Morgunblaðið - 12.01.1988, Page 13

Morgunblaðið - 12.01.1988, Page 13
GOTT FÖLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 13 Horfðu á afmætismynd SS á Stöð 2 kl. 20:30 í kvötd Full innkaupakarfa gæti fylgt í kjölfarið Hvemig getur það gerst? Jú, þú kemur þér þægilega fyrir og horfir á skemmtilega og fræðandi afmælismynd SS kl. 20:30 á Stöð 2 í kvöld. Síðan svarar þú þessum laufléttu spurningum hér að neðan, klippir svörin út og sendir þau í umslagi merkt „SS-getraun. Gott fólk, Ármúli 15, 108 Reykjavík.“ Sé heppnin með þér getur þú verið einn af 5 áhorfend- um sem vinna sér inn 10.000 kr. vöruúttekt í einhverri SS-búðinni. Það gæti komið sér vel. Mundu bara að senda svörin fyrir 20 janúar. Góða skemmtun. 1. Hvenær var Sláturfélag Suðurlands stofnað? □ 1907 □ 1904 □ 1897 5. Fyrir hvað er árið 1987 merkilegt í sögu Sláturfélagsins? 65 ára afmæli SS 80 ára afmæli SS ]] 90 ára afmæli SS 2. Hvað framleiðir Sláturfélag Suðurlands margar vínarpylsur árlega? J] 16 milljónir 14 milljónir [3 18 milljónir 3. Hver er forstjóri Sláturfélags Suðurlands? □ □ □ Jón H. Bergs Sigurður Pálsson Jón Magnússon 4. Hvar er fyrsta matvörubúðin sem Sláturfélagið setti á stofn? JJ Glæsibæ □ Austurstræti n Hafnarstræti NAFN HEIMILI SÍMI PÓSTNR. STAÐUR SLÁTURFÉLAG § SUÐURLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.