Morgunblaðið - 21.04.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 21.04.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1988 27 Það er hyldýpi á milli nágrann- anna og elskendanna Tony og Tyan í „Kinversku stúlkunni". Saga úr Suður- bænum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson REGNBOGINN: Kínverska stúlkan — „China girl“ Leikstjóri Abel Ferrara. Handrit Nicholas St. John. Kvikmynda- tökustjóri Bojan Bazelli. Tónlist Joe DeLia. Aðalleikendur Ric- hard Panebianco, Sari Chang, James Russo, David Caruso, Russell Wong, Judith Malina, James Hong. Bandarísk. Westron Pictures 1987. Hver sá sem hefur komið til hinna litlu borgarhverfa niðri á Manhattan, Chinatown og Little Italy, hlýtur að furða sig á tilveru þeirra þar sem þau skera sig úr umhverfínu með sfnum sjálfstæðu og sterku einkennum sem þau halda sökum einstakrar tryggðar þessra innflytjendahópa við venjur og siði „gamla landsins". Um þá fjallar „Kínverska stúlkan", er ítalskur piltur og kínversk stúlka fella hugi saman mætast stálin stinn. Myndin á sér óteljandi fyrir- myndir í bókmenntum og kvik- myndum en kunnust og næst er West Side Stoiy, nema hér er öldin önnur. Milli ungmennanna af þjóð- arbrotunum ríkir gagnkvæmt hatur en hinir eldri hafa með sér þegj- andi samkomulag að kássast ekki uppá hvors annars jússur. Þegar þessar hefðir eru brotnar, Paneb- ianco og Chang fara að skjóta sér saman, Kínamenn byggja matsölu- stað í Little Italy — sem kínverskir gangsterar ætla sér svo að „vemda" í ofanálag, þá sýður uppúr. Og hér er ekki farið útí neitt Vesturbæjar „búggí-vúggí", heldur em átökin blóði drifin, gegnsýrð hatri. Það er engin sérstök reisn yfir Kínastúlkunni, aldrei til þess ætl- ast, hér er um frekar ódýra fram- leiðslu að ræða. Ætlunin að gera heldur metnaðarfulla afþreyingar- mynd sem hefur tekist með láði. Bakgmnnurinn er einstaklega for- vitnilegur og nýttur til hins ýtrasta. Reynt að varpa ljósi á hinar sterku og örlagaríku hefðir þjóðarbrotanna og þá ekki síst þá tvíræðu siðfræði sem ríkir hjá báðum. Það er umtals- verður kraftur í leikstjóm Ferrara sem áður hefur gert litlar, laglegar spennumjmdir. Upptökustaðimir nýtast honum vel, leikaramir skila vel sínu — Panebianco virðist eiga framtíðina fyrir sér — myndin í heild góð og eilítið öðmvísi afþrey- ing. A þríðja þúsund utanlándsferðir á75þúsund-og _ 40 þúsund krónur hver.; adeins dregpir úr seldum miöum CHEVROLET Monza SL/E d l\i: 540 þiisund MAZDA 323 Sedan GIX d l\i: 560 þúsund TOYOTA Corolla 1300XIZ ■í l\i: 560 þilsimd . f tTI DVAIARHEIMILIS ALDRAÐRA Eflum stuðning við aldmða. Miði á mann fynr hvem aldmðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.