Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustjóri aðalbókari Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki á Suðurnesjum. Starfið felur í sér yfirumsjón með fjárhags-, viðskiptamanna- og birgðabókhaldi. í boði eru góð laun. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða reynslu og þekkingu af bókhaldsstörf- um. Ráðning er fyrirhuguð eftir u.þ.b. tvo mánuði. Umsóknarfrestur er til og með 25. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Atleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu Fyrirtækið er rannsóknarstofa í Reykjavík. Starfið felst m.a. í blóðtöku, færslu gagna í tölvu auk almennra aðstoðarstarfa á rann- sóknarstofunni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu reglusamir og þægilegir í framkomu. Starfs- reynsla er ekki skilyrði. Vinnutími er frá kl. 13-16. Jafnvel gæti orðið um 60-70% starf að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 25. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. AUeysmga- og raðmngaþ/onusta Liósauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Hugbúnaðar- fyrirtæki óskar eftir að ráða: 1. Starfsmann við hugbúnaðargerð. Nauð- synlegt er að vikomandi hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun og æskilegt að viðkomandi hafi einhvera framhalds- menntun á tölvusviði eða á raungreina- sviði. 2. Ritara fyrir hádegi. Starfið felst í ritvinnslu, vélritun, símavörslu og öðrum skrifstofu- störfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „B — 5376“. fjArmAlarAðuneytið iggssm RÍKISBÓKHALD Lausar stöður Hjá Ríkisbókhaldi eru eftirfarandi störf laus til umsóknar: 1. Staða skrifstofumanns í skráningardeild, við tölvuskráningu bókhaldsgagna auk ýmissa annarra verkefna. 2. Staða skrifstofumanns við símavörslu, afgreiðslu og vélritun. Um V2 starf er að ræða, e.h. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningum BSRB og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o Ríkis- bókhald, Laugavegi 13, 101 Reykjavík fyrir 28. sept. nk. Frábær starfskraftur! Ég er 23ja ára gömul og hef búið erlendis í 4 ár og er að leita mér að framtíðarvinnu. Góð menntun og starfsreynsla (hef með- mæli undir höndum). Upplýsingar í síma 99-1777. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Góður starfskraftur. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Kokkur — 4541“. LANDSPITALINN Fóstrur Nýtt dagvistarheimili Opnum í október nýtt skóladagheimili í Engihlíð. Vantar fóstrur sem fyrst. Breytt dagvistarheimili Fóstrur, nú gefst ykkur tækifæri til að skipu- leggja dagheimili sem er að breyta starfsem- inni. Þetta er Sólhlíð við Engihlíð. Hafðu samband í síma 29000-591. Fóstra óskast í 50% starf fyrir hádegi í Stubbasel í Kópavogi. Upplýsingar í síma 44024. Reykjavik, 21. september 1987. Laus störf til umsóknar Laus eru til umsóknar störf við útibú okkar í Hafnarfirði og Garðabæ. Laun samkvæmt kjarasasamningi SÍB og bankanna. Allar nánari upplýsingar um störf þau er um ræðir veita skrifstofustjóri Hafnarfjarðarúti- bús og afgreiðslustjóri Garðabæjarútibús. Umsóknarfrestur er til 27. sept. nk. og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs bankans, Vonarstræti 4b eða viðkomandi útibús. iðnaðarbankinn hf., rekstrarsvið. Barngóð kona óskast frá 15. október til að gæta 2ja drengja, 6 ára (í skóla) og 7 mánaða frá kl. 8.30-13.30 fjóra daga vikunnar og 8.30-17.00 einn dag. Nánari upplýsingar í síma 673223. Lögfræðingur — löglærður fulltrúi Lögfræðingur óskast til starfa á lögfræði- skrifstofu. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir eða fyrirspurnir óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. september nk. merkt: „L — 6084“. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, ræstingu og býtibúr. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar gefnar milli kl. 10.00-12.00 í síma 35262. Tölvukennarar Tölvufræðslan óskar eftir að ráða nokkra kennara við kennslu á PC-tölvum. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir Óskar B. Hauksson, skólastjóri í síma 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúnl 28, Reykjavík. Einkaritara- þjónusta Þarft þú á öruggri, fljótri og vandaðri einkarit- ara- og vélritunarþjónustu að halda? Tek að mér að skrifa viðskiptabréf (á ensku) og setja handrit, bækur o.s.frv. á PC-tölvu. Þeir sem áhuga hafa á þessari þjónustu leggi inn nafn og símanúmer hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 3622“. JMOD Barónsstig 2. Starfsfólk vantar Við auglýsum eftir fólki í almenn verksmiðju- störf. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 9-16. Vinna við teikninga- Ijósritun Starfsfólk vant teikningaljósritun óskast. Góð laun í boði fyrir vana aðila. Nánari upplýsingar veittar hjá Nón hf., Suður- landsbraut 22 (ekki í síma). Símavarsla FYRIRTÆKIÐ starfar á sviði rannsókna. STARFIÐ er aðallega við símavörslu auk léttra skrifstofustarfa. HÆFNISKRÖFUR eru að viðkomandi sé samviskusamur og traustur. Æskileg er góð enskukunnátta. Vinnutími er frá 12-4. Ráðn- ing verður sem fyrst. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 25. sept. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta LiÓsauki hf. Skólavördustíg la - 707 Reykjavik - Simi 621355 Viðskiptafræðingar og lögfræðingar Rannsóknardeild ríkisskattstjóra óskar að ráða viðskiptafræðing/hagfræðing og lög- fræðing til starfa. í boði eru m.a. áhugaverð verkefni á sviði skattrannsókna og -eftirlits, þar sem tölvum er beitt í vaxandi mæli, góð vinnuaðstaða, sveigjanlegur vinnutími, góður starfsandi, tölvunámskeið o.fl. Störf þessi eru kjörin fyrir unga viðskipta- fræðinga, hagfræðinga og lögfræðinga sem vilja kynnast bókhaldi og reikningsskilum fyr- irtækja ásamt því að fá innsýn í túlkun og framkvæmd skattalaga. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar rannsóknadeild ríkis- skattstjóra, Skúlagötu 57,105 Reykjavík, fyrir 15. október 1987. ‘

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.