Morgunblaðið - 25.10.1987, Side 11

Morgunblaðið - 25.10.1987, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 C 11 Suður-afrískur sálfræðingur sagði, að mörg börn væru þannig á sig komin þegar þau losnuðu úr fang- elsi að þau gætu ekki talað eða sofið... SJÁ: Miskunnarleysi SÁRABÆTUR Fallbyssu fóður bætt með bílum Fjölskyldur óbreyttra íraskra her- manna, sem fallið hafa í Persaf- lóastríðinu, eru nú aftur famar að fá Volkswagen-bíla sem smíðaðir eru í Brasilíu í sárabætur. Fjölskyldur fallinna yfirmanna fá hins vegar Mercedes Benz eða Datsun Bluebird. Ungir menn í flugflota íraks fá einnig bfla í verðlaun fyrir frammi- stöðu sína. Við lýði er ákveðið punktakerfi og fá þeir tiltekinn punktaQölda fyrir að hæfa hvert íranskt skotmark. Til dæmis hlotnast mönnum fleiri stig ef þeir hæfa olíu- vinnslustöð, sem er vendilega gætt, heldur en ef skeyti þeirra lenda á tankskipi. Ástaeiða þess, að ríkisstjóm íraks getur enn á ný auðsýnt slíka gjaf- mildi, er sú, að henni hlotnaðist nýlega um það bil hundrað milljarða króna framlag í reiðufé frá Saudi- Arabíu. Engir skilmálar fylgdu gjöfinni. Saudi-Arabía og Kuwait em veitulustu stuðningsmenn íraks í Persaflóastríðinu og hafa lagt þeim til milljarða. Samt hafa Saudi-Arabar ævinlega reynt að hafa áhrif á það hvemig flárveitingum þeirra væri varið og tekið fram að hér væri um lánsfé að ræða til ákveðinna fram- kvæmda. En eftir óeirðimar í Mekka hafa Saudi-Arabar látið I ljósi reiði! garð Ayatollah Khoheimi með því að taka skýra og opinbera afstöðu með írak. Akvörðun þeirra um að veita írökum stórfé án nokkurra skilmála iGROÐAVEGURl VALKYRJUR — Þeir sem bera vopnin eru „tryggðir" á sina vísu. Byrja brask- ararnir að höndla með með lífið • * á aðeins einum mánuði. Hann gafst hins vegar upp þegar líkin tóku að hrannast upp fyrir fram- an aðalstöðvar lögreglunnar. Lögreglumenn segja að 60 fátækrahverfanna sé stjómað af eiturlyfjakóngum og áhrif Mafí- unnar hafa farið sívaxandi í borginni. Sá alræmdi mafíósi Tomaso Buscetta notaði borgina sem mikilvæga miðstöð og hlekk milli eiturframleiðslulandanna, einkum Bólivíu og Evrópu áður en hann var handtekinn árið 1983. Fyrir þremur árum lagði ann- ar mafíuforingi snekkjunni sinni við festar í Rio-höfn. Áður en hann var hrakinn þaðan hélt hann kaupsýslumönnum í borg- inni dýrlegar veislur og fékk þá til að útvega það skálkaskjól, sem hann þurfti fyrir starfsem- ina. Hver einasti leigubílstjóri í Rio getur nefnt nöfn margra háttsettra stjómmálamanna, þar á meðal fyirurn dómsmálaráð- herra og son fyrrum námamála- ráðherra, sem em grunaðir um að vera flæktir i eiturlyflaversl- unina. - MOYRA ASHFORD sjálft? er í samræmi við breytta afstöðu þeirra f Persaflóastríðinu. Gjöf Saudi-Araba kemur á hentug- um tíma fyrir stjómina í írak, sem hefur þurft að draga úr fjárframlög- um til þeirra sem eiga um sárt að binda af völdum stríðsins. Samdrátt- ur í olíuverði á síðasta ári var gífur- legt áfall fyrir fjárhag íraks en þá fór verð á olíutunnu niður f liðlega 300 krónur og hafði aldrei verið lægra. A meðal þeirra gjaldaliða, sem fyrst voru skomir niður eftir verð- fallið, voru bætur til ekkna og bama íraskra hermanna. Pram að því höfðu þau fengið jarðnæði, Iausafé og bíla, en þegar hér var komið sögu hafði stjómin ekki ráð á slfku örlæti og bílar fengust ekki