Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 45 Sovétríkin: Takmarkað frelsi á bókasýningu í Moskvu Félagi Napóleon er enn í ónáð Moskvu, Reuter. MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um opnari umræðu í Sovétríkjun- um, en hún á sér þó sin takmörk eins og fram hefur komið á 6. alþjóðlegu bókasýningunni þar eystra. Þrátt fyrir fyrirheit um frjálsræði treysta Kremlveijar sér ekki enn til þess að leyfa bækur eins og Félaga Napóleon, „Mein Kampf“ og „The Jews of Hope“. Þessar bækur og margar fleiri hlutu ekki náð fyrir yfirrit- skoðara Sovétstjórnarinnar, sem opinberlega nefnist Formaður sérfræðingaráðsins, en til þessa __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Islandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi Bridssamband íslands minnir á skráninguna í íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenning, sem spilað verður í Sigtúni helgina 10. —11. október nk. Bæði mótin verða með barometer-sniði og ræðst spilafjöldi í setu af fjölda þátttak- enda. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út mánudaginn 5. október kl. 16. Skráð er á skrifstofu BSÍ í síma 689360 (Ólafur). Nánari upp- lýsingar eru einnig veittar hjá BSÍ. Hótel Arkar-mótið í Hveragerði Tæplega sextíu pör eru þegar skráð til leiks í Opna stórmótið sem spilað verður á Hótel Örk, helgina 3.-4. október. Verðlaun í mótinu eru veitt af Amarflugi. Þau eru; Flug til Ziirich, flug til Amsterdam og flug til Hamborgar (fyrir tvo). Auk þess verða veitt peningaverð- laun fyrir 4. sætið og 5. sætið. Einnig er spilað um silfurstig. Spilamennska hefst kl. 13 á laug- ardeginum og verða spiluð 28 spil í hverri umferð. Önnur lota verður síðar þá um daginn en þriðja lotan hefst kl. 13 á sunnudeginum. Keppnisgjaldið í mótið er kr. 1.600 pr. spilara, en með gistingu og morgunverði og motsgjaldi er „pakkinn" á kr. 3.600 pr. spilara. Enn er hægt að bæta við pörum. Skráning fer fram á skrifstofu Bridssambandsins (eingöngu) í s: 91—689360 (Ólafur). Keppnisstjóri verður Ólafur Lárusson en Vigfús Pálsson annast tölvuútreikning. Spilin verða fyrirfram gefin og verður tölvuútskrift dreift eftir hveija umferð til keppenda. Mótaskrá Bridssam- bands Islands 1. Stórmót á Hótel Örk. Opið. 3.—4. október. 2. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenning. Barometer. Sigtúni 9. 10.—11. október. 3. Minningarmót Einars Þor- fínnssonar á Hótel Selfossi. 24. október. 4. Landsbikarkeppni í tvímenn- ingi (sama fyrirkomulag og ’86) vikuna 19,—24. október. 5. Norðurlandsmót í tvímenning (bæði svæðin) á Siglufírði 24.-25. október. Mitchell. 6. Ársþing Bridssambands ís- lands, laugardaginn 31. október og hefst kl. 10 árdegis. (athugið að Ársþingið hefst kl. 10, en ekki kl. 11, einsog misritaðist í fundartil- kynningu). 7. Stórmót í Sandgerði á vegum B.Muninn, laugardaginn 14. nóv- ember. Barometer. 8. Stofnanakeppni Bridssam- hefur skrifstofa hans verið gjörn á að nefna vestræna útgefendur „stríðsæsingasvín“. Hvort þar er vísað í Félaga Napóleon eftir George Orwell skal ósagt um látið. Breskir og bandarískir • bókaút- gefendur hafa kvartað sáran undan ritskoðun Sovétmanna á sýning- unni, en hún hefur leitt til þess að a.m.k. 30 metsölubækur hafa verið bannaðar. Meðal bóka, sem ritskoðarinn leyfði ekki, voru Félagi Napóleon eftir George Orwell, „Mein Kampf" bandsins/BR: Þriðjudaginn 17. nóvember, laugardaginn 21. nóv- ember og 24. nóvember. 