Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 25
MOK<SUNBLMÐI0,r 'SOTJ1WÐ'Á'GOK',ÍO! WEÍE (í 968
»B *25
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
V VH/ *L) If
Sameiginleg forsjá barna
Til Velvakanda.
Dómsmálaráðherra mun á næst-
unni leggja fram frumvarp um breyt-
ingar á bamalögum nr. 9 15. apríl
1981. Helstu breytingar eru þær að
heimilað verði að foreldrar sem hafa
skilið semji um sameiginlega forsjá
bama sinna, ennfremur að foreldrar
óskilgetinna bama sem ekki eru sam-
vistum, geti samið um slíka skipan
að þvi er böm þeirra varðar. Fmm-
varpið er nú til umfjöllunar í þing-
flokkum.
Fyrst vom sett lög um þetta í
Svíþjóð 1976 með breytingum 1979
og 1983 í Noregi 1981, ( Finnlandi
1983 og Danmörku 1985 með gildis-
töku 1. jan. 1986. Á það ekki síst
við um þá meginspumingu hvort
stjómvöld eða dómstólar geti ákvarð-
að einhliða án óska foreldra eða gegn
andstöðu annars þeirra eða sameig-
inlega, að forsjá skuli viðhöfð eða
hitt sé fremur að forsenda fyrir slíkri
tilhögun sé samkomulag foreldra.
Þegar slíkur samningur er gerður
á Norðurlöndunum er algengast að
baraið búið hjá öðm foreldri en dvelj-
ist hjá hinu á tilteknum tímum eftir
því sem semst milli foreldranna. Hins
vegar veitir samkomulagið eða skip-
anin svigrúm til þess fyrir foreldra
að semja svo um að bamið dveljist
eða búi hjá öðm t.d. í þijá mánuði
og næstu þijá mánuði hjá hinu. Sam-
eiginleg forsjá þýðir ennfremur að
báðir foreldrar em forsjármenn
bamsins og lögráðendur þess. Það
þýðir að bæði ráða því sameiginlega
hvemig til skipast um persónulega
hagi barnsins um dvalarstað, vist á
dagvistarstofnun, skólagöngu, upp-
eldisþætti, aðild að trúarfélagi, þátt-
töku í félagsstarfí, hugsanlegar
læknisaðgerðir, hvort bamið verði
ættleitt og allt er varðar fjármuni
barasins og fjárráðstafanir. (Ágrip
úr Alþýðubl. 9. des. ’87.)
Mér er spum, þurfum við alltaf
að meta aðrar þjóðir sem fyrirmynd
fyrir okkur hér heima? Okkar upp-
eldi er ólíkt uppeldi annarra þjóða á
margan hátt. Það er talað um að
þetta hafí reynst vel í Danmörku,
Finnlandi og Svíþjóð, gagnvart hveij-
um þá? Foreldmm? Ekki virðast
bömin koma vel út úr þessu, þau em
hömlulaus mörg hver, öryggislaus
og ráðvillt — stjómlaus bamahópur,
agann virðist vanta alveg. Foreldr-
amir missa alveg sijómina á þeim,
þau ráðast hvert á annað með hnífum
og öðmm vopnum. Fólk getur ekki
fengið sér göngu að kveldi til óhult,
það em mjög miklar líkur að á það
sé ráðist. Það rænt eða það sem
meira er, hreinlega drepið.
Ég hafði haldið að æskilegt væri
að bamið hefði vissan samastað til
að alast upp á, ekki að það sé hlaup-
andi á milli foreldra, á kannski
þriggja til sex mánaða fresti. Bamið
fer til móður, er þar í þijá mánuði,
fer síðan til föður síns og þá þarf
bamið helmingi meira á föður sínum
Hæpnar
breytingar
á barnalögum
að halda. Svo loksins þegar bamið
er farið að jafna sig þá er því hent
til móður sinnar aftur og svona gæti
þetta gengið hring eftir hring. Bar-
nið verður fyrir áfalli hvað eftir ann-
að og þá er það sálfræðingurinn sem
kemur inn í dæmið til að reyna að
bjarga sálarró bamsins ásamt öðm.
Hvort það tekst er aftur á móti ann-
að mál. Þá vil ég nú frekar hafa
bamalögin eins og þau em í dag
með smá lagfæringum. Bamið þarf
að hafa tilfínningalegt öryggi gagn-
vart heimili sínu, foreldmm og systk-
inum. Þá á ég sérstaklega við yngri
bömin, því þau em of ung til að
skilja svona rugling og fara því helm-
ingi verr út úr því. Mín skoðun er
sú að bamið verði rótlaust, ráðvillt,
óánægt og eirðarlaust af stöðugum
flutningum milli foreldra. Bamið
mótast af ytri og innri aðstæðum
hveiju sinni. Það má alltaf gera ráð
fyrir að báðir foreldrar eigi eftir að
flytja einhvem tíma á þeim tíma sem
bamið er að alast upp, og þó sérstak-
lega ef foreldrar búa báðir fyrir sig
í leiguhúsnæði. Flutningur milli staða
fer mjög illa með bömin, þau missa
fótfestuna. Ég hefði haldið að betra
væri fyrir bamið að alast upp hjá
því foreldri sem það væri tengdara,
tíl þess að valda baminu sem minnst-
um skaða. Við eigum alltaf að hugsa
fyrst og fremst um velferð bama
okkar.
Togstreita ætti greiðan aðgang ef
baminu væri hent svona á milli staða.
