Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 B 3 KVIKMYNDIR AÐ ELSKA M STÖÐ 2 - Fjalakötturinn - Að elska (Att álska - "| A 05 1964). Frumsýning. Aðalhlutverk: Harriet Anderson. Leik- stjóri: Jöm Donner. Sænsk mynd um unga ekkju sem hitt- ir ungan mann sem kennir henni að upplifa hina einu sönnu ást. Túlkun Harriet Anderson í hlutverki sínu færði henni verðlaun fyrir besta leikna kvenhlutverkið í Venedig-hátíðinni. DJLR.Y.L ■■■■ stöÐ2- cyt 00 D.A.R.Y.L. 6L — (1985). Fmmsýning. Aðal- hlutverk: Mary Beth Hurt, Michael McKean og Kathryn Walker. Leikstjóri: Simon Wincer. Ung bamlaus hjón ættleiða Daryl, tíu ára strák sem verður á vegi þeirra með óvenjuleg- um hætti. Upprani Undrabamið Daryl með fósturforeldrum drengsins er þeim sínum. ókunnur og verða foreldramir brátt varir við að drengurinn er undra- bam á flestum sviðum en tilfinningalega kaldur. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur ★ ★★. GJÖRGÆSLA ^mm sjón- oi 10 VARPIÐ 6L~ - Gjör- gæsla (A Time to Live - 1985). Aðal- hlutverk: Liza Minelli, Jeffrey DeMunn, Swoosie Kurtz og Corey Haim. Leik- stjóri: Rick Wallace. Myndin lýsir þeim straumhvörfum sem verða í lífi hjóna þegar það uppgötvast að sonur þeirra er hald- inn sjúkdómi sem dregur hann til dauða. Þau era ákveðinn í að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að létta undir með syni sínum, en á stundum getur það tekið á. Foreldramir hjúkra syni sínum í mynd- inni Gjörgæsla. SKIPIÐ SIGUR SÍIMA LEID mmm sjón- 00 45 VARPIÐ 66-— - Skipið siglir sína leið (E Ia nave va — 1984). Aðalhlutverk: Freddie Jones og Barbara Jefford. Leikstjóri: Federico Fellini. ítölsk mynd sem ger- ist um borð í far- þegaskipi árið 1914. Farþegamir era fræg- ir góðborgarar sem komnir era saman eins konar erfidrykkju þekkts óperasöngvara. Úr mynd Fellinis Skipið siglir sína leið. IDI AMIIM mmm stöð 2 - O 9 20 Idi Amin 6tJ (Amin, The Rise and Fall — 1982). Framsýning. Aðalhlutverk: Josep Olita, Geoffrey Keen og Denis Hills. Leik- stjóri: Sharad Patel. Mynd byggð á sann- sögulegum stað- Frá brúðkaupi Idi Amins. reyndum um valdaferil Idi Amin. Myndin spannar allt frá upphafi valdaferils Amins til endanlegs hruns. VIÐVÖRUIM ■■I STÖÐ 2 - Viðvörun (Warning Sign - 1985). Aðal- f|-| 00 hlutverk: Sam Waterston og Karen Quinlan. Leikstjóri: v J. ““ Hal Barwood. Fyrir slysni myndast leki á efnarannsóknar- stofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar í sýklahemaði. HVAÐ ER AÐO GERAST! Söfn Árbæjarsafn Safnið er opið eftir samkomulagi. Ámagarður Hópar geta fengiö að skoða handritasýn- inguna í Árnagarði ef haft er samband við safnið með fyrirvara. Þar má meðal annars sjá Eddukvæöi, Flateyjarbók og eitt af elstu handritum Njálu. Ásgrímssafn Ásgrímssafn vrð Bergstaðastræti er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudagakl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Um þessar mundir stendur yfir í Ásmund- arsafni sýningin Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Þargefuraðlíta 26 högg- myndir og 10 vatnslitamyndir og teikning- ar. Sýningin spannar 30 ára tímabil af ferli Ásmundar, þann tíma sem listamaö- urinn vann að óhlutlægri myndgerð. ( Ásmundarsafni er ennfremur til sýnis myndband sem fjallar um konuna i list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til sölu bækur, kort, litskyggnur, myndbönd og afsteypur af verkum listamannsins. Safn- ið er opið daglega frá kl. 10 til 16. Skóla- fólk og aörir hópar geta fengið að skoða safnið eftir umtali. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11.00—17.00. Listasafn íslands I Listasafni íslands á Fríkirkjuvegi 7 er Vikulega erkynnt „Mynd mánaðarins" og þá fjallað ítarlega um eitt verk í eigu safnsins, svo og höfund þess. Mynd maí-mánaöarer „Hinirstefnulausu" eftir Helga Þorgils Friðjónsson, oliumálverk frá árinu 1987 og var myndin keypt til safnsinssama ár. Leiðsögnferfram fimmtudaga kl. 13.30-13.45. Safnið er opið daglega nema mánudaga frá kl. 11.00 til 17.00. Kaffistofa hússins er opin á sama tíma. