Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 34

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. flfofgtitiMafeifr Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. fHtvgunfybifcffe Rgl REYKJMJÍKURBORG !■« MT Stödui F Dagvist barna auglýsir stöðu forstöðumanns í leiksk. Arborg við Hlaðbæ. Fóstrur óskast til starfa á dagh. Efrihlíð við Stigahlíð. Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur á skrifst. Dagvista barna í síma 27277. RAOGJÖF OG RADNINGAR Viltu fjárfesta í mat- vælaframleiðslu? Matreiðslumaður með góða starfsreynslu óskar eftir samstarfi við einstaklinga eða fyrirtæki um rekstur matvælaframleiðslu. Hugmyndin er að framleiða sjávarrétti til sölu í mötuneytum og víðar. Samstarfið gæti verið fólgið í útvegun húsnæðis, hráefn- is eða fjármagns. Vinsamlegast hafið samband við undirritaða fyrir 1. október nk. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Guðlaug Freyja Löve, Nanna Christiansen, Þórunn Feiixdóttir. Sjávarútvegs fræðingur (M.Sc.) getur bætt við sig 30-60% starfi sem ynnist utan almenns vinnutíma. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Vinna — 2449“. Stýrimaður Stýrimaður óskast á 250 tonna rækjubát sem gerður er út frá Skagaströnd. Þarf að geta leyst af sem skipstjóri. Upplýsingar í síma 95-4690. Skagstrendingur hf. Tannlæknastofa Tannlæknir óskar eftir aðstoðarstúlku. Þarf að vera áhugasöm og áreiðanleg og geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „S — 2451“ fyrir nk. miðvikudag. Höfn Hornafiriði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 91-83033. JKtripttiMaMfo Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til almennra afgreiðslu- starfa nú þegar. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson á staðnum. Kringlunni 7. Lögfræðingar Laus er staða löglærðs fulltrúa við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslumannsins í Gullbringusýslu. Laun skv. launakerfi BHM. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. október 1987. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-14411. Bæjarfógetinn íKeflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn íGullbringusýslu, Jón Eysteinsson. Ritari óskast á fasteignasölu strax. Æskilegur vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. september merktar: „Strax — 2220“. Seyðisfjarðarkirkja Organista vantar við Seyðisfjarðarkirkju. í kirkjunni er nýtt fimmtán radda pípuorgel. Nánari upplýsingar veitir Birgir í síma 97-21173 eða Grétar í síma 97-21101. :i« REYKJKMÍKURBORG m ^auéar Stödun, ^ l ^ Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Starfsstúlk- ur í eldhús 100% störf. Á hjúkrunardeild við aðhlynningu í 100% störf og hlutastörf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9.00-12.00 fh. virka daga. Trésmiðir óskast til starfa við Blönduvirkjun nú þegar. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 95-4055 og 95-4054. Krafttak sf. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða síðar. Góð launakjör í boði. Aðstoðum með húsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-27151. Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum, Garðvangur, pósthólf 100-250, Garði. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Básenda, Austurgerði, Hlíðunum, í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Afreiðslustörf Kringlan — matvöruverslun Viljum ráða starfsmenn í kjötdeild og ávaxta- torg. Um er að ræða störf allan daginn eða hlutastörf eftir hádegi (kl. 13.00-19.00). Kringlan — sérvöruverslun Viljum ráða starfsfólk í sérvöruverslun okkar í Kringlunni. Um er að ráða störf allan daginn og hlutastörf eftir hádegi (kl. 13.00-19.00). Skeifan 15 Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í eftirtaldar deildir: 1. Á kassa. 2. Kjötdeild. 3. Matvörudeild. 4. Sérvörudeild. Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og hluta- störf. Kjörgarður Viljum ráða starfsmann á kassa í verslun okkar í Kjörgarði. Um er að ræða heils- dagsstarf, en hlutastarf frá kl. 13.00-18.00 kemur vel til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og miðvikudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Sölumaður óskast á fyrirtækjasölu. Skilyrði: Duglegur, reglusamur, geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Miklir tekju- möguleikar. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Sölumaður — 4542“. Góð kona óskast til þess að koma á heimili og hugsa um 2 börn, 4ra ára og 3ja mánaða. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 673117. Byggingariðjan hf. Þrjá menn vantar til framleiðslu á stein- steyptum einingum. Einnig vantar einn mann í útivinnu. Upplýsingar í síma 36660. Kór Háteigskirkju óskar eftir söngfólki. Upplýsingar í síma: 39617 (Orthulf), 34964 (Hanna), 17137 (Jóna). Vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á Hópsnes GK-77 sem er á togveiðum, en fer síðar til síldveiða. Upplýsingar i símum 92-68475, 985 2227 og 92-68140. E&ailSUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.