Hver gerir meira fyrir bamið hveiju
sinni. Það getur enginn keypt tilfínn-
ingar bama sinna með gjöfum, en
það em ekki allir sem átta sig á
því. Böm em ótrúlega næm fyrir
öllu svona og ekki væri það til að
bæta hlutina.
Ég stóð sjálf í svona máli, eða
forræðisdeilu, vegna sonar míns og
það tekur hryllilega á bamið og for-
Kæri vinur, Velvakandi!
Eftir að hafa verið mikill
reykingamaður í 30 ár, þá hætti
ég reykingum fyrir 3 ámm. Það
er erfíð raun eins og þeir þekkja,
sem það hafa reynt.
Eftir á að hyggja vil ég fullyrða,
að það er fátt, sem ég er eins stolt-
ur yfir. Því er haldið fram, að sam-
band sé á milli reykinga og krabba-
meins í lungum.
Mér finnst, að það hljóti að vera
rétt. Allavega er mér mun léttara
fyrir bijósti og ég er farinn að
eldrana að ganga í gegnum þetta.
Sálfræðingurinn frá bamavemdar-
nefnd, Aðalsteinn Sigfússon, hjálpaði
okkur mikið og hann er maður sem
kann sitt fag. Ég veit ekki hvað ég
hefði gert án hans. Hann fór svo vel
að syni mínum að hann spyr um
hann enn þann dag í dag og talar
um að heimsækja hann. Ég vil halda
því fram að það sé nauðsynlegt fyrir
foreldrana og böm að hafa sálfrseð-
ing sér til stuðnings við svona að-
stæður. Ég tel mig hafa svolitla
reynslu af þessu en hef jafnframt
lært margt á því líka.
Lítil vandamál geta orðið að stóm
máli fyrir marga ef foreldrar þurfa
að semja um allt sín á milli — t.d. á
hvaða dagvistarheimili bamið skuli
vera á daginn ef annað foreldri býr
í Breiðholti og hitt í Vesturbænum.
Báðir aðilar vilja sjálfsagt hafa bar-
nið sem næst sínúm vinnustað eða
heimili, og þó sérstaklega ef annað
foreldrið notar strætisvagn í og úr
vinnu. Og hvað þá ef bamið er byij-
að í skóla, þá kemur upp stórt vanda-
mál. Nauðsynlegt er að bamið gangi
í skóla sem er sem næst heimili þess
svo það geti umgengist sína skólafé-
laga og vini. Færi bamið til þess
foreldris sem býr fjær skóla þess í
þijá til sex mánuði þá missir það öll
tengsl við sína skólafélaga. Þá þarf
bamið að kynnast nýjum skólafélög-
um hjá viðkomandi foreldri og þetta
getur orðið stórt vandamál fyrir bar-
nið. Einnig þarf bamið að komast
úr skólanum til foreldris síns. Þá em
strætisvagnamir sem bamið þarf að
nota, því ég geri ráð fyrir að foreldr-
ar bamsins vinni úti heilan vinnu-
dag. Mér finnst sjálfsagt að báðir
aðilar ráði þegar um hugsanlegar
læknisaðgerðir er að ræða og eins
með félagsstarf og flármuni bams-
ins, að foreldramir ræði um það sín
á milli o.s.frv. Annars get ég ekki
séð neina góða kosti við þetta gagn-
vart baminu svona í fljótu bragði.
Samkvæmt þessum nýju lögum yrði
baminu hent til og frá eins og dauð-
um hlut, tuskudúkku. Ég mundi
gjaman vilja heyra álit fróðra manna
á þessu og álit foreldra almennt.
Hjördis Ásg.
hlaupa sem unglamb 3—5 km 3
sinnum í viku.
Krabbameinsfélagið er nú um
þessar mundir að safna styrktarfé-
lögum í samvinnu við Visa-Island.
í gær var reyklaus dagur og ég
veit um allmarga, sem notuðu tæki-
færið til þess að hætta reykingum.
Ég vil hvetja þetta fólk að láta sem
svarar verði eins sígarettupakka á
mánuði renna til Krabbameinsfé-
lagsins og gerast þannig styrktarfé-
lagi þess.
Gerumst styrktarfélagar
í hádegi og
' kvöldin
Okkar landsþekkta Víkingaskip er hlaðið góm-
sætum réttum þannig að allir finna eitthvað
Ijúffengt við sitt hæfi.
Þegarþú þorðar af víkingaskipinu, þá stjórn-
ar ÞÚ þjónustuhraðanum.
A kvöldin býður Blómasalur-
inn uppá fjölda sérstæðra
sérrétta sem allir sannir
sælkerar ættu að bragða.
Hafið samband við veit-
ingastjóra ogpantið borð i
síma 2 23 22.
Vlð hótelið, sem er I
alfaralelð, erávallt
fjöldi bílastæða.
SfiTÆ 1
, 245.-/yrirJann"”’
P.S. Og auðvitað kynnast útlendingar íslenskum
mat best af Víkingaskipinu.
HÚTEL
LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA /HT HÓTEL
„Heimur út af fyrir sig“
ALBERT L. ALBERTSSON
RANNVEIG VÍGLUNDSDÓTTIR
POSTBOX 231
212 GARÐABÆR
ICELAND.
Barnshafandi
konur
Barnsburðarbelti og bómullarnærbuxur
fyrirliggjandi í öllum stærðum.
Útsölustaðir:
Holtsapótek
Amaró, Akureyri
Lísa, Keflavík
Borgarapótek
Póstverslun, upplýsingar s: 91 -51957