Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 38
38 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Adam Okkur vanta hresst fólk til starfa í verslun okkar, Laugavegi 47. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 17575. Atvinna óskast Kona með stúdentspróf óskar eftir vellaun- uðu starfi hálfan daginn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 2452“. Sendill — hálfan daginn Óskum eftir að ráða röskan sendil til starfa frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar á skrifstofunni. BÓKAVERZLUN SIGfÚSAR EYNUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjavík 1872 Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsókn- ar í Skjólgarði — heimili aldraðra, Höfn Hornafirði. Húsnæði til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 25 hjúkrunarsjúklinga og 23 ellivistmenn. Upplýsingar gefur Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri og Ásmundur Gíslason, ráðsmaður í símum 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður—heimili aidraðra. Svæðisstjóri Óskum eftir að ráða svæðisstjóra. Starfssvið er umsjón með þjónustu við kassa og önnur tilfallandi störf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrifstofu Miklagarðs. yfilKUG4RDUR MARKAÐUR VIÐ SUND Borstjóri ísbor hf. óskar eftir að ráða borstjóra. Bor- stjóri er nánasti samstarfsmaður fram- kvæmdastjóra, og er verksvið hans m.a. stjórn verklegra framkvæmda á borstað, yfir- umsjón með eftirliti og viðhaldi véla o.fl. Auk leiðtogahæfileika og áhuga fyrir starfi sínu, þarf viðkomandi að búa yfir kunnáttu og leikni í meðferð véla og tækja, hafa meira- próf bifreiðastjóra, og ekki spillir að hafa a.m.k. nokkurt vald á ensku. Reynsla af jarðborunum væri ákjósanleg, en er ekki sett sem skilyrði. Hvar á landinu við- komandi er búsettur er aukaatriði. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann, og væri æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf fljótlega. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 1. okt. 1987 til undirritaðs, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Borverktaki Drilling Contractor c/o Friðfinnur K. Daníelsson, pósthólf 10180, 110 Reykjavík, sími 91-83266 eða 96-22460. ÍSunmihlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður m.a. næturvaktir frá 1. októ- ber. Ath. 60% næturvaktir/deildarstjóralaun. Sjúkraliðar Lausar stöður. Hafið samband. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Tölvunarfræðingur - kerfisfræðingur Tölvudeild Kaupfélags Eyfirðinga óskar að ráða tölvunar- eða kerfisfræðing. í notkun hjá Kaupfélagi Eyfirðinga eru tölvur frá IBM, Digital og Hewlett Packard og eru um 60 útstöðvar tengdar við þær. í byrjun næsta árs verður tekin í notkun tölva af gerðinni HP 3000/930 í stað hinna þriggja og mun þá fjöldi útstöðva þrefaldast á skömmum tíma. í tölvudeildinni starfa nú 3 kerfisfræðingar við hönnun og viðhald forrita. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Hallsson í síma 96-21400. Stmfs Aliðlunin Ertu að leita að starfi eða viltu skipta um starf? Við hjá StarfsMiðluninni, Ármúla 19, erum með skrá yfir fjölda af vel launuðum og áhugaverðum störfum í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins. Líttu við og skráðu þig hjá okkur, og við út- vegum rétta starfið. Sjáumst! StarfsMiðlunin, Ármúia 19, 108 Reykjavík, sími 689877. ★ ★ Ríkismat sjávarafurða Blaðamaður óskast í spennandi starf við fræðslu og áróður fyrir auknum gæðum í sjávarútvegi. Starfið felst í: ★ Ritstjórn fréttabréfs Ríkismats sjávaraf- urða. Annast öll atriði er varða útgáfu þess. Útgáfu annars efnis á vegum Ríkismats sjávarafurða. ★ Tengsl stofnunarinnar við fjölmiðla. Fréttabréfinu er ætlað að vera: ★ Vettvangur umræðna um gæðamál sjáv- arútvegsins. ★ Mikilvægt tæki í höndum Ríkismats sjáv- arafurða til að ná meginmarkmiði sínu, sem er að stuðla að bættum hráefnis- og vörugæðum íslenskra sjávarafurða. Efni fréttabréfsins verður unnið í nánu sam- starfi við starfsmenn Ríkismatsins. Starfið krefst mikils frumkvæðis og hæfileika til að starfa sjálfstætt, þekkingar og góðs auga fyrir uppsetningu prentaðs máls svo og að viðkomandi þekki vel til eða geti sett sig fljótt inn í aðstæður í sjávarútvegi, starf- semi stofnunarinnar og gæðamál sem varða sjávarútveginn. Umsóknarfrestur er til 29. september nk. Um- sóknum ber að skila á skrifstofu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá skrifstofustjóra stofnunarinnar, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 91-627533. Skrifstofumaður Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfið felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um B.S.R.B. og ríkisins. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá deildar- stjóra starfsmannahalds. RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavik. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA 3 108 RIÍYKJAVlK SÍMI (91)681411 Sölumaður í bifreiðadeild Viljum ráða tryggingasölumann til starfa í bifreiðadeild nú þegar. Krafist er góðrar undirstöðumenntunar og hæfni í mannlegum samskiptum. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmannahalds Samvinnutrygginga, Ár- múla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Gjaldkeri/fjárreiður félagasamtök Öflug félagasamtök vel staðsett í borginni vilja ráða starfskraft til framtíðarstarfa, frá og með 15. okt. nk. Viðkomandi sér um allar fjárreiður, launa- greiðslur og færir bókhald í hendur endur- skoðenda. Allt tölvu-unnið. Leitað er að aðila með þekkingu og starfs- reynslu á þessu sviði. Mikið er lagt upp úr traustri og öruggri framkomu og lipurð í öll- um mannlegum samskiptum. Laun samningsatriði. Sér skrifstofa fylgir. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 27. sept. nk. CtUÐNT íónsson RAÐCJÖF &RAÐNINCARÞ1QNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Framleiðslustjóri matvælaiðnaður Rótgróið fyrirtæki í matvælaframleiðslu, staðsett í borginni vill ráða framleiðslustjóra til starfa. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Dagleg stjórnun og eftirlit með framleiðslu fyrirtækisins. Leitað er að aðila annað hvort með mennt- un á þessu sviði og einhverja starfsreynslu eða aðila með góðan starfsaldur í þessari atvinnugrein. Góð laun i boði fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 27. okt. nk. GuðniIönsson RÁÐC JÖF •& RÁÐN 1 N CARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.