Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
-B 33
Átök framundan; atriöi úr mynd-
inni Matewan sem greinir frá
blóðugri verkalýösbaráttu.
veit það ekki. Ég spyr aðeins
spurninganna."
Sayles er með frægustu óháðu
kvikmyndgerðarmönnum Banda-
ríkjanna. Vinir hans, Peggy Rajski
og Maggie Renzi, framleiddu
myndina. Hún kostaði fjórar millj-
ónir dollara og var tekin á sögu-
slóðum í Virginíu. Hann skrifaði
John Sayles (til vinstri) með Chris
Cooper, aðalleikaranum f mynd-
inni Matewan.
handritið fyrir tíu árum eða svo en
í millitíðinni varð hann þekktur fyr-
ir myndir eins og The Return of
the Secaucus Seven, Lianna,
Baby, It’s You og The Brother
From Another Planet. Hann gerir
myndir hvenær sem honum tekst
að skrapa saman nægum pening-
um fyrir þeim.
Hann kann að meta verk Steven
Spielbergs og George Lucas en
hann vildi ekki verða eins og þeir.
„Ég vildi ekki standa í öllu peninga-
stappinu. Maður verður þreyttur á
því. . . hafa áhyggjur af bankalán-
um, kreditlistanum. Ég vil ekki
vinna undir peningalegum þrýst-
ingi. Ég get tekið áhættur sem
stóru kvikmvndafyrirtækin vilja
ekki tala um. Eg get íhugað hlutina
vandlega. Ég get hrært upp í áhorf-
endum."
Hin nýja löggumynd Eddie Murphys f fyrsta sæti með 160 milljónir
dollara eftir sumarlð.
Rowenra fb 12
Sælkeraofninn
* Ótrúlega fjölhæfur
* Sparneytinn
* Hraðvirkur
* Sjálfhreinsandi
Fæst í öllum betri raftækjaverslunum
Afsláttur á innanlandsflugi
A meðan Isle'nska sjávarútvegssýningin
stendur yfir bjóöa Flugleiðir sérstakan af-
slátt a innanlandsflugi fyrir sýningargesti
utanaflandi.
FLUGLEIDIR/Sj
Alþjóðlegai
ITF Irvdu
Trad&F
Iritemal
SSHHW3B1- M
Tæplega 450 útlensk fyrirtæki ásamt 125 íslenskum aöil-
um kynna vörur sínar og þjónustu fyrir sjávarútveg um
víöa veröld. Með tveimur nýreistum sýningarskálum og
stóru útisvæöi er sýningarsvæðið alls yfir 10.000 m2 -
langtum stærra en við eigum að venjast hér á landi enda
um að ræða eina allra stærstu sýningu sinnar tegundar í
heiminum. Allt það nýjasta í heimi sjávarútvegsins er
kynnt og þúsundir erlendra gesta koma hingað til lands
til þess að sjá sýninguna og fylgjast með á sínu sviði.
íslenska sjávarútvegssýningin á erindi til allra lands-
manna og enginn „í faginu“ má láta þennan heimsvið-
, burð fara framhjá sér.
Opið alla daga kl. 10:00-18:00
laugard.
Gómsætir sjávarréttir alia daga!
I veitingasölu Laugardalshallar býður
Veitingahöllin sýningargestum upp á
glæsilega sjávarréttaveislu gegn vægu
verði.
JltoiggtiiiMiifrffr
Askriftarsíminn er 83033
85.40