9. Reykjavíkurmótið í tvímenn- ing, undanrásir. 28.-29. nóvember. Barometer. 10. Úrslit í tvímening, undanrás- ir. 12.—13. desember. Barometer. 11. Opið Stórmót í Hafnarfirði, 27. desember. Mitchell. 12. Reykjavíkurmótið í sveita- keppni í janúar 1988. 13. Bridshátíð 1988 á Hótel Loft- leiðum helgina 12.—15. febrúar. Barometer og Opin sveitatak. 14. íslandsmót kvenna og yngri flokks í sveitakeppni. Svipað fyrir- komulag og ’86. 20.—21. febrúar. í Sigtúni 9. 15. Úrslit í íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna/yngri flokks. 27.-28. febrúar. Sjgtúni 9. 16. Undanrásir íslandsmótsins í sveitakeppni. 11.—13. mars á Hótel Holiday Inn í Reykjavík v/Sigtún. Hefst kl. 14.00 á föstudeginum 11. mars. 24 sveitir. 17. Úrslit í Islandsmótinu í sveitakeppni á Loftleiðum. 30. mars—2. apríl (páskar). 18. Opið stórmót á Akureyri, 19.—20. mars. Mitchell/Barometer. 19. Opið Stórmót á Laugarvatni, laugardaginn 5. mars. Barometer/ Hitlers, „The Jews of Hope“ eftir Martin Gilbert (ævisöguritara Churchills), Ævisaga Stalíns eftir Isaac Deutscher og Saga byltingar- innar 1917 eftir Leonard Schapiro. Ekki síður hafa ritskoðarar beint spjótum sínum gegn verkum and- ófsmanna, sem nú dveljast á Vesturlöndum og rússneska þýð- ingu spennusögunnar „Gorky Park“ eftir Martin Cruz Smith leist þeim heldur ekkert á, þrátt fyrir að gagn- rýni á sovéskt stjómarfar sé þar mjög almenns eðlis. Sýningin er sótt af fulltrúum frá 103 löndum og eru einkunnarorð hennar „Bækur til friðar og fram- fara“. Mitchell. Menntaskólanum. 20. Undanrásir íslandsmótsins í tvímenning 16.—17. apríl í Gerðu- bergi. Mjtchell. Opið. 21. Úrslit í Islandsmótinu í tvímenning 30. apríl—l.maí. 24 efstu pörin keppa. Barometer. Hót- el Loftleiðir. 22. íslandsmót í parakeppni (blönduðum flokki) 14.—15. maí. I Sigtúni 9. Barometer. 23. Bikarkeppni 1988 hefst að venju í maí ’88. 24. Sumarbrids í Reykjavík, hefst einnig í maí (spilað á þriðjudögum/ fímmtudögum). 25. Norðurlandamót 1988 í Opn- um flokki og Kvennaflokki á Hótel Loftleiðum, dagana 26. júní til 2. júlí. Ein sveitakeppni í hvorum flokki, tvöfold umferð, allir v/alla. 32 spilaleikir. 26. Opið stórmót á Siglufírði í september 1988 (afmæli félagsins/ bæjarins). Barometer. Þau félög/svæðasamtök sem óska eftir að komast inn á móta- skrá (einsog hún mun birtast í Meistarastigaskránni sem kemur út í janúar), eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu BSÍ, fyrir 1. desember nk., en þá á einnig að skila bronsstigaskýrslum félganna. Úrvals norskir tog-og dragnótavírar frá ScanRope Nú fyrirliggjandi á sérstaklega hag- stæðu verði: Dragnótavir 9mm 6x7 500 fm. 10mm6x7 500 fm. 12mm6x7 300 fm. 10mm6x19 300 fm. 12 mm 6x19 300 fm. 14mm6x19 273 fm. 16 mm 6x19 300 fm. 20 mm 6x19 400 fm. 22 mm 6x19 400 fm. Dragnótavir Dragnótavír Togvír Togvír Togvír Togvír Togvír Togvír Ananaustum, Grandagarði 2, sími 28855. Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. FRÚARLEIKFIMI Frúarleikfimin í Langholtsskóla hefst 24. sept- ember. