Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Frá Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi Skólinn verður settur í sal skólans laugardag- inn 5. september kl. 17.00. Allir nemendur mæti þangað og taki við tímatöflu sinni. Þeir sem ekki hafa gengið frá skólagjöldum vinsamlega geri það þá. Forskólabörn þurfa ekki að mæta, í þau verður hringt í næstu viku. Skólastjóri. Norska og sænska til prófs Nemendur sem læra norsku eða sænsku til prófs í stað dönsku mæti til viðtals sem hér segir í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. 8. sept. 9. sept. 5. 6. 7. 8. 9. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur 17.00. 17.30. 18.00. 17.00. 18.00. 19.00. kl. kl. kl. kl. kl. framhaldssk.st. kl. Nemendur mæti með stundaskrár sínar. Stöðupróf í norsku og sænsku verða haldin 14. sept. kl. 19.00 í Miðbæjarskóla. Nemendur sem hafa fengið kennslu í hverfis- skólum geta einnig haft samband við skóla- stjóra sína. Umsjónarkennarar. I lögtök ; j Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum ársins 1987, álögðum í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og Ólafsvík, en þau eru: Tekjuskattur, eigna- skattur, eignaskattsauki, sóknargjald, kirkju- garðsgjald, slysatrygging vegna heimilis- starfa, vinnueftirlitsgjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda, lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingasjóðsgjald, sérstakur skattur á verslunar- og skrifstofu- húsnæði, sjúkratryggingagjald, launaskattur, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmálagjald. Ennfremur úrskurðast lögtak fyrir skipaskoð- unargjaldi, lestagjaldi, vitagjaldi, bifreiða- skatti, slysatryggingagjaldi ökumanna 1987, vélaeftirlitsgjaldi, iðgjöldum og skráningar- gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, sölu- gjaldi af skemmtunum, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti sem í eindaga er fallinn svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök verða látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, hafi full skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. Stykkishólmi, 31. ágúst 1987. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð á Þelamörk 36, Hverageröi, þingl. eign Trésmiöju Hverageröis hf., fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, fimmtu- daginn 10. sept. 1987 kl. 10.45. Uppboösbeiöendur eru Asgeir Thoroddsen hdl., Elvar Örn Unnsteins- son hdl., Eggert B. Olafsson hdl. og Anna Theódóra Gunnarsdóttir hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eign Jóhönnu Emilsdóttur fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Sel- fossi, fimmtUdaginn 10. sept. 1987 kl. 11.15. Uppboösbeiöendur eru Jón Eiriksson hdl., veðdeild Landsbanka Is- lands, Valgeir Kristinsson hrl. og Asgeir Thóroddsen hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á tvílyftum sumarbústað í landi Bíldfells og Tungu, Grafnings- hreppi, fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 11. sept. 1987 kl. 10.15. Uppboösbeiöendur eru Gísli B. Garöarsson hrl. og Guðmundur Markússon hrl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Selvogsbraut 21a, Þorlákshöfn, þingl. eign Svavars Gíslasonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, fimmtudaginn 10. sept. 1987 kl. 11.30. Uppboösbeiðendur eru Jón Eiriksson hdl. og veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Arberg, Gnúpverjahreppi, þingl. eign Eiriks Kristvinsson- ar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 11. sept. 1987 kl. 9.30. Uppboösbeiðandi er veödeild Landsbanka islands. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Eyrargötu 1b, Eyrarbakka, þingl. eign Eyrarbakka- hrepps, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miövikudaginn 9. sept. 1987 kl. 11.30. Uppboösbeiðandi er veödeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Búöarstig 10a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Búðarstigur 10a sf., fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 9. sept. 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiöandi er Guðjón A. Jónsson hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Eyrargötu 1a, Eyrarbakka, þingl. eign Eyrarbakka- hrepps, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 9. sept. 1987 kl. 11.15. Uppboðsbeiöandi er veödeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðara á fasteigninni Reykjamörk 1, Hverageröi, þingl. eign- arhluta Rafmagnsverkstæðis Suðurlands sf., fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 8. sept. 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiöendur eru Guðjón A. Jónsson hdl., Byggöastofnun, lönlánasjóður, Landsbanki Islands, Brunabótafélag Islands og Jón Magnússon hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Tryggvagötu 14, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Grétar P. Geirsson og Sævar H. Geirsson, en talin eign Sigurðar M. Guö- mundssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miövikudaginn 9. sept. 1987 kl. 9.30. Uppboösbeiöendur eru veðdeild Landsbanka Islands, Trygginga- stofnun ríkisins og Ævar Guömundsson hdi. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Starengi 12, Selfossi, þingl. eign Þorsteins Jóhannes- sonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 9. sept. 1987 kl. 10.45. Uppboösbeiöendur eru Landsbanki fslands og Jón G. Zoéga hrl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Þorvaldseyri, Eyrarbakka, þingl. eig- andi Stefán Guðmundsson, en talin eign Haröar Jónssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 9. sept. 1987 kl. 9.45. Uppboösbeiöendur eru Ævar Guömundsson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Arbæ, Gnúpverjahreppi, þingl. eign Eyþórs Brynjólfssonar fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudag- inn 11. sept. 1987 kl. 9.45. Uppboðsbeiöendur eru Ævar Guömundsson hdl., Steingrimur Þormóðsson hdl., Klemens Eggertsson hdl. og veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sólvöllum 3, Selfossi, þingl. eign rikissjóös og Selfoss- bæjar, en talin eign Jóhannesar Erlendssonar, fer fram i skrifsofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 9. sept. 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiöandi er Jón Olafsson hrl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Orlofsdvöl h/f Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn í Nesvík Kjalarnesi, laugardaginn 5. septem- ber 1987, kl. 15.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík í september 1987 Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoð- unar 1987 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1986 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn- inga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1984 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verð- ur birt síðar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugar- daga frá kl. 08.00 til 15.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá: 01.09. til 30.09 ökutæki nr. R-50001 — R-62500 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiða- skatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigubifreiðum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1987. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. ágúst 1987. Böðvar Bragason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.