Morgunblaðið - 13.09.1987, Page 34
34 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
t
Móðir min og tengdamóðir,
SIGRÚN SIGURBJÖRNSDÓTTIR,
Hátúni 4,
lést í Borgarspítalanum að kvöldi 9. september.
Aðalheiður Erla Jónsdóttir, Lárus Jónsson.
Kveðjuorð:
Andreas Lapas
flugvirki
t
Móðir mín og tengdamóðir,
FRIÐRIKA S. FRIÐRIKSDÓTTIR
áður Hafnargötu 41,
Keflavfk,
veröur jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi miðvikudaginn 16.
september kl. 15.00.
Lára Janusdóttir, Guðlaugur B. Þórðarson.
t
Bróðir okkar,
EINAR VERNHARÐSSON,
Hlíðarvegi 12,
Kópavogi,
er lést 2. september sl. verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju
miðvikudaginn 16. september kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Systkini og aðrir vandamenn.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
FELIX PÉTURSSON,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
15. september kl. 13.30.
Hörður Felixson, Kolbrún Skaftadóttir,
Bjarni Felixson, Álfheiður Gísladóttir,
Gunnar Felixson, Hilda Guðmundsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur,
INDRIÐI REYNIR KRISTINSSON,
Hraunbæ 94,
Reykjavík,
er lést 8. september, verður jarðsunginn frá Leirárkirkju þriðjudag-
inn 15. september kl. 14.00.
Sigrún Magnúsdóttir,
Margrét Reynisdóttir,
Ásthildur Þóra Reynisdóttir.
Kristinn Júli'usson,
Sigurást Indriðadóttir.
t
Sonur okkar,
PÉTUR ÞÓR MAGNÚSSON,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju þriðjudaginn 15. september
kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans, er bent á Slysavarnafélag íslands.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingibjörg Pétursdóttir, Magnús Karl Pétursson.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns, föður, bróður, tengdasonar, systursonar, mágs
og svila,
BENEDIKTS HALLDÓRSSONAR
fasteignasala,
Kjarrvegi 10.
Guðlaug H. Pétursdóttir,
Halldór Dagur Benediktsson,
Dagfríður Halldórsdóttir, Pétur Sigurðsson,
Kristín Guðlaugsdóttir, Pétur Pálsson,
Vigdís Guðmundsdóttir, Baldur Guðmundsson,
Inga A. Pétursdóttir, Þorleifur Björgvinsson.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — Sími 681960
Þegar síðustu farfuglamir voru
að undirbúa flugið suður á bóginn
barst fréttin um að Andreas Lapas
— pilturinn þama að sunnan — eins
og hún móðir mín nefndi hann,
væri allur. Eftir hatrammlegt sjúk-
dómsstríð sl. fjögur ár fékk ör-
þreyttur líkaminn loks hvíld.
Andreas var Kýpur-Grikki og bar
mjög merki uppmna síns og
grískrar menningar. Hann fæddist
í Nicosiu á Kýpur 28. september
1948. Eins og svo margir aðrir
Grikkir sem héldu úr landi í leit að
atvinnu og menntun, á sjöunda ára-
tugnum, hélt hann til Lundúna og
hugði á nám í flugvirkjun.
Þegar hann var þar við nám
kynntist hann ungri íslenskri
stúlku, Jóhönnu Jóhannsdóttur, og
þau giftust 21. desember 1968,
bæði bamung.
Ég kynntist þeim fyrst þegar
Áslaug systir hennar giftist og man
vel fyrstu myndina af okkur öllum
brosandi og ánægðum fyrir framan
Laugameskirkju og fyrstu kynni
mín af honum. Þá var aðeins sonur-
inn Jóhann Kristos fæddur af
bömum þeirra og mér er minnis-
stætt af hve mikilli alúð og ástúð
Andreas talaði við bamið. Ég var
vön því á þessum tíma að íslenskir
feður hefðu ekki mikinn tíma fyrir
bömin sín og gæfu þeim heldur
peninga til þess að losna við þau
eða segðu þreytulega: „Getur þú
ekki verið úti að leika þér,“ eða
eitthvað annað í þessum dúr. Allt
í einu hitti ég mann sem gaf sér
tíma til þess að ræða við bam, út-
skýra eitthvað sem það mátti ekki
og slíkt. Hann varð mjög glaður
þegar ég sagði honum frá grísku-
námi mínu og hafði auðvitað sjálfur
lesið gömlu bókmenntaverkin í
skóla á Kýpur. Hann var stoltur
af menningu þjóðar sinnar án nokk-
urs hroka.
Margir þeir útlendingar sem setj-
ast hér að koma frá löndum með
ríkri menningararfleifð og ausa
stöðugt þar af eins og úr djúpum
bmnni. Þeir auðga samfélag okkar
með því að kynna þetta fyrir okk-
ur. Þetta getur verið viðhorf,
matargerðarlist, tónlist, bókmennt-
ir. Hvað Andreas viðvék og það sem
ég þekkti til vom þetta viðhorf
hans og hann var fær í matreiðslu.
Hann kom alltaf fram við móður
mína af stakri virðingu og hlýju,
það er viðmót sem hinn stressaði
„nútímamaður" getur ekki lejrft sér
gagnvart öldmðu fólki. í þeirri
menningarheild þar sem hann var
alinn upp er það ekki nánast afbrot
að verða aldraður heldur eðlileg
hrynjandi og þar er lífsreynsla fólks
virt og aldrað fólk dvelur meðal §öl-
skyldu sinnar en ekki á afmörkuð-
um stað í biðsal dauðans.