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Háskóla íslands í Listasafni Háskóla (slands i Odda eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins. Lista- safniöeropiödaglega kl. 13.30-17 og eraðgangurókeypis. Myntsafnið Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns er í Einholti 4. Þar er kynnt saga íslenskrar peningaútgáfu. Vöruseðlarog brauð- peningar frá síðustu öld eru sýndir þar svo og orður og heiöurspeningar. Lika er þarýmis fom mynt, bæði grísk og rómversk. Safniö eropiö á sunnudögum milli kl. 14og 16. Póst-og símaminjasafnið í gömlu simstöðinni i Hafnarfirði er núna póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl- breytilega muni úr gömlum póst- og simstöðvum og gömul símtæki úr einka- eign. Aðgangur er ókeypis en safnið er opið á sunnudögum og þriðjudögum milli klukkan 15 og 18. Hægt er að skoða safniö á öðrum tímum en þá þarf að hafa samband við safnvörð i síma 54321. Sjóminjasafnið í Sjóminjasafninu stenduryfirsýning um árabátaöldina. Hún byggir á bókum Lúðviks Kristjánssonar „Islenskum sjáv- arháttum". Sýnd eru kort og myndir úr bókinni, veiðarfæri, líkön og fleira. Sjó- minjasafnið er að Vesturgötu 6 i Hafnar- firði. Það er opiö frá 1. júní til loka sept- emberalla daga nema mánudaga kl. 14-18. Síminn er 52502. Þjóðminjasafnið Þjóðminjasafnið er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00-16.00. Aögangur er ókeypis. Leiklist Leikfélag Reykjavíkur Leikfélag Reykjavikur sýnir Hamlet eftir William Shakespeare i þýðingu Helga Hálfdanarssonar. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Sýnlngar verða þriðjudag- inn 31. maí og föstudaginn 3. júní kl. 20.00. Söng- og gamanleikurinn „Síldin er kom- in" eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur ersýndurí Leikskemmu L.R. við Meist- aravelli. Þar sem Skemman veröur rifin i vor og engar líkur á að verkið verði sett upp á nýjum stað næsta vetur eru aðeins nokkrar sýningar eftir á þessum gamanleik. Sýningar verða laugardag og sunnudag kl. 20.00. Djöflaeyjan sem einnig hefur verið sýnd i Leikskemmunni verður sýnd í allra síöasta sinn föstudag- inn 27. maíkl. 20.00. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meist- aravelli er opin daglega kl. 16-20. Siminn þar er 15610. Miöasala í Iðnó er opin daglega kl. 14-19. Síminn er 16620. Þjóðleikhúsið Nú fer sýningum að Ijúka á Vesalingun- um, söngleik byggöum á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Sýningar verða á föstudags- og laugardagskvöld, en tvær síðustu sýningarnar verða um þar næstu helgi. Miðasalan í Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Leikfélag Akureyrar Leikfélag Akureyrar sýnir Fiölarann á þakinu. Leikstjóri erStefán Baldursson. Með aðalhlutverk fara: Theodór Júlíus- son, Jóhann Gunnar Arnarsson, Anna Einarsdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Margrét Kr. Pétursdóttir, Erla Ruth Harð- ardóttir, Skúli Gautason, Gunnar Rafn Guðmundsson, Friöþjófur Sigurðsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Kristjana Jónsdóttirog PéturEggerz. Miðasala í síma 96-24073. Þíbýlja Leikhópurinn Þíbylja sýnirGulur, rauður, grænn og blár í Hlaövarpanum. Leik- stjóri er ÞórTúlinius og Ása Hlín Svavars- dóttir. Leikarar: Inga Hildur Haraldsdótt- ir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttirog Ingrid Jónsdóttir. Sýningar verða fimmtudag kl. 20.30 og laugardag kl. 16.00. Miðasala ísíma 19560. Gríniðjan hf. Gríniðjan hf. sýnir í Hótel íslandi gaman- leikinn N.Ö.R.D. fimmtudag 26., mánu- dag 30. og þriðjudag 31. maí kl. 21.00. Einnig miðvikudag 1. og fimmtudag 2. júnfkl. 21 .OO.Takmarkaðursýningar- fjöldi. Miöapantanir alla daga í síma 687111. íslenska óperan Aukasýning verður á Don Giovanni eftir Mozartföstudaginn27. maíkl. 