Morgunblaðið - 13.09.1987, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.09.1987, Qupperneq 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 Hannes Sigfússon Strandið í skólaútgáfu Iðnskólaútgáfan hefur gefið út nýja skólaútgáfu á Strandinu eftir Hannes Sigfússon. Eirikur Brynjólfsson kennari sá um út- gáfuna sem er gefin út í kilju- formi. í frétt frá útgáfunni segir m.a.: „Strandið segir frá örlagaríkum atburðum þegar erlent olíuskip strandaði við Reykjanesvita árið 1951. Hinn raunverulegi atburður er þó ekki annað en bakgrunnur sögunnar. Rithöfundurinn sem gegnir stöðu vitavarðar segir sög- una og leggur út af henni og lesandinn kynnist honum og hugð- arefnum hans. Höfundur hefur einnig „aðra og geigvænlegri at- burði" í huga.“ Útgáfa þessi er gerð eftir frum- útgáfunni en nokkrar breytingar á orðalagi hafa verið gerðar í sam- ráði við höfund. í formála er gerð grein fyrir sög- unni og höfundinum í stuttu máli. Verkefni fylgja fyrir nemendur. Einnig fylgir skrá yfir rit Hannesar Sigfússonar og um ritdóma og ann- að sem birtist um Strandið í dagblöðum og tímaritum. OFTAST ERU ÞAÐ MANNSHÖNDIN OG BLÝANTURINN SEM DRAGA FYRSTU LÍNUR FRÁBÆRRAR HÖNNUNAR „Margra MILNA FERÐ BYRJAR Á EINU SKREFL" LAO TSE. En til að hönnun verði fullkomin þarf góð tæki og vinnuaðstöðu. Hönnuðir, listamenn og aðrir atvinnumenn hafa margra ára reynslu af vönduðum vinnu- tækjum frá Pennanum: NEOLT teikni- borð, teiknivélar, húsgögn og hirslur á teiknistofur. LINEX reglustikur, teikni- bretti, skapalón og hornstikur. ROTR- ING og STAEDTLER teiknipennar, sirkl- ar og blýantar. oa o/L 09 as ap o£ ae a i i lituliiitlnitliiiiliinliiiilmilinihniliiiilniiliiiilitiilmilntuiiiilnnl Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstræti 10, sími 27211 Kringlunni, simi 689211 Til sölu glæsileg raðhús og parhús á einum besta stað í Mosfellsbæ íbúðirnar afhendast tilbúnar að utan, fokheldar að innan Arkitekt: Vífill Magnússon Byggingar- og söluaðili: HAMRAR HF., VESTURVÖR 9, Kópavogi, sími 641488 Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni LÍKAN * A STAÐNUM Opið sunnudag kl. 10-17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.