Mér fannst hann alltaf svo mik-
ill Islendingur kannski af því að
gríska menningin og sú íslenska
byggjast báðar á bókmenntahefð
svo þær móta e.t.v. einstaklinga
sína á líkan hátt, en einu sinni
fannst mér ég skynja hvað hann
væri langt að heiman.
Aðeins einu sinni hefur verið hér
grísk-kaþólsk messa. Hún var hald-
in í Dómkirkjunni og margir komu
til þess að upplifa þennan atburð
eða kannski líka til þess að heyra
fagran söng. Hann kom af innri
þörf. Mér er í minni af hve mikili
helgi og einlægni hann tók við
sakramentinu og þá hugsaði ég að
hann hlyti að sakna þess að geta
ekki sótt helgiathafnir sem hann
hafði alist upp við.
Eitt það fegursta sem foreldri
af tveimur þjóðemum getur gefíð
bami sínu er að kenna því bæði
tungumálin. Mér er minnisstætt
hvað mér hlýnaði um hjartað þegar
ég heyrði Andreas tala grísku við
Sveinn Þorgríms-
son — Kveðjuorð
Fæddur 26. apríl 1931
Dáinn 13. september 1986
Okkur langar til að minnast þess
með fáeinum orðum, að þennan
mánaðardag fyrir ári kvaddi ástkær
faðir okkar, Sveinn Þorgrímsson,
leigubflstjóri, þetta jarðlíf. Hann fór
að heiman hress og glaður í veiði-
ferð, ásamt nokkmm félögum
sínum. Helfregnin kom því óvænt.
Eftir ár höfum við ekki enn áttað
okkur að fullu á þessari sám stað-
reynd. Okkur finnst stundum að
pabbi muni koma aftur heim úr
þessari veiðiför, svo sterk vom þau
kærleiksbönd sem tengdu okkur.
Við eigum dýrmætan sjóð minn-
inga um kæran föður sem við
geymum í hjörtum okkar. Frá því
að við litum fyrst ljós þessa heims
og fram að síðustu samvemstund
okkar var hann okkur ekki aðeins
góður faðir, heldur jafnframt
traustur og sannur vinur, sem við
gátum alltaf leitað til, hvort sem
við vomm glöð eða hrygg. Þótt höf
og lönd aðskildu okkur um árabil,
var samband okkar ávallt náið.
Heimsóknir og símtöl treystu kær-
leiksböndin, sem engar fjarlægðir
megnuðu að breyta.
Fyrir ljómm ámm kynntumst við
föður okkar í nýju hlutverki. Afinn
góði bar lítinn dótturson á örmum
sér og gaf honum ríkulega af kær-
leika sínum og umhyggju. Peter
Robert á bjartar og ljúfar minning-
ar frá samvemstundum þeirra.
Sveinn litli átti indælar stundir með
afa sínum og eins og pabbi sagði
sjálfur, þá yngdist hann um mörg
ár við að fá nafna. Svanbjörg litla
fæddist rétt áður en afí hennar lést,
hún fékk því ekki að njóta þess að
kynnast honum.
Á meðan við festum þessar línur
á blað, streyma endurminningamar
Legsteinar
Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum.
Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf
um gerð og val legsteina.
S.HELGASON HF
STEINSNIIÐJA
SKEMvHAÆGI 48 SiMI 76677
Maríu einkadótturina og heyra
bamið svara á því sama máli. Ég
kann því miður ekki nútímagrísku
en fínnst hljóðfallið ævinlega minna
á kliðmjúka angurværa hrynjandi í
tónlist Teodorakis og Hadjijakis.
Þegar María var skírð kom skímar-
kjóllinn handsauinað listaverk frá
móður hans á Kýpur, gott dæmi
um gríska listahefð sem staðið hef-
ur um aldir. Svo undarlega urðu
atvikin að yngsta bamið sem ber
nafn móður minnar var svo skírt í
þessum dásamlega fallega kjól.
Andreas var sterkt tengdur þessu
landi ekki einungis vegna kvon-
fangs og bama heldur naut, hann
íslenskrar náttúru og unni henni.
Þegar yngsta bamið fæddist man
ég af hve mikilli vandvirkni nafnið
var valið. Það varð að vera grískt
en falla vel að íslensku beygingar-
kerfí. Svona tengdi hann saman það
sem hann unni — foreldra sína,
uppmna sinn og ísland.
Þó svo að veikindaárin hafí verið
sárari en orð geti lýst er það fjarri
að hann hafí staðið einn. Tengda-
faðir hans Jóhann Magnússon,
hafnsögumaður, fór á hverjum ein-
asta degi til hans og nuddaði sára
limi og reyndi eftir mætti að lina
þjáningar hans. Jóhanna konan
hans stóð eins og kletturinn sem
aldan brotnar á, hún á til sterkra
að telja. Föðurmóðir hennar Kristín
missti manninn í sjóinn frá fímm
ungum bömum þegar Jón forseti
fórst 1923, hún bognaði heldur
fram í hugann, bjartar og hlýjar.
Fátæk orð verða líkt og dauft end-
urskin af því, sem í hjartanu býr.
En þessar dýrmætu, hugljúfu minn-
ingar um góðan og traustan föður
og afa munu ávallt verða skærar
leiðarstjömur á vegferð okkar.
Við systkinin og bamabömin
þökkum ástvininum horfna allt það
sem okkar hjartkæru minningar
geyma.
Vort hjarta er svo ríkt af hreinni ást,
að hugir í gegnum dauðann sjást.
Vér hverfum og höldum víðar,
en hittumst þá aftur - síðar.
(Jóhannes úr Kötlum)
Böm og barnaböra
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!