Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 1
VIKUNA 28. MA í — 3. JUNI PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS i'ÖSTUDAGUR 27. MAI 1988 BLAÐ B abriel arcia Gabriel Garcia Marquez Ekki verður feigum forðað nefnist kólumbísk/kúb- önsk bíómynd sem Sjón- varpið sýnir á mánudag- inn. Þessi mynd er frá ár- inu 1985 og gerð eftir handriti rithöfundarins Qabrlal Qarcla Marquez. Ekki verður feigum forðað segir frá manni nokkrum sem ætlar á heimaslóðir eftir að hafa afplánað 18 ár í fangelsi fyrir manndráp. En þegar hann losnar úrfangelsinu kemst hann að því að hann er í mikilli hættu því synir mannsins sem hann drap eru ákveðnir í að hefna fyrir föður sinn. Stoltið er fyrir öllu og ef eitthvað er gert á hlut fjölskyldunnar er skylda að hefna fyrir það. Jessica Fletcher MORÐ í PARÍS Sakamálarithöfundurinn Jessica Fletcher er mætt á nýjan leik á StöA 2. Á fimmtudaginn fá sjónvarpsáhorfendur að fylgjast með Jessicu er hún fer til Parísar til að vera viðstödd tískusýningu vinkonu sinnar, Evu Taylor. Á meðan á sýningunni stendur er meðeigandi Evu myrtur og þegar lögreglan finnur hnapp á morðstaðnum sem passar á kápu Evu er hún handtekin og ákærð fyrir morð. Jessica á erfitt með að trúa að vinkona hennar hafi verið völd að morðinu og er ekki lengi að komast að því að sá sem myrturvarátti nokkra óvini. Þá er það Jessicu að leysa gátuna af sinni alkunnu snilld. k * . Olivia Newton-John og John Travolta. AF SAMA MEIÐI Stöð 2 sýnir föstudaginn 3. júní mynd er nefnist Af sama meiði eða „Two of a Kind". Með aðalhlutverk fara John Travolta og Olivia Newton-John. Þau hafa áður leikið á móti hvort öðru, í myndinni „Grease". Af sama meiði segir frá því er jarðarbúum er ógnað með syndaflóði í annað sinn. En þá bjóða sig fram fjórir englar sem eru tilbúnir að koma í veg fyrir slíkan harmleik gegn einu skilyrði; að tveir einstaklingar valdir af handahófi færi hvor öðrum fórnir á innan við viku. Fyrir valinu verða Zack og Debbie sem Travolta og Olivia leika. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-16 Utvarpsdagskrá bls. 2-16 Hvað er að gerast? bls. 3/5 Skemmtistaðir bls. 7 Islensk náttúra bls. 7 Veitingahús bls. 9 Veitinga- og kaffíhús bls. 11 Bíóin í borginni bls. 12 Quðað á skjáinn bls. 12 Myndbönd bls. 12 Myndbönd bls. 11/13/15 Myndbönd á markaðnum bls. 16 Guðað á skjáinn bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.