lengur í skaðabæt- ur eftir fallna ástvini. Stjómir íraks og írans leggja báð- ar mikla áherzlu á að veita flölskyld- um þeirra, sem falla í stríðinu, góðar bætur. íranir hafa raunar aldrei bætt mannslff með bflum en fjölskyldur hermanna fá §árframlög og njóta forgangs f húsnæðismálum og við úthlutun matvæla. - SHYAM BHATIA Vísindamenn óttast nú, að ósvífnir braskarar komi upp alþjóðlegri verslun með frosin fóst- ur, eða öllu heldur fjóvguð og frosin egg, nema gripið verði í taumana. Fijóvguð egg í þar til gerðum geymslum em um 10.000 í öllum heiminum. í Bretlandi em þau 3.000, önnur 3.000 f Frakklandi en síðan flest f Ástralfu, þar sem dr. Alan Trounson og samstarfsmenn hans fundu upp aðferð við að fyrsta og þfða eggin. „Ef við gætum ekki að okkur geta eggin orðið að verslunarvöra," sagði dr. Michelle Plachot, sérfræð- ingur við Marignan-stofnunina í París, á ráðstefnu í Toulouse þar sem saman vora komnir evrópskir vfsindamenn og sérfræðingar í mannfjölgunar- og fósturfræðum. Hvatti hún til að Evrópuríkin settu siðareglur í þessum efnum til að koma í veg fyrir verslun með eggin og einnig, að það yrði ákveðið með lögum hve lengi mætti geyma þau. Robert Edwards, prófessor frá Englandi, sagði að frosnu eggjun- um færi sífjölgandi vegna þess, að sumir aðstandendanna kæmu ekki þegar á ætti að herða. „Þeir hætta við allt saman. Skipta um skoðun SA HLÆR BEST Listin að gefa erf- ingjunum langt nef Hensley heitinn Nankivell átti heldur einmanalega og við- burðalitla ævi. Það var fyrst við dauða hans að dálítið líf færðist í tuskumar. Þegar erfðaskráin var lesin, opnaðist fyrir erfíngjunum heimur brostinna vona, fjölskyldu- erja og síðast en ekki síst sætrar hefndar. Nankivell skildi eftir sig 400.000 sterlingspund og eiga peningamir að renna til 15 ættingja hans, en sumt af því fólki hafði Nankivell hvorki þekkt né séð. Þeir era nú að velta því fyrir sér hvemig í ósköpunum þeir geti uppfyllt skil- yrðin, sem sá látni setti í erfða- skránni! Skilmálamir era f stuttu máli þeir, að til að hreppa arfínn, verða erfingjamir að ljúka flugstjóraprófi eða átta öðram, tilteknum prófum á tveimur áram. Nankivell segir í erfðaskránni, að hann hafi alltaf dreymt um að verða flugstjóri en fjölskyldan kom- ið í veg fyrir það. „Hún neitaði að fallast á, að ég fengi viðeigandi þjálfun, og bætti svo gráu ofan á svart með því að segja, að ég gerði þeim lffíð leitt, ef ég færi ekki eftir duttlungum þeirra hveiju sinni. „Nú HANDFYLLI — Hér er komin mannsmynd á fóstrið, sem visindamað- urinn heldur á, i einni af rannsóknastofum Coltunbiu-háskóla í Bandaríkjunum. af ýmsum ástæðum, til dæmis vegna þess að eiginmaður fellur frá.“ Nefna má sem dæmi að í Frakk- landi era nú í geymslu 30 „munað- arlaus" egg. í Bretlandi gildir sú regla að konur gera tveggja ára samning um frosnu eggin sín. Ef sá tími líður án þess þær aðhafíst nokkuð geta þær samið um að geyma þau leng- ur, gefíð þau konum sem ekki geta átt böm eða leyft notkun þeirra í rannsóknarskyni. Á sinum tíma urðu nokkrar um- ræður um egg í hirðuleysi, sem geymd vora í Melboume en áttu rætur að rekja til Rio de Janeiro og í framhaldi af þeim umræðum hvöttu landssamtök franskra siða- nefnda til, að ekki mætti geyma egg lengur en í eitt ár. Franskir vísindamenn vilja hins vegar, að þessi tími verði ákveðinn