Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4, SEPTEMBER 1987 ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★ ★★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USA Today ★ ★ ★ ★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar tll hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ŒK DQLBY STEREO V B ; W A Y onsToc*ca GAMBGRT AOtÁHI 1 ' ujc æsson ■ mmmiKsxsKzcc Endursýnd vegna mikillar eftirspurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. db ÞJÓDLEIKHtSID Sala aðgangskorta er hafin. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Diírrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir Les Misérables söngleikur byggður á skáldsögu Victor Hugo. Listdanssýning íslenska dansflokksins. A Lie of the Mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath.l Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýn. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyris- þega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. septem- ber, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. sept- ember. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasalan opin alla daga kl. 13.15-19.00 á meðan sala að- gangskorta stendur yfir. Sími i miðasölu 11200. ------ SALURA ------- HVERERÉG? SnriWimcs lcuwny Ls öx* firsl su.*p to íinding hivne. SQUAREJ D A N ■■ 1 ’-ji C "íýÁ’T E Ný bandarísk mynd frá „Island pictur- es“. Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af ROB LOWE. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard o.fl.), Jane Alexander (Kramer v/s Kramer o.fl.), Rob Lowe (Youngblood, St. Elmo's Fire o.fl.), Winona Ryder. Leikstj. Daniel Petrie (Resurrection). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. --------- SALURB ---------------- Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Sýndkl. 5,7,9 og 11. ---- SALURC --- RUGL í H0LLYW00D ★ ★ ★ Mbl. Sýndkl. 5, 7,9og 11. GÍNAN When she comes to life, anything can happen! Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast ???? Þegar þau eru tvö ein er aldeil- is líf í henni og allt mögulegt. — Gamanmynd eins og þær gerast bestar — Leikstjóri: Michael Gottlieb. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall. Sýnd kl. 7,9 og 11. Síðasta sinn! □□[ DOLBY STEREO | Prufu-hitamælar -f 50 til + 1000 C í einu tæki með elektrón ísku verki og Digital sýn* ingu. SöMirllsiMgjiyiF. VESTURGDTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480 VJterkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Vönduð kennsla Hverfisgötu 105 5 ára markviss þjálfun SÓLVEIG Gamlir og nýir nemendur Innritun hafin Vetrarstarfið hefst 12. september. ÁSTA Innritun í síma 13880, 84758, 13512. ÍCBOEGl > Sfmi 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir topp grin- og spennumynd ársins: TVEIR Á TOPPNUM ★ ★★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grin- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur veriö kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ í Bandarikjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR I HLUT- VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR I BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS I TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM I REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. □□[ DOLJBY STEREO SERSVEITIN ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today „MÆLIMEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR A KOSTUM, EN HANN LENDIR I STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA hermenn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. BLAABETTY ★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.