Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 16

Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 HVAÐ ERAÐ GERAST? Þeim sem áhuga hafa á að koma á framfæri efni í þátt- inn Hvað er að gerast? er bent á að það þarf að berast í síðasta lagi á hádegi á þriðjudögnm fyrir fimmtudaginn þar á eftir. Þessi fallegi Labrador myndi sóma sér vel á hundasýningunni sem verður í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudaginn. Það er Hundaræktarfé- lag Reykjavíkur sem stendur fyrir sýningunni. Myndlist Gallerí Borg I Gallerí Borg við Austurvöll stenduryfir sýning á verkum eftir Gest og Rúnu. (Gest Þorgrímsson og Sigrúnu Guöjóns- dóttur.). Gestur sýnir höggmyndir en Sigrún veggmyndir unnar á glerflísar og teikningar á japönskum pappír. Verkin eru öll nýleg. Sýningin er opin virka daga frákl. 10— 18ogfrákl. 14—18umhelg- ar. Henni lýkur þriöjudaginn 15. septem- ber. Listasafn Háskóla íslands Sýning á verkum í eigu Listasafns Há- skóla íslands hefur veriö sett upp í Odda, nýja hugvísindahúsinu. Um er að rseöa grafík, teikningar og málverk. Sum þess- ara verka hafa verið keypt undanfarna mánuði en önnureru úrfrumgjöfinni. Aögangurerókeypis aö sýningunni en hún er opin daglega frá 13.30— 17.00 Gallerí Grjót Nú stendur yfir samsýning á verkum allra meölima Gallerí Gjót. Sýningin er opin virka dagafrákl. 12 til 18. GalleríList Þetta nýja gallerí er í Skipholti 50 C. Sýnd veröa verk eftir unga og gamla lista- menn og fjölbreytnin í hávegum höfö. Langbrók Textílgalleríiö Langbrók, Bókhlööustíg 2, sýnirvefnaö, tauþrykk, myndverk, módel- fatnaö og fleiri listmuni. Opiö er þriðju- daga til föstudaga kl. 12—18 og laugardaga kl. 11—14. Norræna húsið (andyri Norræna hússins stenduryfir sýning tveggja Dana. Þaðeru þeir Hen- rik Blöndal Bengtsson og Ulrik Jungersen 'sem sýna skartgripi úr gulli og silfri. Sýn- ingunni Iýkur4. október. Niöri er svo sýning Vilhjálms Bergs- sonar á oliumálverkum, grafík og teikn- ingum. Sýning hanseropinfrá 2-10 alla daga til 20. september. Mokka—kaffi Gunnar Kristinsson opnar málverkasýn- ingu I Mokkakaffi á morgun. Hann sýnir myndir unnar meö blandaðri tækni. Sýn- inginstendurtil 8. októberen húner opin alla daga til klukkan 23.30. Listmálarafélagið í Gallerí íslensk List, Vesturgötu 17, er samsýning Listmálarafélagsins. Þareru sýnd verk 14 þekktra listamanna. Þetta er sölusýning meö því fyrirkomulagi aö kaupendur verka geta tekiö þau strax meö sér heim og eru þá önnur sett upp í staðinn. Listamennirnir sem sýna eru: Karl Kvaran, Pétur Már, Bragi Ásgeirs- son, Ágúst Petersen, Jóhannes Jóhann- esson, SigurðurSigurösson, Björn Birnir, Kristján Davíösson, Guömunda Andrés- dóttir, Hafsteinn Austmann, Gunnarörn, Einar Þorláksson, Valtýr Pétursson og Elías B. Halldórsson. Sýningineropin mánudaga til föstudaga frá kl. 09.00 til 17.00. Henni lýkur 20. september. Svart á Hvrtu Nýlega opnaöi í Gallerí Svart á Hvítu við Óöinstorg sýningu á grafík- og vatnslita- myndum Helga Þorgils Friöjónssonar. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga frákl. 14—18 og stendurtil 20. september. Hafnargallerí Laugardaginn 12. september opnar i Hafnargallerí sýning á olíumálverkum Guðbjargar Hjartardóttur. Aögangur er ókeypis. Sýningin er opin á venjulegum verslunartíma. Henni lýkur 17. septem- ber. