Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 4
?4 m
^MORGlJNBIjAÐÍÐ^SUNNUDftGURm^APRÍLíaSSS
^ - ilJ
1HI
• fr
„iÞv/ menntaðra sem fólk er,
þvíminna veitþað um kynlífið“
SJÁ: SAKLEYSINGJAR
BARNADAUÐII
Dýr læknishjálp
reynist Kanan-
um dýrkeypt
æ
IBandaríkjunum, þessu landi auðsöfnunar og há-
þróaðrar tækni, er það látið líðast að fátækt og
fáfræði leggi sífellt fleiri böm í gröfina. Kemur
þetta fram í nýrri skýrslu, „Heilsufar bandarískra
bama“, sem bamahjálparsjóður í Washington hefur
gefið út, en þar segir ennfremur, að þótt þjóðin
fari með 11,5% teknanna í heilsugæsluna sé ung-
bamadauði meiri þar en í nokkru öðm iðnríki.
Hvað ungbamadauðann varðar eru Bandaríkin í
19. sæti, á eftir til dæmis Singapore og Spáni, og
í Washington, Boston, Chicago eða Píladelfíu eru
meiri líkur á að svart bam nái ekki eins árs aldri, en
á Jamaica Segir í skýrslunni, að þessi samanburður
verði óhagstæðari Bandaríkjunum með hverju ári
sem líður.
Síðustu tölur um ungbamadauða í Bandaríkjunum
era frá árinu 1985 og þá gerðist það í fyrsta skipti
í tvo áratugi, að hann jókst frá árinu áður.
Aðalástæðan fyrir þessu bága ástandi er hár lækn-
iskostnaður. Meira en 35 milljónir manna njóta
hvorki trygginga né hafa neina peninga til að borga
fyrir læknismeðferð og það hefur aftur áhrif á ung-
bamadauðann því að milljónir ófrískra kvenna leita
aldrei læknis á meðgöngutímanum. Þær geta ekki
borgað fyrir vitjunina, sem getur numið allt að 2.000
íslenskum krónum.
Tryggingarkostnaður einstaklinga er um 4.000
kr. ísl. á mánuði og ekki óalgengt, að hann sé
16.000—28.000 kr. fyrir fjölskylduna, miklu meira
en þær milljónir fjölskyldna, sem era fyrir neðan
fátæktarmörkin, geta nokkra sinni greitt. Opinbera
tryggingakerfið nær hins vegar aðeins til þeirra allra
tekjulægstu.
Þeir sem era í starfí sem engin trygging tekur
til era oft verr settir en þeir, sem era atvinnulaus-
ir, því að þeir síðamefndu eiga þó heimtingu á fyrir-
greiðslu opinbera kerfísins.
HEILSUGÆSLA — Meinið er að hún er langtum
of dýr til þess að 811 börn geti notið hennar.
í skýrslunni er upplýst, að rúmlega fjórðungur
kvenna hafí vanrækt nauðsynlega læknisskoðun á
fyrstu þremur mánuðum meðgöngunnar. Hlutfall
svartra kvenna er raunar enn hærra því að 40%
þeirra koma ekki til læknis fyrr en á síðustu þrem-
ur mánuðunum.
Þetta litla eftirlit með meðgöngunni á þátt í litlum
fæðingarþunga bamanna en hann eykur aftur ung-
bamadauðann. Börn, sem ekki hafa þrifíst vel í
móðurkviði, era 20 sinnum líklegri til að deyja á
fyrstu 12 mánuðunum en þau, sem era fullburða
að þessu leyti.
- CHRISTOPHER REED
SAKLEYSINGJAR
Hvemig-
skyldu
bömin
verða til?
Xu Yishen, kennari við skóla
fyrir nýgift fólk í Shanghai,
segir nemendum sínum gjama sög-
una af efnafræðikennuranum
tveimur. Það gerir hún til að sýna
fram á hve almenningur er fáfróð-
ur um staðreyndir lífsins í þessari
Sódómu og Gómorru Austursins
sem áður var.