fímm ár. Læknisfræðilegar framfarir valda því að unnt er tæknifrjóvga 47 egg samtfmis í einni og sömu konunni. Yfírleitt era þó aðeins fjögur frjóvguð egg flutt í leg kon- unnar til að ekki verði um marg- burðafæðingu að ræða en eggin lifa sjaldnast öll. Hin eggin era geymd svo hægt sé að grípa til þeirra ef fyrsti flutn- ingurinn misferst — sem gerist í 80% tilfella — eða þegar konan vill eignast annað bam. Þá era konur einnig hvattar til að gefa egg og er það ekki síst vinsælt, að systir gefi systur. Fyrsta slíka „systur- bamið“ fæddist í Bretlandi á þessu ári. Fyrsta konan, sem hefur alið af sér sín eigin bamaböm, Pat Ant- hony, 48 ára gömul og býr í Suður-Afríku, verður lfklega alltaf undantekning frá reglunni en hún átti þríbura eftir að hafa tekið egg dóttur sinnar í fóstur. - ANDREW VEITCH var stund hefndarinnar loksins rannin upp. Einn erfingjanna sagði, að erfða- skráin væri líkust ósmekklegum brandara. „Það er eins og hann hafi óskað þess, að öllum mistækist allt í lífinu,“ sagði hann. Isabel Baker, frænka Nankivells, sem er hálfáttræð, er ekki líkleg til að gerast flugstjóri og þeytast um loftin blá: „Ég get að sjálfsögðu ekki uppfyllt skilvrðin og þetta er allt hálfskrftið. Eg hitti Hensley einu sinni eða tvisvar og vissi ekk- ert um þessa drauma hans.“ Að gerast flugstjóri á farþega- þotu er þriggja ára nám og kostar nærri tvær milljónir króna. Vilji erfingjamir reyna sig við hinar þrautimar era þeir þó litlu betur staddir. Þa- er til dæmis um að ræða æðri stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, endurskoðun, verkfræði- próf í rafmagns-, véla- og loftsigl- ingafræði og trésmíði. Hensley Nankivell, sem var 52 ára gamall piparsveinn þegar hann lést f janúar sfðastliðnum, kom öllu sínu fé fyrir í sjóði, sem er f umsjá móður hans, Mercy, en hún er nærri níræð að aldri og komin f kör. Við dauða hennar á það að renna til afkomenda frænda hans, Sir Will- iams Ascroft, sem hann mat mikils, en með því skilyrði, að þeir gerist flugmenn eða leggi fyrir sig erfítt nám. Nankivell hefur vissulega tekist. að vekja á sér athygli með erfða- skránni, en furðu fátt er samt vitað um líf hans. Hann var prestssonur, einkabam foreldra sinna, og stund- aði nám við Cheltenham College. SÝND VEIÐI EN EKKI GEFIN - Isabel Baker er ein af mörgum sem seint munu geta uppfyllt skilyrði erfðaskrárinnar. Einn skólafélaga hans minnist hans sem „skrítins stráks, dálftið ein- mana, með kollinn fullan af furðu- legustu hugmyndum." Hann las frönsku og þýsku við Trinity Col- lege í Oxford, og var við nám þar þegar faðir hans lést. Hann fluttist síðan heim til móður sinnar og lagði fyrir sig einkakennslu fyrir drengi. Nágrannamir lýsa Nankivell sem „dæmigerðum einfara", sem fór sjaldan út úr húsi og átti enga vini. Enginn minnist þess, að hann hafí stundað flugnám, og þótt hann færi einu sinni á sínum yngri árum til Ameríku gerði hann lítið af því að ferðast með flugvélum. Undir það síðasta var Nankivell orðinn ófær til alls vegna mænu- æxlis, og ein hjúkrunarkonan minnist hans sem „fremur einmana og vonsvikins" manns. „Hann var n\jög beiskur f lund. Fjölskyldan hans var mjög íhaldsöm og síðavönd og ákaflega fín með sig. Þetta er hans aðferð við að ná sér niðri á henni." - DEIRDRE FERNAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.