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru Þingvallamyndir Sólveigar Eggerz til sýn- is. Myndirnar eru landslag og fantasíur frá Þingvöllum, unnar meö vatnslitum og olíukrít. Þær eru allar tll sölu. Gallerí Hallgerður Kristján Kristjánsson sýnir í Gallerí Hall- geröi, Bókhlöðustíg 2,20 Collages (klippi)-myndir og ber sýningin yfirskriftina „DreamsThat Money Can Buy". Efni myndanna er sótt i heim drauma og veruleika. Sýningin, sem er sölusýning, er opin frá 2—6, og henni lýkur 13. sept- ember. Eden Gunnar Þorleifsson opnaöi nýlega mál- verkasýningu í Listamannaskálanum í Eden. Sýningin er opin alla daga frá kl. 9.00 - 23.00. Henni lýkur 21. september. Þrastarlundur í Þrastarlundi sýnir Unnur Svavarsdóttir yfir 20 myndir, Ákrýl og Pastel. „Af fing- rum fram" er nafn sýningarinnar og er tilkomiö vegna þess aö myndirnar koma af sjálfu sér eöa ósjálfrátt. Þetta er 14. einkasýning Unnar. Sýningin stendurtil 20. september. ísafjörður Laugardaginn 12. september klukkan 16 opnar Margrét Árnadóttir Auðuns sýn- ingu á verkum sínum í Slunkaríki á ísafiröi. Margrét er menntuö i Toulouse og París. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en hún hefur áöur tekið þátt í samsýningum hér og í Frakklandi. Sýn- ingin stendur til mánaöamóta. Barnagaman Tívolí í Hveragerði í Tívoli er alltaf eitthvaö nýtt aö gerast. Nýlega opnaði þar kaffiteria en þaöan geta gestir virt svæðiö fyrir sér. Tívolí er opiö virka daga frá 13—22 og um helgar frá 10-22. Tónlist Duus—hús Djassunnendur eiga á visan aö róa þar sem Heiti potturinn í Duus er. Þar er leikinn lifandi djass á h'-erju sunnudags- kvöldi kl. 9.30. Félagslíf Hundasýning Hundasýning Hundaræktarfélags Reykjavíkur veröur í Reiöhöllinni í Víöidal á sunnudaginn. öivind Asp veröur dóm- ari en hann hefur réttindi til aö dæma öll hundakyn. Sýningin hefst klukkan 9.00 meö dómum á íslenska fjárhundin- um. Aörar tegundir fylgja svo á eftir. Fyrirtæki veröa með kynningar á hunda- vörum og Hundaræktarfélagiö og sérdeildir þess kynna starfsemi sína. Félagsmenn sjá um veitingasölu. Dag- skránni lýkur meö því að úrslit veröa tilkynnt klukkan 17.30 og mun Davíö Oddson, borgarstjóri afhenda verölaun í úrslitakeppni um besta hund sýningar- innar. Sýnendureru beðnirað mæta klukkustund fyrir dóm og verða sýningar- númer og -skrár afhentar í andyrinu. Ferðalög Upplýsingamiðstöðin Upplýsingamiöstöð feröamála er meö aösetur sitt aö Ingólfsstræti 5. Þar eru veitta allar almennar upplýsingar um feröaþjónustu á (slandi. Opiö er daglega frá klukkan 8.00-20.00 og síminn er 623045. Útivist Um þessa helgi eru tvær helgarferöir á vegum Útivistar. Haustlitaferö í Þórsmörk veröur farin á föstudagskvöldiö klukkan 20.00. Aö venju ergist í Útivistarskálan- um í Básum. Gönguferöir veröa viö allra hæfi. Fariö er til Vestmannaeyja á föstudags- kvöldiö klukkan 19.30. Hægt eraövelja um flugferö eöa skipsferð. Svefnpoka- gisting. Gönguferöirveröa um Heimaey meö kunnugum fararstjóra og fariö verö- ur í Bátssiglingu í kring um eyjuna. Fritt er fyrir börn yngri en 7 ára en fyrir 7-15 ára greiðist hálft gjald. Þrjár dagsferöir veröa farnar sunnudag- inn 13. september. Klukkan 8.00 er haustlitaferö í Þórsmörk. Fariö veröurl Bása og dvaliö þar í 3-4 klukkustundir. Verð er 1000 krónur. Klukkan 9.00 er Línuvegurinn - Öræfin heilla. Ekinn verö- ur Línuvegurinn af Kaldadalsvegi noröan Skjaldbreiöar um Hlööuvelli aö Gullfossi. Verö er 1000 krónur. Klukkan 13.00 er Maríuhöfn - Búöarsandur. Minjar um forna kauphöfn skoöaöar. Kræklinga- tínsla og létt ganga viö Laxárvog. Fritt erfyrir börn í fylgd með fullorönum. Ath. Þaö þarf ekki aö panta í dagsferöir. Nán- ari upplýsingar fást á skrifstofunni Gróf- inni 1, síminn er 14606 og 23732. Ferðafélagið