Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 40
40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Hjúkrunar- og endurhæfingadeildir Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- ardeildarstjóra og staða hjúkrunarfræðings. í starfinu felst hjúkrun við endurhæfingu sjúklinga í náinni samvinnu við aðra faghópa. I byrjun starfs er ætlaður tími til aðlögunar. Möguleikar á dagvistun barna og sveigjan- legur vinnutími. Starfsfólk óskasttil aðstoðar við aðhlynningu sjúklinga. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til skrifstofu hjúkrunar- forstjóra á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar Grensásdeildar Margrét Hjálmarsdóttir og Þórdís Ingólfsdóttir í síma 685177 og hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 696357. Starf við upplýsingar Starfsmaður óskast í 100% starf við upplýs- ingar í aðal andyri. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. FJÖLBRAUTASXÚUNN BREIÐHOUl Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Model Model vantar á myndlistarbraut Fjölbrauta- skólans í Breiðholti. Dag- og kvöldtímar. Möguleiki á ráðningu er fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 75600. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Geðdeildir Hjúkrunardeildastjóri óskast til starfa á Geðdeildum, deild 15 Kleppi. Húsnæði á staðnum er í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 38610. Reykjavik, 21. september 1987. Dagheimilið Hagaborg Fornhaga 8, óskar eftir starfsfólki nú þegar. Upplýsingar gefur forstcðumaður í síma 10268. Matreiðslumaður óskar eftir dagvinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 35631. REYKJMJÍKURBORG Aauteir Stödcci Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir: Lausar stöður félagsráðgjafa á hverfaskrif- stofum fjölskyldudeildar í Vonarstræti 4 og Síðumúla 34. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 2. október. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. K3CN ss Tækifæri fyrir dugandi fólk Viljum ráða gott afgreiðslufólk til starfa í nokkrar matvöruverslanir okkar. Um hluta- og heilsdagsstörf er að ræða. Starfsmanna- fríðindi og mikli framtíðarmöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri KRON, Laugavegi 91, milli kl. 10.00-12.00. Fóstrur Mig bráðvantar fóstrur eða fólk, sem hefur reynslu í uppeldisstarfi á dagvistarheimilum, á leikskólann Seljaborg. Upplýsingar gefur Álfhildur Erlendsdóttir í síma 76680. Líffræðistofnun Háskólans Rannsóknarstofa í stofnerfða- og þróunarfræði óskar að ráða líffræðing (eða meinatækni) til rannsóknarstofustarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Einari Árnasyni, Líffræðistofnun, sími 685433. Viltu vera með? Við erum á 4. og 5. ári á Rauðu deildinni. Okkur vantar einhvern með fóstrunni okkar í vetur. Hún er ein á milli kl. 1 og 5 á daginn. Viltu koma? Síminn er 686351. Leikskólinn Lækjaborg v/Leirulæk. Síðdegisstarf óskast 29 ára gömul kona með kennaramenntun óskar eftir starfi milli kl. 17.00-22.00 á kvöldin. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 31504. REYKJMJÍKURBORG Jlauéasi Stödun Þroskaþjálfa eða annað uppeldislega mennt- að starfsfólk óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á leikskóladeild í Fálkaborg. Upplýsingar gefa forstöðumenn og Málfríður Lorange sálfræðingur á skrifstofu Dagvistar barna sími 27277. Sölumenn há laun Stórt sérhæft verslunarfyrirtæki í Austur- bænum vill ráða hörkuduglega sölumenn, karla eða konur, til framtíðarstarfa nú þegar eða síðar i haust. Jafnt koma til greina aðilar með reynslu sem ungir áhugasamir aðilar er myndu fá þjálfun. Miklir tekjumöguleikar m.a. unnið eftir bónus- kerfi. Allar nánari upplýsingar og umsóknir á skrifstofu okkar. CtUDNT Tónssqn RÁÐGJÖF & RÁDN I NCARÞjÓN U5TA TÚNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Véltæknifræðingur sem lauk prófi vorið 1986 og starfaði síðan í eitt ár í Kaupmannahöfn óskar eftir starfi. Er einnig vélstjóri með sveinsbréf í vélvirkjun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 2316“. Teiknistarf óskast Ég er lærður tækniteiknari með 4 ára starfs- reynslu. Margskonar teiknistörf koma til greina. Sími 46259 eftir kl. 17.00. Fiskeldi Aðstoðarstöðvarstjóri Óskum eftir að ráða sem fyrst aðstoðarstöðvar- stjóra hjá góðu fiskeldisfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Leitað er eftir manni sem: ★ Er vanur meðferð smábáta. ★ Hefur þekkingu og reynslu af vélum. ★ Þekkingu og reynslu af netagerð. Hér er um að ræða gott framtiðarstarf fyrir réttan aðila. smfSMúmm h/i Brynjóllur Jonssön • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæhi Almennt starfsfólk Kjötiðnaðarmenn Við óskum eftir að ráða starfsfólk til: 1. Skráningar við bónuskerfi. 2. Eftirlits með ræstingu. 3. Almennra starfa í kjötiðnaði. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í síma 686366-(28). REYKJMJÍKURBORG ^Zauéar Stödur Staða bókavarðar við Borgarbókasafn Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. september. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Borgar- bókasafns í síma 27155. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.