Morgunblaðið - 18.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988 9 Eigendur Spariskírteina Ríkisjóðs athugið! Einingabréf Kaupþings hafa nú þegar sannað ótvírætt gildi sitt og stöðugleika sem arðbær fjárfesting. Viðbendum eigend- um Spariskírteina Ríkissjóðs á að við tökum spariskírteini sem greiðslu fyrir önnur verðbréf. Með því að fjárfesta í Einingabréfum tryggirðu þér hámarksávöxtun, lágmarks- áhættu og að auki er féð ætíð laust til útborgunar. Einingabréf Kaupbings hf. eru öryggissióður binn og binna um ókomin ár. SOLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 18. FEBRÚAR Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 2.665,- 1.551,- 1.663,- Lifeyrisbréf 1.340,- SS 85-1 SÍS 85-1 Lind hf. 86-1 Kópav. 11.823,- 20.069,- 11.303,- 11.453,- HKAUPÞ/NG HF Húsi verslunarínnar • sími 68 69 88 Tíminn og vondir kommúnistar í umræðum manna á meðal kemur það á stundum upp, að ef til vill gefi það ekki rétta mynd af stjórnmálabaráttunni, að al- mennt sé hætt að tala um kommúnista. Þetta orð var á hvers manns vörum, þegar rætt var um pólitík um miðbik aldarinnar. Nú er jafnvel Gorbatsjov farinn að hallmæla þeim kommún- isma, sem þá var rekinn, og vill láta kenna sig við glasnost og perestrjoku. Hér þykir það almennt skömm að vera kenndur við kommúnisma og eru nokkur ár liðin frá því að þeir í Alþýðubanda- laginu báðust undan því. Þess vegna eru það tíðindi út af fyrir sig, að Tíminn talar nú ekki öðru vísi um alþýðubandalagsmenn í Kópavogi en sem kommúnista og ekki nóg með það heldur „vonda kommúnista". í Staksteinum í dag er rætt um ástæðurn- ar fyrir því. Kæti breyttist i reiði Fögnuðurinn var ekki lftíll i pólitískum herbúð- um vinstrisinna þegar það spurðist fyrir nokkru, að svo kynni að fara að SfS flyttí höfuð- stöðvar sínar úr Reykjavík til Kópavogs. Var snarlega tekið til við að reikna út tekjutap Reykjavíkurborgar og voru gullslegin SÍS- merki, eins og við sj&um stundum f sjónvarpsaug- lýsingum, komin f augu forráðamanna Kópa- vogs. Svo kom reiðar- slagið; SÍS-höfðingjarnir ákváðu að flytja af Sölv- hólsgötunni nokkur hundruð metra inn á Kirkjusand en ekki tíl Kópavogs nema kannski með bensfnstöð og eitt- hvað smálegt, þó vildu þeir halda Smára- hvammslandi. Þá gerði bœjarstjóm Kópavogs sér lftíð fyrir, neyttí for- kaupsréttar og seldi landið sfðan helstu keppi- nautum SÍS. Við svo búið greip Tfminn tíl sinna ráða og nú eru ritstjóm- ardálkar hans lagðir undir Smárahvamms- málið dag eftír dag. Kœtín hefur breyst f reiði bæði þjá vinstri meiri- hlutanum (úr Alþýðu- bandalagi og Alþýðu- flokki) f Kópavogi og skriffinum SÍS á Tfman- um. Og nú eru alþýðu- bandalagsmenn í Kópa- vogi ekki annað en kommúnistar f ritstjóm- ardálkum Tfmans. Löngum hefur verið tekist állm það innfln SÍS og Framsóknarflokksins hvort hreyfingin ætti að skipa sér hægra megin við miðju, f miðju eða til vinstri við miðju f stjóm- málabaráttunni. Sveifl- umar þama á milli hafa oft verið snöggar og stór- ar. Af skrifum Tfmans um landakaup SÍS er (jóst, að blaðið lftur svo á, að milli SÍS og vinstri- sinnanna f Kópavogi hafi verið pólitísk tengsl, sem hefðu átt að tryggja SÍS eignarhald á Sniára- hvjtmnwbmfHni i. Þegar rœtt er um fjár- málasviptíngar og SÍS með þeim hættí, flð SÍS- höfðingjum sámar, vi(ja þeir starfa undir þeim merkjum, að SÍS sé f raun