Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 9
C 9 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga 3. og 4. umferð sveitakeppninnar voru spilaðar síðastliðinn fímmtu- dag. Staðan eftir 4 umferðir af 21: Hulda Steingrímsdóttir 88 Hans Nielsen 84 ÓlafurTýrGuðjónsson 78 JÓhanna Guðmundsdóttir 75 Dröfn Guðmundsdóttir 74 J akob Ragnarsson 71 Karen Vilhjálmsdóttir 68 Elís Helgason 67 Ingibjörg Halldórsdóttir 65 Guðlaugur Sveinsson 60 Bridsdeild Skagfirðinga Spiluð var önnur umferð í yfír- standandi hausttvímenningi deild- arinnar, með þátttöku 26 para. Hæstu skor hlutu: A-riðill: Guðmundur Kr. Sigurðsson — Sveinn Sveinsson 198 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 195 Þórður Jónsson — BjömJónsson 177 Elín Jónsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 174 B-riðiU: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 186 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 180 Jóhanna Guðmundsdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 176 Steingrímur Jónasson — Þorfínnur Karlsson 173 Heildarskor: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 305 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Sveinn Sveinsson 304 Steingrímur Jónasson — Þorfínnur Karlsson 301 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 298 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 296 Jóhanna Guðmundsdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 294 Elín Jónsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 292 Steingrímur Steingrímsson — Öm Scheving 291 Næsta þriðjudag verður spilað síðasta kvöldið í tvímenningnum, en 3. nóvember hefst 5 kvölda Baro- meter og er skráning þegar vel á veg komin. Skráning er hjá keppnisstjóran- um, Hjálmtý Baldurssyni, í síma 26877 og á keppnisstað, Síðumúla 35. Reykjavíkurbikarinn Það fara að verða síðustu forvöð fyrir keppnisspilara á höfuðborgar- svæðinu að tilkynna þátttöku í Reykjavíkurbikarkeppni sveita 1988. Skráningu lýkur um mánaða- mótin. Skráð er hjá Bridssamband- inu eða Kristjáni Blöndal. Þátttökugjald er aðeins kr. 2.000 pr. sveit og er spilað um silfurstig. Fyrirkomulag er útsláttur, þar til tvær sveitir standa eftir (eða sitja...). Núverandi bikarmeistari er sveit Samvinnuferða/Landsýnar (sú eldri), sem nú keppir undir nafni Flugleiða. Opna stórmótið í Sandgerði Opna stórmótið, sem Bridsfélagið Muninn í Sandgerði gengst fyrir laugardaginn 14. nóvember nk., hefur farið vel af stað. Enn eru þó laus sæti. Skráð er hjá Bridssam- bandinu. Miðað er við að ca. 30 pör spili, tvö spil milli para, barometer. Stjómandi verður Olafur Lámsson. Góð verðlaun í boði. Námskeið í brids STJÓRN Bridgefélags Hafnar- fjarðar hefur ákveðið að halda námskeið í brids. Námskeiðin eru ætluð byijendum og þeim sem lengra eru komnir og verða þau á þriðjudagskvöldum i Flens- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 borgarskólanum. Fyrsta nám- skeiðið verður 27. október. Kennd verða undirstöðuatriði í sögnum, vöm og úrspili. Ætlað er að V8 tímans verði varið í bóklegt nám en 2/s tímans í verklegt. Áætl- aður kostnaður er 500 krónur á mann en það er aðeins fyrir útlögð- um kostnaði þar sem félagar í Bridgefélagi Hafnaifyarðar munu annanst alla kennslu endurgjalds- laust. Þátttaka tilkynnist Einari Sig- urðssyni formanni BHI síma 52941, Ólafí Gíslasyni s. 51912 eða Kristó- fer Magnússyni s. 51983. Frá Brids- sambandi íslands Bridssambandið minnir á Árs- þing Bridssambands íslands, sem haldið verður laugardaginn 31. október, í Sigtúni 9 og efst kl. 10 árdegis. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þ.á m. stjómar- kjör. Hvert félag á rétt á að senda a.m.k. einn fulltrúa, en reglur þar að lútandi, ásamt almennu fundar- boði, hafa verið sendar frá skrif- stofu sambandsins. Einnig hefur skrifstofan dreift til allra formanna félaga innan vébanda BSÍ, þýddu eintaki af nýju reglunum (Álþjóða- lögin m/breytingum). Mælst er til þess að félögin dreifí ljósriti til fé- lagsmanna sinna. í sambandi við Ársþingið er minnst á að félögin verða að vera skuldlaus við sambandið á þinginu, komi ekki til aðgerða af hálfu stjómar. Forráðamönnum svæða- sambanda er sérstaklega bent á að gæta hagsmuna félagsmanna sinna á svæðinu. Allar félagsgreiðslur hafa áhrif á útreikning „kvóta" til íslandsmótsins í sveitakeppni (hlut hvers svæðis). íslandsmót kvenna og yngri spil- ara í tvímenningi verður haldið í Sigtúni helgina 7.-8. nóvember. Frestur til að kynna þátttöku renn- ur út um mánaðamótin. Skráð er hjá skrifstofu BSÍ. Spilaður verður barómeter í báðum flokkum og um gullstig. Bridsdeild Rangæingafélagsins Þijár umferðir eru búnar af fímm í tvímenningskeppninni og er staða efstu para þessi: Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 764 Helgi StraumQörð — Thorvald Imsland 707 Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 699 Baldur Guðmundsson — Siguijón Guðbjömsson 685 Páll Vilhjálmsson — Tómas Sigurðsson 668 Meðalskor 630 Spilað er í Armúla 40 á miðviku- dögum kl. 19.30. POTTRÖR OG FITTINGS A LAGER LEITIÐ UPPLÝSINGA. HEILDSALA — SMÁSALA W VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Sérgrein okkar er barnamyndatökur Myndum einnig á lau Pantiðtíma í síma 1 26 44

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.