Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 20

Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 4 SfMI 18936 Frumsýnir: LABAMBA ★ ★★ SV.MBL. Hver man ekki eftir lögunum LA BAMBA, DONNAOG COMEON LET'S GO? Nú í full- komnasta Dolby-stereo á íslandi. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur meö ógnarhraða upp á stjörnuhiminlnn og varö einn vinsælasti rokksöngvari allra tíma. Þaö var RITCHIE VALENS. Lög hans hljóma enn og nýlega var lagiö LA BAMBA efst á vinsældar- listum víöa um heim. CARLOS SANTANA OQ LOS LOBOS, LfTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl. flytja tónlistina. Leikstj.: Luis Valdes og framleiöend- ur Taylor Hackford og Blll Borden. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. CE[ DQLBY STEREO HALFMANASTRÆTI (Halfmoonstreet) Hálfmúna- stræti er skemmtileg og spennandi þriller sem er ▼el þess virði að sjá". JFJ. DV. Aðalhlutverk: Michael Caine (Educ- ating RKa) og Sigoumey Weaver (Ghostbusters). Sýndkl. 5og11. STEINGARÐAR 'TTve story of the war at iiome. Aod the peopte who lived through tt. GARDENS OF STONE ★ ★★★ L.A. Times. ★ ★★ S.V.Mbl. Aöalleikarar: James Caan, Anjellcu Huston, James Earl Jones. Meistori COPPOLA bregst ekkit Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 3. LEIKHUSIÐ I KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju í dag kl. 16.00. Mánudag 26/10 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala hjá Eymundsson sími 18880 og sýningardaga í Hallgrimskirkju. Símsvari og miðapantanir allan sólahringinn í síma 14455. LAUGARÁS= - SALURA - SÆRINGAR Nýjasta stórmyndin frá leikstjóran- um KEN RUSSELL. Myndin er um hryllingsnóttina sem FRANKEN- STEIN og DRACULA voru skapaðir. Þaö hefur veriö sagt um þessa mynd aö í henni takist RUSSELL aö gera aörar hryllingsmyndir aö Disney myndum. Aöalleikarar: GABRIEL BYRNE, JUIAN SANDS og NATASHA RICHARDSON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Miðaverð kr. 250. Bönnuð yngri en 16 ára. ★ ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ ★Hollywood Reporter. SALURB FJÖR Á FRAMABRAUT MICHAEL J. FOX •THE SECRET OF MY Mynd um piltinn sem byrjaöi í póst- deildinni og endaði meöal stjórn- enda meö viökomu i baöhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. ------- SALURC ----------- K0MIÐ 0GSJÁIÐ (Come and see) Vinsælasta mynd síðustu kvik- myndahátiðar. Sýnd kl. 5,7.35 og 10.10 Sýnd kl. 3. HADEGISLEIKHUS I dag kl. 13.00. Laugard. 31/10 kl. 13.00. Cáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR I Miðapontanir allan sólarhring- | | inn í síma 15185 og í Kvosinni j sími 11340. Sýningar- staður: HÁDEGISLEIKHÚS 2 ára ábyrgb HOOVER RYKSUGUR Kraftmiklar (ca. 57 \ /sek) og hljóölátar meó tvöföldum rykpoka, snúrulnndragi og ilmgjafa . FÁANLEGAR MEÐ: fjarstýringu, skyndlkraftl og mótorbursta HOOVER-HVER BETRi? FÁLKINN SueURLANDSDRAUT 8, SÍMI 84670 fg^ftllfiafiUBffi liJIMWilMIUmJ SÍMI2 21 40 Metaðsóknarmyndin: LÖGGAN í BEVERLY HILLSII BEVERLY HIIJ.S Yfir 30.000 gestir hafa séð myndinat Mynd i sérflokki. AUir muna eftir fyrstu myndinni Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sann- kölluðu banastuði. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. Mlðaverð kr. 270. Fáar sýnlngar eftlr. 915 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ BRUÐARMYNDIN eftir Guðmnnd Steinsson. 2. sýn í kvöld kl. 20.00. 3. sýn. miðv. kl. 20.00. 4. sýn. föst. kl. 20.00. YERMA eftir Federico Garcia Lorca. Laugard. 31/10 kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Miðv. kl. 20.30. Uppselt. Föst. 30/10 kl. 20.30. Uppselt. Sunn. 1/11 kl. 20.30. Uppselt. Miðv. 4/11 kl. 20.30. Uppselt. Föst. 6/11 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 7/11 kl. 20.30. Uppselt. Sunn. 8/11 kl. 20.30. Uppselt. Fimm. 12/11 kl.20.30. Ath.: Miðasala er bafin á allar sýningar á Brúðar- myndinni, Bílaverkstaeði Badda og Termu til mán- aðamóta nóv., des. Ath.: Sýningu á leikhús- teikningum Halldórs Péturssonar lýkur á föstu- dag. Sýningin er opin í Kristalssal alla daga frá kl. 17.00-19.00 og fyrir leikhús- gesti sýningarkvöld. Miðasala opin í Þjóðleik- húsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Eorsala einnig í síma 11200 mánudaga til f östudaga frá kL 10.00-12.00. Fer inn á lang flest heimili landsins! Viltu læra ad mála á silki? Fimmtudaginn 29. október hefst kvöldnámskeið í silki- málun í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Leiðbeinandi verðurElín Magnúsdóttir, myndlistar- kona. Upplýsingar í síma 12342. -4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.