Föstudaginn 11. september eru tvær helgarferöir á vegum Feröafélagsins og er brottför í báðar kl. 20.00. Farið veröur til Landmannalauga, þar sem gist er í upphituöu sæluhúsi Feröafélagsins. Á laugardaginn veröur ekiö inn Jökulgiliö og gengiö til baka inn í Laugar. Jökulgi- liö er litfagurt gil og eru fjöllin sem aö því liggja úr líparíti og soöin sundur af brennisteinsgufum. Jökulgiliö er einungis fært bílum á haustin þegar vatn hefur minnkaö í Jökulgilskvíslinni, en hún á upptöksíníTorfajökli. Þá eraövenju ferö til Þórsmerkur, en þar er aö finna sérstaka haustfegurö. Gist er í Skag- fjörðsskála - Langadal, en í honum er góð miöstöðvarhituo og öll þægindi. Sunnudaginn 13. septembererdagsferö til Þórsmerkur. Þarerdvaliö í um 4 klukkustundir og fariö í gönguferöir. Brottför er klukkan 8.00. Gönguferð á Hlööufell veröur klukkan 9.00 á sunnu- daginn og verður ekiö um línuveginn frá Brunnum á Kaldadalsvegi. Klukkan 13.00 er gengið frá Höskuldarvöllum um Vigdis- arvelli í Reykjanesfólkvangi. Hvassahraun Á laugardaginn klukkan 13.30 veröur farin vettvangsferð í fjöru viö Hvassa- hraun i Vatnsleysustrandarhreppi. Farið verður frá gamla bílveginum skammt sunnan Hvassahraunsbæjarins. Erlingur Hauksson og fleiri munu kenna okkur aö þekkja nokkrartegundirfjörudýra og fjöruplanta og fræða okkur um þær. Erl- ingur mun svo svara spurningum og kynna hvar f róðleik er aö finna um lifríki fjörunnar. Allir eru velkomnir. Þátttöku- gjald erekkert. íbúar höfuöborgarsvæö- isins geta nýtt sér feröir Sérleyfisbifreiða Keflavíkurtil að komast í vettvangsferöina og úr. Upplýsingarfástá Umferöarmið- stööinni í síma 22300. Hreyfing Hestaleigur AÖ Laxnesi i Mosfellssveit eru skipulagð- irtveggja tima útreiöartúrar. Leiösögu- maöur fylgir hópnum sem getur verið allt aö 30 manna. Leigan fyrir hvern hest er 800 krónur. Fimm kilómetrum fyrir innan Laugarvatn er Miðdalur Þarer hestaleigan íshest- ar. Leigan fyrir hest í eina klukkustund er 600 krónur en eitt þúsund fyrir tvær klukkustundir. Leiösögumaöurermeö í förinni. Hestaleigan Bassi er aö Mýrarkoti á Álftanesi Leigan er400 krónurfyrir klukkutímann. Panta þarf sérstaklega ef þörf er a leiðsögn um svæðiö en ekkert aukagjald er tekiö fyrir þá þjónustu. Keila í Keilusalnum í Öskjuhlíö eru 18 brautir undir keilu. Á sama staö er hægt aö spila billjarð og pínu—golf. Einnig er hægt aö spila golf í svokölluöum golf- hermi. i GoH Á Grafarholtsvelli er Golfklúbbur ' Reykjavíkur með aðstööu. Kennari er á staðnum og æfingasvæöi fyrir byrjendur. í Hafnarfiröi er Hvaleyrarvöllur og Nes- klúbburinn er meö völl á Seltjarnarnesinu. Hlíðarvöllur er svo í Mosfellsveit. Auk þess eru fallegir vellir í Grindavík og i Grímsnesinu. Sund í Reykjavík eru útisundlaugar í Laugar- dal, viö Hofsvallagötu og viö Fjölbrauta- skólann i Breiöholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og viö Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund- laugar á höfuðborgarsvæðinu eru viö Barónsstíg og viö Herjólfsgötu i Hafnar- firöi. Opnunartíma þeirra má sjá í dagbókinni. Margrét Árnadóttir Auðuns opnar á laugardaginn sýningu á verkum sínum í Slunkaríki á (safirði. Þetta er fyrsta einkasýning Margrétar. R O Y A L SKYNDIBÚÐINGARNIR VV ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir Helgi Þorgils Friðjónsson sýnir nú samtímis á tveimur stöðum í borginni, í Gallerí Svart á hvítu og á Kjarvalsstöðum. Sýningunum lýkur báðum 21. september. Myndin er af einu verka hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.