Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 1
JltaQgttiilPffiMfe PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 Gmla rnm krn Bundinn er sá sem barnsins gætir segir einhversstaðar. Nú brennur þessi staðreynd af öllum sínum þunga á mörgu fólki. Það hefur lengi verið erfitt að koma bömumfyrirí gæslu meðan foreidrar þeirra eða aðrir forráðamenn hafa stundað vinnu utan heimilis en sjaldan hefur ástandið þó verið uggvænlegra en í dag. Hér áður töldu menn það allra meina bót að byggja barnaheimili. Töldu víst að þegar barnaheimili væru komin yrði ailt í himnalagi eða allténd myndi það ástand nálgast. En svo einfalt er þetta ekki. Mál málanna fyrir ungl fólk í dag Ljósm:t>orkell/Morgunblaðið Ný barnaheimili hafa verið byggð en þá bregður svo við að ekki fæst nægilega margt starfsfólk til að starfa á þeim svo mönnum hefur verið nauðugur einn kostur að loka ýmsum deildum bamaheimilanna vegna skorts Á sama tíma er líka erfítt að dagvistun í heimahúsum og jafnframt er alltaf að verða fágætara að ömmur, afar og aðrir ættingjar séu heimavinnandi og geti hlaupið undir bagga með ungum flöldskyldum á þann veg að gæta bama. Á sama tíma er það flestra manna mál að fjöldskyldur komist illa af á starfsmönnum. koma bömum í án þess að báðir foreldrar vinni úti og þaðan af síður geti einstæðir foreldrar verið heima hjá bömum sínum. Mikið hefur líka að undanförnu verið skrifað um mishöndlun barna af ýmsu tagi og kynferðisafbrotamál gagnvart bömum hafa verið í brennidepli. Slík mál ýta undir tortryggni fólks gagnvart ókunnugum og valda því að fólki er ver við en áður að láta böm sín í hendur ókunnugs fólks hvort sem er í dagvistun eða sólarhringsvistun. Sé til lengri tíma litið er ljóst að ekki er útlit fyrir að konumar fari inn á heimilin aftur, jafnvel þó þær gjarnan vildu. Sú staðreynd blasir við að æ færri fæðast en gömlu fólki fjölgar. Þessarar þróunar er fyrir nokkm farið að gæta, af þessu leiðir að æ færra ungt fólk kemur starfa nú og á næstu ámm, færri verða á barneignaraldri og fólk eignast jafnframt færri böm en áður var. Það er því ekki annað að sjá en full þörf verði fyrir allar vinnandi hendur eigi að takast að sinna framleiðslustörfum og verðmætasköpun jafnframt því að hlynna að gömlu fólki og bömum. Sé alls þessa gætt er augljóst að ungar konur geta tæpast leyft sér á næstu ámm og áratugum að sitja heima við bamagæslu, þær verða að leggja sitt af mörkum til að dæmið gangi upp eins og sagt er. Sjá bls. 6-7b.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.