Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 8

Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 5 POTT- ÞETTAR PERUR AGOÐU Allar RING bílaperur bera merkið (D sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E. RING bílaperurnar fást á bensínstððvum Skeljungs Frammistaða íslendinga í gæðingakeppninni var sérlega góð. Af þeim tólf sem kepptu í úrslitakeppninni voru sjð íslendingar. úrslitum kepptu frá vinstri talið Sigurbjörn Bárðarson á Kalsa, Reynir Aðalsteinsson á Spóa, Einar Oder Magnússon á Hlyni, Heinz Pinsdorf á Tenór, Tómas Ragnarsson á Amor(Þyrli), Herbert Ólason á Serenötu, Peter Masgen (tvípunktur yfir a) á Seifi, Walter Feldmann á Nökkva, Hinrik Bragason á Öðlingi, Andreas Trappe á Don Camillo, Birgir Gunnarsson á Magna og Sandra Schutzbach á Kjána. Meistaramót Skeiðmannafélagsins í Þýskalandi: ÍSLENDINGARNIR EIN- OKUÐU VERÐLAUNASÆTIN íslensku keppendurnir sem Sigurbjörn sigraði í gæðinga- tóku þátt í meistaramóti Skeið- keppni á Kalsa frá Laugarvatni mannafélagsins um helgina #K í 150 metra skeiði á Torfa stóðu sig með mikilli prýði og frá Hjarðarhaga. Reynir sigr- voru þrír þeirra þeir Sigur- aði í 250 metra skeiði á Spóa bjöm Bárðarson, Reynir frá Geirshlíð. Aðalsteinsson og Einar Öder Magnússon í þremur efstu sæt- Keppt var í íslenskri gæðinga- unnm í fjórum greinum. keppni á þessu móti og virðist hún Þótt Reynir hafi gert góða hluti sotimeð Spóa á heimsmeistara- mótinu I Austurríki í sumar vora margir þeirrar skoðunar að Spói hafi verið jafnvigari og betri nú enda stóðu þeir félagar sig með miklum ágætum í gæðingakeppninni. njóta vaxandi vinsælda í Evrópu. í öðrum greinum sigruðu Walter Feldmann í grein sem kölluð er Skeiðmeistarakeppni eða Pass championaten. Þar keppa þeir íjórir sem bestum tíma hafa náð í 250 metra skeiði og fara þeir fjóra spretti. Þann fyrsta á sínum eigin hesti en síðan skiptast þeir á hestum þannig að allir prófa þeir alla hestana §óra. Sá sem nær bestum samanlögðum ár- angri úr þessu er skeiðmeistari mótsins. Reynir Aðalsteinsson varð svo stigahæstur allra kepp- enda á mótinu og fékk hann sérstök verðlaun fyrir það. Skeiðgarpur á heiðursspretti MorgunblaðiðAfaldimar Kmtmsson Skeiðgarpurinn Þorgeir Jónsson í Gufunesi var meðal áhorfenda á skeiðmeistaramótinu, en hann er heiðursfélagi í Skeiðmannafé- laginu. Þótti við hæfi að hann tæki gæðing tíl kostanna og lánaði Sigurbjöra Bárðarson honum Kalsa frá Laugarvatni. Þótt Þor- geir hafi ekki stigið á bak í langan tíma, en hann er 84 ára, sýndi hann það, að hann hefur engu gleymt og vakti hrifningu mótsgesta senijfyrr. BMW 5281 Til sölu glæsilegt eintak með mörgum aukahlutum: 6 cyl., 184 hö, sjálfskiptur, centrallæsingar, álfelg- ur, litað gler, tölva o.fl. Skipti eða skuldabréf koma til greina. Upplýsingar í símum 53717 og 681163 (Ásgeir). Til sölu Hino Ky 420 árg. ’80 með palli og sturtubúnaði, ekinn ca 212 þús. km. Burðargeta 8,6 tonn. Ath! Bíllinn selst á hagstæðum kjörum. Upplýslngar í síma 681299. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.