Morgunblaðið - 20.09.1987, Side 29

Morgunblaðið - 20.09.1987, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 29 Ertu á launum við eiginn rekstur? Tilkynningareyðublað vegna launagreiðendaskrár staðgreiðslu hefur verið sent öllum launagreiðendum til útfyllingar. Ef þú einhverra hluta vegna hefur ekki fengið eyðublaðið, þá skaltu nálgast það hjá næsta skattstjóra. Launagreiðendaskráin erforsenda þess að launagreiðendur fái allar nauðsynlegar upplýsingar um framkvæmd staðgreiðslu opinberra gjalda. Allir launagreiðendur eiga lögum samkvæmt að tilkynna sig á launagreið- endaskrá. Einnig allir þeir, sem reikna sjálfum sér, maka sínum eða börnum endurgjald vegna vinnu við eiginn rekstur. Tilkynn ing á launagreiðendaskrá skal berast fyrir 1. október nk. RSK RtKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.