Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 16

Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 París gefur tóninn Þessar bráðsmellnu tískumyndir af vortískunni 1988 bárust okkur nýverið frá háborg tískunnar, París. Sérstaka athygli vakti að sjálfssögðu bikiníið, sem sérlegur tískusérfræðingur Fólks í fréttum segir vera í Pom pom stíl. Bikiníið er eftir Yves St. Laurent og sömuleiðis hattkúfamir. Sá tiikomumeiri segir sérfræðingur vor flokkast sem „Sjáðu í gegnum löðrið" hattur. Kjóllinn í Zebra stflnum er eftir höfundinn Patrick Kelly, en hönnun hans þykir vera undir mjög sterkum afrískum áhrifum. Og þá er bara að bíða næsta sumars. Reuter „Sjáðu í gegnum íöðrið" hattur eftir Yves St. Laurent. Reuter Kvöldkjóll með slá í Zebra stíl eftir Bandarikj amanninn Patrick Kelly. Það er ekkert eftir af þér góði minn Sagði leikkonan góðkunna veðrið þegar Soffía lét höggið ríða Soffía Loren og lét sig ekki því hann hefur nefnilega verið í muna um að kýla stórsöngvarann megrun undanfarið hálft ár og er Pavarotti í belginn. Hann virtist nú heilum 45 kflóum léttari. Geri samt alveg vita hvaðan á hann stóð aðrir betur. Madonna gerði áhorfendum sinum ljót- an grikk. Tónleikar ‘ Madonna veldur ringulreið Madonna fékk að reyna það umyrðalaust og varð úr hin mesta um daginn að aldrei er of ringulreið. Nú hafa fjórir fyrrver- varlega farið. Á tónieikum sem hún andi aðdáendur hennar, þar á meðal hélt í borginni Anaheim í Kalifomíu ólétt kona sem missti fóstrið af olli hún töluverðum usla eins og völdum troðningsins, gert skaðabó- segir í kvæði hennar „Causing a takröfu á hendur Anaheim. Það Commotion". Hvatti hún áheyrend- gæti þýtt að frú Penn ætti eftír að ur sína til að koma sem næst sér feta í fótspor eiginmannsins um og láta sig öryggisverðina engu réttarsali og dómskerfí Bandaríkja varða. MannQöldinn hlýddi henni Norður-Ameríku. músik í myndum. Ég tók þátt í fyrstu 30 sýningunum, en ákvað að halda ekki áfram þegar sýningar voru teknar aftur upp í haust." — Hver er Ásgeir Bragason? „Ég er 27 ára og hef dansað síðan ég var 6 ára, var fyrst í dans- skóla Sigvalda og síðan hjá Sóleyju. Það var kennarinn minn þar, Com- elíus Carter, sem kynnti þennan skóla og hvatti fólk til að fara út og læra. Ég hef að mestu unnið fyrir mér sem dansari síðan 1981 og fannst að hér væri ekkert meira að gera fyrir mig, það væri um að gera að koma sér i burt. Ég er búinn að vera eina viku héma heima og fínnst ég gera mér mun betri grein fyrir stöðunni hér nú.“ — Hver fínnst þér hún vera? „Hér er dansinn meira í hobbý- formi, sá sem kemst áfram hér, kemur sér þægilega fyrir og staðn- ar. Hafí menn einhvetja dans- og leikhæfíleika er auðvelt að fá dans- hlutverk, þetta á sérstaklega við um stráka. Menn ættu að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum hér, menn staðna andlega og líkamlega því þá vantar innblástur. Ég hafði nóg að gera í sumar í dansinum og hefði haft nóg að gera áfram, en ég hefði ekki komist neitt lengra. Úti leggja menn meira á sig, þar er líka fleira fólk, fleiri og betri COSPER Pl B * o COSPER iofaA9 — Hvenær verður hann svo stór, að hann geti sjálfur farið að ganga um gólf? Tíska ÁSGEIR R. BRAGASON Ánægður með að hafa komist í gegnum hvern dag fyrir sig Hér á landi er staddur Ásgeir R. Bragason í stuttu fríi, en hann stundar nú dansnám við Webster University í St. Louis í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið þátt í flölda sýninga, nú síðast í „Allt vitlaust". Fólk í fréttum ræddi stuttlega við hann um dansferilinn og námið úti. „í „Allt vitlaust" lék ég Geira. Sagan er um Geira og Maju, eins- konar „strákur hittir stelpu" saga með góðum endi. Sýningin var kynning á gamla góða rokkinu; fclk f fréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.