og æskulýðsmála á Akranesi Akranesi. NÝTT skiptdág á íþrótta- og æsku- lýðsmálum á vegum Akraneskaup- staðar er þessa dagana að verða að veruleika. Helstu breytingar eru þær að störf fþrótta- og æsku- lýðsfulltrúa verða nú sameinuð og einnig störf fþrótta- og æskulýðs- nefnda. EIís Þór Sigurðsson, sem verið hefur æskulýðsfulltrúi undanfarin, ár tekur nú við hinu nýja sameinaða starfí og mun hann hafa með að gera framkvæmdastjóm mála sem falla undir fyrmefndar nefndir og fleiri hliðstæð mál sem bæjarstjóm kann að fela honum. Undir hans störf munu falla m.a. forstaða Vinnuskól- ans og tengsl við ftjáls félagasamtök með því markmiði að sameiginlega náist sem bestur árangur. — JG WATERM-TURBO blöndunartœki Blöndunartœkin sem hleypa einungis í gegnum sig hœfilegu vatnsrennsli Efþú vilt auka kraftinn á vatninu þá lyftu handfanginu og Turbo áhrifin segja til sín Um leiö og þú sleþþir verður vatnsstreymið aftur hœfilegt Komdu og skoðaðu þessa sænsku nýjung í sýningar- deildinni okkar (nr. 36) i Veröld innan veggja. Sjón er sögu ríkari Munið sýningarafsláttinn V> VATNSVIRKINN HF. ~ | ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685966 ■■■ifi LYNGHALSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 ERUM í HÖLLINNI \fcöni niM'o-7 V W.I 1 w/ innan veggja LAUGARDALSHÖLL e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.