Morgunblaðið - 13.09.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.09.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 B 25 TEYGJUR OG ÞREK VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR MEÐ VÐURKENNDUM KENNURUM KOMA ÞÉR í FÍNT FORM Á SKEMMTILEGAN HÁTT Haustnámskeiðin hefjast 14. september. - Fjörugar hópæfingar (og núna sérstakir hjónatímar) fyrir hresst fólk á öllum aldri, morgun, kvölds og um miðjan dag. BARNAGÆSLA Minnum á leikhomið okkar og einnig er gæsluvöllur við Gullteig,opinn kl. 9:30-12 og 13:30-17. Innritun er hafin í símum 687801 og 687701 frá kl. 10-19 alla daga nema sunnudaga. / / HJA DANSSTUDIOISOLEYJAR ERDANSINN EKKIBARA UST -HELDURKENNSIANLÍKA! Haustnámskeiðin hefjast 14. september. Kennararnireru betri en nokkru sinni fyrr og aðstaðan ein sú besta. Jassballett Klassískur ballett Nútímaballett Byrjenda- og framhaldshópar fyrir karla og konur, stráka og stelpur frá 7 ára aldri og upp úr. Innritun er hafin í símum 687801 og 687701 frá kl. 10-19 alla daga nema sunnudaga. iV SÓLEYJAR E VISA Kennarar: Winifred R. Harris, Ástrós Gunnarsdóttir, Shirlene Alicia Blaker, Bryndis Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.