Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 21

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 21 flestum* geröum ISHIDA tölvu- voga gegn því að viö gefum 10% á móti. Þaó er því 20% afsláttur sé pöntun staðfest á meóan á sýningunni stendur. Nú í september eru liöin 10 ár, síóan við hófum innflutning og sölu ISHIDA tölvuvoga. í tilefni þess og vegna sjávarútvegs- sýningarmnar hefur ISHIDA fallist á aó gefa 10% afslátt á * Þaó er þó ekki 20% afsláttur á samvalsvogmni (ccw- S-210WP), ,,sem sýnd er á bás okkar Laugardalshöll'1. Enda óþarfi, hún borgar svo fljótt fyrir sig sjálf. ISHIDR Af hverju að gera sig ánægðan með næstbestu lausnina þegar GRUNDFOS fann bestu lausnina fyrir meira en 30 árum? Það er þess vegna sem frystihús, sláturhús og aðrir þeir sem þurfa á öruggu vatnsrennsli að halda, hvort heldur er að dæla köldu og heitu vatni eða sjó hafa valið GRUNDFOS dælur undanfarna áratugi. Vatn er lykillinn að lífinu og í nútíma fiskeldisstöðvum eru dælurnar í rauninni hjartað. Vandið valið - veljið aðeins það besta. Samhliða sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll viljum við minna á sérsýningu okkar á dælum og uppsetningu þeirra auk fyrirlestra sunnudag, mánudag og þriðjudag kl. 10 og 14 að Hótel Loftleiðum (Kristalsal). Hefurðu látið skrá þig? Hafðu samband í síma 36921 eða í deild E 126 í Laugardals- höll og tryggðu þér sæti. GRUNDFOS — réttu dælurnar. || ÍSLEIFUR JÓNSSON Bolholt 4 - Símar: 36920 - 36921 GRUNDFOS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.