félagslegt afl og fjöldahi-eyfing, þar sem peningar séu bara auka- atriði. Nú þegar rætt er um landakaup SÍS f fé- lagshyggjubænum Kópa- vogi kallar Tfminn SÍS „fjölmennustu sjálfs- bjargarsamtök almenn- ings f þessu Iandi“. Tfminn fer ekki leynt með ástæður reiðinnar fyrir hönd „sjálfsbjarg- flraflmtflkflnni>“; „Og eins og hér væri ekki nóg að gert þá urðu kratamir og kommúnistamir endi- lega að bfta hausinn af skömminni með þvf að færa einum helsta full- trúa einkaverslunar á höfuðborgars væðinu, Hagkaupum, þetta Iand & silfurfatí. Var einhver að tala um að kratar og kommar segðust stund- um vilja efla samvinnu- rekstur f landinu?" SÍS og komm- únisminn Hugleiðingar Tfmans um Smárahvammsmálið verða ekki lesnar á ann- an veg en þann, að hann lftí á SÍS sem pólitísk samtök, sem blaðið hefur hingað tíl talið eiga sér- staka samleið með kröt- um og kommúnistum, að minnsta kostí ef þessir kratar og kommúnistar sitja f bæjarstjóra Kópa- vogs. í fyrradag hvatti Tfminn fulltrúa krata og kommúnista f bæjar- stjóminni til að rifja upp grundvallarþættí jafnað- arstefnunnar og sósíal- ismans. Taldi Tfminn að sala Smárahvamms- landsins til annarra en SÍS hefði sannað, að vinstrisinnarnir f bæjar- stjóra Kópavogs hefðu „kolfallið á þessu prófl f þeim pólitísku kennisetn- ingum sem þeir gefa sig annars út fyrir að vera fulltrúar fyrir.“ Og Tfminn fer ekki leynt með, hvað varð þeim að falli: „Aranguyinn er sá að helstí keppinautur sam- vinnufélagsins á höfuð- borgarsvæðinu hefur náð undir sig eftirsókn- arveiðustu verslunarlóð þessa svæðis, sem sam- vinnufélagið áttí áður. Svona lagað hefðu al- mennilegir og sannir kommúnistar af gamla skólanum aldrei látíð henda sig. Allir vita að kratar eru f seinni tíð orðnir að hreinum fijáls- hyggjumönnum. Og kommarnir f Kópavogi eru greinilega lfka orðnir haldnir af heldur vond- um kommúnisma nú orð- ið.“ Æskilegt væri að f tíl- efni af þessum reiðilestri lýstí Tfminn því fyrir les- endum sfnum hvernig kommúnistarnir, sem hikuðu ekki við að dýrka Stalfn opinberlega, reyndust SÍS á árum áð- ur, þegar hringurinn var að færa út kvfarnar. Taki Tfminn tíl við að birta úr „leyniskýrslum" SÍS um þessi mál, lesendum til fróðleiks og vinstri- sinnum f valdastöðum til eftirbreytni, skal ekki standa á Staksteinum að koma þeim boðskap á framfæri við fleiri en þá, sem enn lesa Tfmann. BY Rafmagns oghoncl- lyftarar Liprir og handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitumfúslega allarupplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA W SÍML6724 44 BORGARAFUNDUR íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf! Miðvikudaginn 24. febrúar 1988 kl. 20.30, mun Borgarskipulag Reykjavíkur efna tií borgarafundar í samkomusal Réttarholts- skóla. Á fundinum verða kynnt drög að hverfa- skipulagi fyrir borgarhluta 5 þ.e. Hvassaleiti, Háaleiti, Bústaðahverfi, Fossvogshverfi og Blesugróf. Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. í því er fjallað sérstaklega 'um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúaþróun og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar þeirra er að vænta. Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af forsendum fyrir góðu skipulagi. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, sími 26102 105Revkjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.