Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 B 5 LEYNDARMAL Danielle Steel Frægar sjónvarpsstjörnur koma saman tíl gerðar þáttaraðarinnar Manhattan. í byrjun virðist allt með felldu, en smátt og smátt kemur í Ijós að allar eiga þær sín leyndarmál - ástir, vonir og ótta -vel falin á bak við grímu glæsileikans. Á pappírskilju: LOFORÐIÐ Falleg saga um ást nútímafólks, ein af betri bókum Danielle Steel. KIRVIÐIIONDIAA IFNLEYSI Hvert er eðli og tilgangur þess sem við gerum þriðjung ævinnar - að sofa? Hér má iesa um tengsl svefns og vöku; drauma, áhrif og orsakir sveftileysis og hvernig við getum bætt svefninn. Góð bók að hafa við höfðalagið. VASASÖNGBÓK VALDIMARS, -„VALDIMARÍA“ vasasöngbók 'VALDIMARia YFIR 400 SÓNGVflR «WN$KIR OG ERIENDIR Valdimar Örnólfsson tók saman Ófá tjöldin og skálarnir hafa titrað í takt við mörg af lögunum 430 sem Valdimar Örnólfsson valdi í þessa handhægu vasasöngbók, - vinsælir íslenskir ög erlendir söngvar við öll tækifæri. LJÓSMYNDABÓKIN «3íss“ John Hedgecoe Hagnýtar upplýsingar um ljósmyndatækni, búnað, eíhi og aðferðir til að gera betri myndir. í bókinni eru yfir 1250 ljósmyndir ásamt Íínuritum ogteikningum til skýringa. Myndarleg gjöf, jafnt fýrir áhuga- og atvinnumanninn :bornin Joe Kaufman NDABÓKIN 100 blaðsíður, fullar af skemmtun fyrir börnin Leikir, þrautir, völundarhús, punkta- teikningar, og ævintýri til að lesa. SVONA ER TÆKNIN Bók um bila. skip. flugvélar, heimilístæki. verkfæri, hljódiæri. útvarp, hljóörita. sjónvarp, myndavélar og margt fleira. Otniliur Thotlacius tslenskaöi ^ Joe Kaufman Þessi vandaða litprentaða bók veitir með skemmtilegum og skýrum teikningum svör við fjölmörgum spurningum barna um tæknina í daglega líflnu. Örnólfur Thorlacíus þýddi. MÖMMUSÖGUR 366 sögur, vísur og ævintýri ásamt 468 litmyndum gera vandræðalaust fyrir pabba mömmu, afa eða ömmu að lesa nýja, góða sögu á hverju kvöldi í heilt ár. SETBtRG Handbók um Ijósmyndatækni, búnað, aðferðlr og val myndefnls.Yfir 1250 myndlr John Hedgecoe tómstunda BÓKIN lelkir, prautlr 09 föndur GÖÖARNÆTDR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.