Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 VANTARÞIG j-jj hnA/rvAJFí 1 IkJVJIVa 1 i / AÐ GÓÐRIJÓIAGJÖF? Hjá okkur finnur þú gjafír við allra hœfí. Til dœmis sjálfblekunga, kúlupenna, pennasett og pennastatíf. Og alls kyns liti og teikniáhöld. Úr nógu er að velja. scO ZZSIS' Eða fallegar og frœðandi erlendar bœkur sem snerta flest hugs.anleg áhugasvið. Vandaðar gjafír á góðu verði. Hvernig líst þér á spil, leiki, hnattlíkön, töfl eða þrautir? Sígildar jólagjafír sem aldrei bregðast. Góð taska er framtíðareign. Fjölmargar stærðir og gerðir. Einnig má nefna úrval okkar af myndum og smellurömmum. Og umbúðirnar, jólakortin og skrautið finnurðu auðvitað líka hjá okkur. lírru INN OG FÁÐU FIEIRI GÓÐAR HUGMYNDIR. AFNÓGUERAÐ TAKA. GLEÐIUEG JÓI Austurstræti 18 • Nýjabæ, Eiðistorgi 11 • Flugstöð Leifs Eiríkssonar HAFNARFJARÐARJARHNN EINARS SAGA ÞORGHSSONAR Ásgeir Jakobsson HAFNARFJARÐARJARLINN er ævisaga Einars Þorgilssonar og segir frá foreldrum Einars og æsku hans í þurrabúð í Garðahverfi, og síðan frá Einari sem formanni og útvegs- bónda á árabátatímanum, kútteraútgerðarmanni á kúttera- tímanum og útgerðarmanni fyrsta íslenzka togarans. HAFNARFJARÐARJARLINN er 100 ára útgerðarsaga Einars Þorgilssonar og þess fyrirtækis, sem lifði eftir hans dag og er elzta starfandi útgerð í landinu, rekin samfellt í heila öld og byrjuð önnur öldin. HAFNARFJARÐARJARLINN er 86 ára saga verzlunar Einars Þorgilssonar, sem er elzta starfandi einkaverzlun í landinu, og þar er saga frumbýlingsáranna í alinnlendri verzlun. HAFNARFJARÐARJARLINN er 100 ára Hafnarfjarðarsaga. Einar Þorgilsson var einn af „feðrurn" bæjarins, ásamt því að vera stór atvinnurekandi var hann hreppstjóri Garða- hrepps þegar hreppnum var skipt. Einar varð sem bæjar- fulltrúi í flestum þeim nefndum bæjarins, sem lögðu grunninn að bænum. Einar var 1. þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu um skeið, og flutti fyrstur manna frumvarp um Hafnarfjörð sem sér kjördæmi. HAFNARFJARÐARJARLINN er Cootssaga, fyrsta íslenzka togarans, sögð eftir heimildum, sem ekki voru áður kunnar. HAFNARFJARÐARJARLINN er almenn sjávarútvegssaga í 100 ár, sögð um leið og einkasaga Einars Þorgilssonar. Morgunblaðið/Ingimar Sveinsson Búlandstindur hf/ á Djúpavogi gaf Grunnskóla Djópavogs sjón- varps- og myndbandssamstæðu fyrir skömmu. Djúpivognr: Grunnskólinn fær gjöf Djúpavogi. CtTGERÐAR- og fiskvinnslufyr- Búlandstindi afhenti tækið en Ey- irtækið Búlandstindur hf. gaf steinn Guðjónsson skólastjóri veitti nýlega Grunnskóla Djúpavogs þvi viðtöku fyrir skólans hönd. Við- vandaða sjónvarps- og mynd- staddir voru nemendur og kennarar bandssamstæðu. skólans. Már Karlsson stjómarmaður í — Ingimar SKVGGSJÁ BÓKABVÐ OUVERS STEINS SF PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.