Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
B 9
Ágústa Ágústs-
dóttir með
söngnámskeið
ÁGÚSTA Ágústsdóttir söngkona
heldur tvö söngnámskeið í vetur,
ætluð söngnemendum sem eru
lengra komnir.
Námskeiðin standa í sex vikur
hvort og fer kennslan fram á laug-
ardögum kl. 11.00-14.00. Auk
Ágústu starfar píanóleikari að nám-
skeiðum þessum.
Áætlað er að sex nemendur verði
virkir í hvoru námskeiði og fær
hver þeirra hálfrar klukkustundar
kennslu, en jafnframt er ætlast til
að hver um sig fylgist með kennslu
hinna nemendanna.
Haustmót
Taflfélags
Kópavogs
HAUSTMÓT Taflfélags Kópa-
vogs hefst sunnudaginn 20.
september kl. 14.00. Teflt verður
í vesturálmu Kópavogsskóla.
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUOURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670
Faðu f rost-
hjá ESSO!
Mætum frosti með ESS0
þjónustu og ESSO frostlegi!
Jafnvel þótt þú gerir ekkert annaö fyrir bílínn þinn skaltu ganga úr skugga um frostþol
vélarinnar. Það er öryggisatriði sem gæti reynst dýrt að gleyma.
Renndu við á næstu bensín- eða smurstöð ESS0 og fáðu málið á hreint.
Okkar menn mæla frostþolið fyrir þig og bæta ESS0 frostlegi á kælikerfið ef með þarf.
Rétt blandaður ESS0 frostlögur veitir fullkomna vernd gegn frosti. Einnig ryði og tæringu allra
málma sem notaðir eru í kælikerfum bensín- og dísilvéla.
ESS0 FROSTLÖGUR - MARGFÚLD VERND!
Olíufélagið hf
NETA-OG VÍRAVERKSTÆDIJ
ÞJÓNUSTUMIDSTÖD
SJÁVARÚTVEGSINS.
fj asnac
Vesturgötu 2, Pósthólf 826,
121 Reykjavík, Sími: 91-26733
T-IV-O-LI
HVERAGERÐl