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum. Byrjenda- og framhaldshópar. Upplýsingar og innritun í síma 78082 á kvöldin. Kennari: Aðalheiður Helgadóttir. (ír Dömur athugið Andlitshöö, húöhrcinsun, litun, handsnyrting, fótsnvrting, vax og varanlcg hárcyöi ng (cpilcring). Eingöngu unniö mcö Clarins húösnyrtivörum. Hcfnú aftur opiö á laugardögmn. SNYRTISTOFAN SÓLEY STARMÝRI 2 - SÍMI 83360 RANNVEIG STEFÁNSDÓTTIR SNYRTISÉRFRÆÐINGUR föröun, HÁSKÓLIÍSLANDS Auglýsing um námskeið opinalmenningi Samkvæmt 20. grein háskólalaga er kennurum Háskólans heimilt að veita hverjum sem er kost á að sækja fyrirlestra og aðra kennslu, nema háskólaráð mæli öðruvísi fyrir. Er hér með minnt á þetta lagaákvæði og vakin athygli á því að ýmis námskeið Háskólans henta vel til endurmenntunarfyrir há- skólamenn i viðkomandi greinum. Einnig er sérstaklega bent á eftirtalin námskeið sem ættu að geta vakið áhuga almennings. Kennarar í þessum námskeiðum hafa lýst sig reiðubúna til að taka við nemendum með þessum hætti. Fjöldi nemenda takmarkast þó af aðstæðum í hverju námskeiði um sig. Námskeiðin taka yfir núverandi haust- misseri nema annað sé tekið fram. Guðfræðideild Kennsla hefst mánudaginn 21. seþtember. Bent er á námskeið í kjarna BA-náms við deildina. Nánari upplýsingar er að fá hjá deildarforseta, dr. Birni Björnssyni og kennurum námskeiða. Viðskiptadcild Kennsla hefstfimmtudaginn 24. september. 04.00.02. Aðferðafræði (heimspekileg forspjallsvísindi í viö- skiptadeild). 4 stundir á viku. Kennari: Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson. 04.00.06. Almenn rekstrarhagfræði, haust og vor, 6 stundir á viku. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gislason. Heimspckideild Kennsia hefst mánudaginn 21. september. 05.35.00. Um hugsun og mál, texta og túlkun (heimspekileg forspjallsvísindi), haust og vor, 2 stundir á viku. Kennari: Dr. Vilhjálmur Árnason. 05.60.01. Aðferðir I (sagnfræði), 6 stundir á viku. Kennarar: Dr. Ingi Sigurðsson og Anna Agnarsdóttir. 05.60.02. Mannkynssaga 1,4 stundir á viku. Kennari: Dr. Svein- björn Rafnsson. 05.60.05. ísiands- og Norðurlandasagan, 4 stundir á viku. Kennari: Dr. Gunnar Karlsson. 05.60.17. Hagsaga 20. aldar, 4 stundir á viku. Kennari: Dr. Gísli Gunnarsson. Verkfræðideild 08.41.56. Umhverfismál, 2 stundir á viku. Umsjón: Einar B. Pálsson. Kennsla hefst 21. september. Félagsvísindadeild Kennsla hefst mánudaginn 21. september. 10.01.01. Bókasöfn og samfélag, 4 stundir á viku. Kennari: Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir. 10.03.01. Uppeldisleg samskipti í fjölskyldum, 3 stundir á viku. Kennari: Dr. GuðnýGuðbjörnsdóttir. 10.03.16. Skóli og samfélag, 3 fyrirlestrar og 2 umraeðutímar á viku. Kennari: Stefán Baldursson. 10.03.52. Stjórnun og stjórnsýsla í menntamálum, 3 F+2 U. Kennari: Dr.f. Börkur Hansen. 10.05.02. Heimspekileg forspjallsvísindi, 3 stundir á viku. Kennari: Dr. Arnór Hannibalsson. Þeim sem hafa hug á að nota þessa þjónustu sér til fróðleiks og menntunar er bent á að hafa samband við hlutaðeigandi kennara i sima Háskólans, 694300, milli kl. 9 og 17 á virkum dögum. Háskólarektor

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.