Þegar þau hjónin, sem bæði
voru þrítug að aldri, höfðu verið í
hjónabandi í fjögur ár, komu þau
til frú Yishen og bára sig illa yfír
því, að þeim hefði ekki orðið neinna
bama auðið. Þegar Yishen fór að
kanna málið komst hún að því, að
þau höfðu aldrei lifað eðlilegu
hjónalífí.
„Þau héldu, að með því einu að
sofa saman lynnu efni úr líkama
þeirra saman í eitt og ummynduð-
ust í bam,“ segir Yishen.
Á ári hveiju ganga 150.000
ungir menn og konur í hjónaband
í Shanghai og þeim fjölgar stöð-
ugt, sem sækja skóla á vegum
Pjölskylduáætlunarstofnunarinnar
í borginni. Var hann stofnaður
fyrir tveimur árum en þegar í ljós
kom hve þörfin var brýn var sams
konar skólum komið á fót í öðram
borgum. „Margir vita hreint ekki
hvað kynlíf er,“ segir Chen Huix-
ian, læknir og aðstoðarskólastjóri.
„Kína var í langan tíma lokað
þjóðfélag þar sem lénsskipulag
ENDURSKOÐUN
Ennein
„sovéthe1jan“
sett út af
sakramentinu
Pavlík Morozov, sem mörgum
kynslóðum sovéskra skóla-
bama hefur verið kennt að líta á
sem hetju fyrir að hafa úthrópað
foreldra sína sem óvini ríkisins,
hefur nú sjálfum verið steypt af
stalli sem ómerkilegum svikara.
Morozov „er ekki skínandi dæmi
um staðfestu og stéttarvitund, held-
ur tákn fyrir sviksemi, sem hefur
verið leidd í lög og færð í rómantísk-
an búning", skrifar rithöfundurinn
og sagnfræðingurinn Vladímír
Amlínskíj nýverið í Júnost, sem er
mánaðarrit fyrir ungt fólk.
í opinbera goðsögunni um
Morozov segir, að ríkir bændur
hafí drepið hann í hefndarskyni
fyrir að hann kærði foreldra sína,
og í hálfa öld hefur nafni hans ver-
ið haldið á loft í skólum og öðram
æskulýðsstofnunum í Sovétríkjun-
um sem fyrirmynd fyrir komm-
únískt siðgæði og tryggð við bylt-
inguna.
Morozov var 14 ára þegar hann
lést. Það var árið 1932 þegar Stalín
var að neyða samyrkjubúskapinn
upp á sovéska bændur og síðan
hafa styttur og myndir af honum
prýtt skóla og æskulýðsmiðstöðvar
um gervöll Sovétríkin.
Þessi nýja úttekt Amlínskíjs á
Morozov kemur fram í grein, sem
hann skrifaði um fómarlömb
Stalíns, en fijálslyndir sagnfræð-
ingar og rithöfundar í Sovétríkjun-
um leggja sig nú alla fram við að
uppræta firramar og helgisögum-
ar, sem notaðar hafa verið til að
móta hugsunarhátt milljóna manna.
Á tímum Stalíns, skrifar hann,
„var fólk ekki aðeins bælt og brotið
í vinnubúðum og fangeisum. Það
var líka til önnur aðferð: rækileg,
andleg og siðferðisleg afskræming,
sem er raunar enn á kreiki meðal
vor.
Pavlík Morozov, hetjan og ímynd
framheijanna ungu, fyrirmynd
nokkurra kynslóða, er ekki skínandi
dæmi um staðfestu og stéttarvit-
und, heldur tákn fyrir sviksemi, sem
hefur verið leidd í lög og færð í
rómantískan búning".
Morozov var í framheijaflokki,
sem aðstoðaði NKVD, sovésku ör-
yggislögregluna, að knýja fram
samyrkjubúskapinn þrátt fyrir and-
stöðu kúlakkanna, ríku bændanna,
og hann ljóstraði því upp, að for-
eldrar hans hefðu látið í ljós andsov-
VOÐAVERK
Hsss
%
ríkti og ekki mátti minnast á
kynlíf. Foreldrar tala ekkert um
það við bömin sín og það er ekki
fyrr en nú síðustu árin, að kynlífs-
fræðsla hefur verið tekin upp í
nokkram skólum," segir Huixian.
