Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
B 35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bankastofnun
óskar eftir að ráða innanhússsendil til starfa
strax. Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Ð — 3624“.
Útgáfufélagið Bros
Framkvæmdastjóri
Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Leitum að vel menntuðum, hugmyndaríkum
og samviskusömum aðila, með haldgóða
reynslu úr viðskiptalífinu. Tölvuþekking er
skilyrði. Starfið felur í sér stjórn útgáfu, fjár-
málastjórn, starfsmannahald, umsjón
bókhalds og gerð rekstraráætlana.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Bros — 4634“ fyrir 23. september.
w
Ytumenn
Okkur vantar vana ýtumenn til starfa nú
þegar á „Komatsu 155“ og „Case 1450“.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 671210.
Gunnar& Guðmundur sf.,
Krókhálsi 1,
110 Reykjavík.
LANDSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðslustjóri
óskast til starfa á Landspítalanum frá 1.
nóvember.
Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og er
fólgið í skipulagningu og umsjón með fræðslu
til sjúklinga og starísfólks.
Umsóknir er greini m.a. aldur, námsferil og
fyrri störf skal senda fyrir 15. október nk. til
hjúkrunaríorstjóra Landspítalans sem einnig
veitir allar nánari upplýsingar.
Hjúkrunarfræðingur
óskast til afleysinga á rannsóknastofu í melt-
ingarsjúkdómum í 50% starf. Einungis er
unnið í dagvinnu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 29000.
Ritari
óskast í fullt starf í veirurannsóknastofu.
Upplýsingar veitir yfirlæknir rannsóknastof-
unnar, sími 29000-270.
Starfsfólk
óskasttil ræstinga á Vífilsstaðaspítala nú þegar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 42800.
Aðstoðarmaður
óskast í 75% starí á röntgendeild Landspítal-
ans sem fyrst. Upplýsingar veitir skrifstofu-
stjóri röntgendeildar, sími 29000-434.
Aðstoðarmaður
iðnaðarmanna óskast við viðhald og breyt-
ingar Geðdeildar Landspítalans.
Upplýsingar gefur umsjónarmaður, sími
38160.
Hjúkrunardeildarstjóri
óskast nú þegar á deild 24 á Reynimel 55.
Hjúkrunarfræðingur
óskast á deild 31E, göngudeild Geðdeildar.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í
geðhjúkrun.
Hjúkrunarfræðingar
óskast á deild 32C.
Sjúkraliðar og starfsfólk
óskast á hinar ýmsu deildir.
Upplýsingar um ofangreind störí veitir hjúkr-
unaríramkvæmdastjóri, sími 29000-276.
Reykjavík, 21. september 1987.
____________- . ___ • > .....____
Tölvuritari
Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar
eftir að ráða tölvuritara.
Viðkomandi þarí helst að hafa unnið sem
tölvuritari áður en þó er það ekki skilyrði.
Þarí að geta hafið störí innan 2ja mánaða.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrir störí sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir laugardaginn 26. september
merkt: „B - 6088“.
Öllum umsóknúm verður svarað.
Lagermaður
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann til staría
á lager okkar.
Upplýsingar í dag og næstu daga.
Bústofn,
Smiðjuvegi 6,
Kópavogi, sími 45670.
Bókhald
— tölvuvinnsla
Starfskraftur óskast til staría í bókhaldsstofu
í Reykjavík. Æskilegt að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sem greini frá aldri, menntun og
fyrri störíum sendist til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins fyrir 24. september nk.
merktar: „L — 2450“.
Kennarar
Kennara vantar við Héraðsskólann á Reykja-
nesi. Aðalkennslugrein íslenska. Mjög gott
og ódýrt húsnæði. Frír hiti. Mjög góð vinnu-
aðstaða og mikil vinna fyrir áhugasaman
kennara.
Upplýsingar veitir Skarphéðinn Ólafsson í
símum 94-4841 og 94-4840.
Héraðsskólinn á Reykjanesi.
Dagheimilið
Dyngjuborg
Fóstrur, fólk með aðra uppeldismenntun eða
reynslu af uppeldisstörfum óskast nú þegar
eða eftir samkomulagi. Um er að ræða tvær
heilar stöður á deildum og auk þess 50%
staða við stuðning við þroskaheft barn.
Upplýsingar veita forstöðumenn í símum
38439 og 31135.
RAÐGARÐUR
RÁÐNINGAMIÐLUN
Framkvæmdastjóri
rekstrartæknifræðingur
eða verkfræðingur
Vélsmiðja, vel staðsett á Norðurlandi, óskar
að ráða til sín framkvæmdastjóra.
★ Starísmannafjöldi í smiðju er u.þ.b. 20
manns.
★ Leitað er að dugmiklum manni með
reynslu af stjórnun.
★ í boði er krefjandi starf og góð laun fyrir
réttan aðila.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Haralds-
son eftir kl. 14.00.
RÁÐGARÐUR
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792.
Landleiðir hf.,
Skógarhlið 10.
Lager- og sölumaður
Óskum að ráða duglegan sölu- og lagermann
til starfa hjá fyrirtæki sem verslar með raf-
magnstæki ýmisskonar. Við leitum að starís-
krafti sem er stundvís og samviskusamur.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á
rafmagnstækjum eða sé rafvirki. Góð vinnu-
aðstaða, mötuneyti á staðnum.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf legg-
ist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Traustur — 6087“ fyrir 24. september nk.
Sjúkrahúsið
á Húsavík
Skurðhjúkrunarfræðingur óskast frá 1. des.
eða næstu áramótum.
Umsóknarfrestur er til 10. okt. Nánari upp-
lýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-41333.
Prentari
Stór prentsmiðja í borginni vill ráða prent-
ara til staría. Vaktavinna. Gottframtíðarstarí.
Góðir tekjumöguleikar í boði.
Umsóknir og upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
QiðntIónsson
R AÐCJOF & RAÐN I N CARÞJ ON U 5TA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322
Uppá hár
mtm ■■ ■■■ m i ■»
I«MCMSHUIMWttMiA;
Viljum ráða sem allra fyrst hárgreiðslumeist-
ara og hárskurðarsveina. Við vitum uppá hár
að einhvers staðar eru hárgreiðslumeistarar
og hárskurðarsveinar sem langar til að vinna
á góðum vinnustað með góðu fólki á góðum
launum.
Hársnyrting Villa Þórs í Ármúlanum er léttur
og skemmtilegur vinnustaður vegna þess að
starfsfólkið er frábært, vinnuaðstaða góð og
viðskiptavinirnir alveg dásamlegir.
Komdu og spjallaðu við okkur eða hringdu.
Hársnyrting Villa Þórs,
Ármúla 26, sími 34878.
Lagerstörf
— pökkun
Viljum ráða starísfólk á matvörulager í Skeif-
unni 15.
1. Lagermann. Starí fyrir mann sem vill
mikla vinnu. Æskilegur aldur 18-35 ára.
2. Ávaxtapökkun. Vinnutími frá kl. 8.00-
17.00. Hlutastörf fyrir hádegi koma vel
til greina.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og miðvikudag kl.
16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfs-
mannahaldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
■ M ■ illWHfW C* • * 9 t t • £ IX