Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 13

Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 C 13 SuAurskautslalöangurinn 1911. Lalðangursmsnn prófa snjóglaraugun sfn maðan þalr bíöa af sér helmskautavaturinn þagar sólln hvarfur í 4 mánuðl. ísrðndln vlð Ross á Suðurskautsfsnum. Maðurinn sem vann stórafrekið, er gerði heimskauta- ferðir aðgengilegar og að því er nú virðist auðveldar, gat aldrei leyst þá þraut að komast af fjárhags- lega. Vissulega voru heimsskautaleiðangrar hans styrktir af norsku ríkistjórninni og vinir og ættingjar komu honum hvað eftir annað til bjarg- arog forðuðu honum frá lánardrottnunum. En hversu leitt sem hbnum lét það, komst hann ekki hjá mikum fyrirlestraferðum. Og vegna fyrirlest- ranna lót hann útbúa myndaglerplötur, 8X10 sm á stærð, sem hann varpaði upp á vegg. Flestar litmyndirnar voru handlitaðar, sem gerir myndirnar, einkum af heimskautalandslaginu, í senn draumkenndar og furðulega raunsannar. Þótt Amundsen veldi ætíð leiðangursmenn sína af mikilli vandvirkni þá fannst honum aldrei þörf á því að hafa þar með fagmann í Ijósmynd- un. Þegar hann komst á Suðurpólinn í desembermánuði 1911 við fjórða mann, þá tók heimskautafarinn sjálfur myndimar af þessum heimsvið- burði og komst ekki að því fyrr en síðar að myndavólin hans hafði orðið fyrir skemmdum. Myndaefnið sem er sönnunargagnið um að Suður- pólinn var sigraður eru því skyndimyndir, teknar á Ijósmyndavól Olavs Bjaalands, sem valinn hafði verið sem sem skíðakappi í leiðangurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.