„Það undarlega er, að því mennt-
aðra sem fólk er, Jjví minna veit
það um kynlífíð." Á síðasta skóla-
ári var helmingur nemendanna
fólk, sem lokið hafði námi við
æðri skóla.
í Kína fá konur ekki að giftast
fyrr en þær era orðnar 23 ára og
karlmenn 25 ára. Er það liður í
þeirri stefnu stjómvalda að halda
mannfjölguninni sem mest í skefj-
um. Þrengslin í Shanghai þar sem
algengt er, að þijár kynslóðir búi
saman í tveggja herbergja íbúð,
ýta ekki undir kynlíf fyrir hjóna-
band og koma raunar oft í veg
fyrir eðlilegt kynlíf milli hjóna.
Það eru aðallega karlmenn, sem
leita hjálpar kynlífsráðgjafa. „Þeir
verða taugaóstyrkir og getulausir.
Stundum er nóg að sýna þeim
myndir af venjulegum samfara-
stellingum og þá koma þeir aldrei
aftur,“ segir Xu, ljósmóðir, sem
lærði starf sitt að hluta af fræðslu-
þáttum í sjónvarpi.
Strax á fyrsta skóladegi varar
Xu konumar við að skella allri
skuldinni á karlana. Raunar er
nýgiftum hjónum ráðlagt að láta
kynlífíð eiga sig fyrstu nóttina.
„Brúðkaupsveislur í Kína era mik-
ið fyrirtæki og erfítt og því betra
að geyma það þar til hjónin era
úthvíld."
- JASPER BECKER
HÁTINDURINN- Veldi Japana í Asíu var aldrei meira en þá er
þessi mynd var tekin á öðru ári síðari heimsstyrjaldar. Hún sýnir
uppgjöf Breta í Singapore. Japanir voru þá þegar orðnir illa þokkað-
ir fyrir margvísleg brot á stríðsreglum Genfarsáttmálans.
Ognir
japönsku
tilrauna-
búðanna
Fangabúðum, sem Japanir komu
upp á stríðsáranum í Norður-
Kína og notuðu til rannsókna á
sýklahemaði, hefur verið breytt í
safn. Er það til minningar um fang-
ana 3.000 og skelfílegan dauðdaga
þeirra, sem japönsku „vísindamenn-
imir“ fylgdust með af miklum
áhuga.
„Arið 1935 létu Japanir 10.000
verkamenn reisa fangabúðimar og
önnur hús hér,“ sagði leiðsögumað-
urinn ungi við áheyrendur sína, þijá
að tölu, en úti fyrir féll snjórinn til
jarðar og lagði hvíta blæju yfir
skuggalegar byggingamar, sem
vora notaðar sem skólahúsnæði
fram til 1985. Þá var þeim breytt í
safn til að minna fólk á hlutverk
þeirra fyrir rúmlega 40 áram.
Fangar í Ping Fang-búðunum eins
og þær vora kallaðar vora smitaðir
af kólera, sárasótt og svartadauða
og síðan var fylgst með dauðastríði
þeirra og kannað hve lengi sjúk-
dómurinn var að gera út af við þá.
Á öðram vora tilraunimar í því
fólgnar að skipta um blóð í þeim og
sumir vora látnir fijósa í hel.
Japanimir litu ekki á fangana sem
menn — heldur sem „trédramba"
og „kjötstykki" — og hirtu ekki einu
sinni um að skrá nöfnin þeirra. Síðan
safnið var opnað skammt frá borg-
inni Harbin hafa þúsundir kínver-
skra námsmanna lagt þangað Ieið
sína en útlendingar skirrast heldur
við að leggja á sig þetta langa ferða-
lag. í þeirra hópi era þó Japanir fjöl-
mennastir.
„Japanskt æskufólk er þjóðernis-