20.00 i íslensku óperunni. Sýningin verðurekki tekin upp aö hausti. Miöasala er alla daga kl. 15-19. Síminn er 11475. Myndlist GalleríBorg Gunnar Kristinsson sýnir i Galleri Borg Pósthússtræti 8. Á sýningunni eru olíu- myndir. Gunnar er fæddur í Reykjavik 1955. Hann stundaöi tónlistarnám i Vinarborg og Basel 1977-81 og myndlist- arnám í Kunstgewerbeschule í Basel 1980-84. Þetta er 9. einkasýning Gunn- ars en hann hefur sýnt m.a. í Sviss og Austurríki. Auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum. Sýningin eropin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur þriðjudaginn 7. júní. Grafík Gallerí Borg Galleri Borg hefur sett á stofn sérstakt Grafík Galleri í Austurstræti 10 og kynnir verk einstakra listamanna i glugganum í Austurstræti. Það stendur nú yfir kynning á keramik-verkum Guðnýjar Magnús- dóttur og grafikmyndum eftir Þórð Hall. Gallerí List Hjördís Frimann sýnir i Gallerí List, Skip- holti 50b. Þar sýnir hún 13 oliumálverk öll unnin á striga á nýliðnum vetri. Hjördís stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavikur 1978-81 en síöan í School of the Museum of Fine Arts í Boston, þaðan sem hún útskrifaöist voriö 1986. Þetta er 2. einkasýning Hjördísar en hún tók einnig þátt i afmælissýningu IBM á islandi sumarið 1986. Sýningin i Galleri List er opin virka daga kl. 10-18 og laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Sýning- unni lýkur 1. júní. Gallerí Krókur Kristinn Harðarson sýnir verk sin í Gall- erí Krók að Laugavegi 37. Sýningin stendur út mai-mánuð. Galleríið er opiö á verslunartíma. Gallerí Svart á hvítu í Galleri Svart á hvitu að Laufásvegi 17 verður opnuð sýning á verkum Jóhanns Eyfells laugardaginn 28. maí. Sýningin er hluti af dagskrá Listahátíöar 1988. Jóhann Eyfells er fæddur 1929. Á sýning- unni eru verk unnin úr pappír og einn skúlptúr. Pappirsverk sín kallar Jóhann „Paper Collaptions" eða pappírssamfell- ur. Sýningin stendur til 15. júní og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru myndir Sólveigar Eggerz til sýnis. Að þessu sinni sýnir hún vetrarmyndir og stemningar um Ijóð Sigfúsar Daðasonar. Nýhöfn Haukur Dór sýnir í Nýhöfn Hafnarstræti 18. Á sýningunni eru teikningar og mál- verk unnin á pappírog striga á síðastliðn- um tveimur árum. Haukur Dór er fæddur i Reykjavík árið 1940, hann stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík 1958-62. Árin 1962-64 var hann við nám í The Edinborough College of Art og við Kunstakademiet i Kaupmannahöfn 1965-67. Sýningin sem er sölusýning er - opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Hún stendur til 1. júní. f innri sal Nýhafnar eiga eftirtaldir lista- menn verk til sölu: Ágúst Petersen, Borg- hildur Óskarsdóttir, Bragi Ásgeirsson, Daði Guðbjörnsson, Edda Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, GunnarÖrn Gunnarsson, Harpa Bjömsdóttir, Haukur Dór, HólmfríðurÁmadóttir, Karl Kvaran, Karólína Lárusdóttir, Magnús Kjartans- son, Valgaröur Gunnarsson og Vignir Jóhannsson. Nýlistasafnið Robin Van Harreveld sýnir Ijósmyndir í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Sýningin sem stendur til 29. mai er opin kl. 16-20 virka daga og kl. 14-20 um helgar. Kjarvalsstaðir í Vestursal Kjarvalsstaða stendur sýning sem ber heitiö „Böm hafa 100 mál..." en hún kemurfrá borginni Reggio Emilia á Ítalíu. Á sýningunni eru kynntar nýja hugmyndir um list, menningu og kennslu ungra bama. í Vesturforsal eru verk eftir böm frá bamaheimilinu Marbakka sem unniö hefur i anda þeirra hugmyndafræöi sem kynnt er á sýningunni. I Austursal er sýning á vatnslitamyndum þýska listamannsins Gunthers Ueckers. Ueckerfæddist í Weudorf í Þýskalandi áriö 1930. Hann nam fyrst í Wismar og Austur-Beriín en siöar í Dusseldorf þar sem hann er nú búsettur. Myndirnar málaði Uecker af Vatnajökli í Islandsferö sinniárið 1985. Myndirnarvorugefnar út í bók ásamt Ijóðum eftir listamanninn sem einnig fjalla um nálgun hans við jökulinn. í Austurforsal er sýning i tengslum viö Norrænt tækniár. Sýnd eru verk barna úrsamkeppnier tengist Norræna tækn- iárinu ásamt ritgeröum úr samkeppni grunnskólabarna. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 14-22. Sýningarnar standa til 29. mai. Menningarstofnun Bandaríkjanna Gulay Berryman opnar málverkasýningu i Menningarstofnun Bandarikjanna fimmtudaginn 2. júni. Flestar myndanna sem hún sýnir eru unnar á siðustu árum hérlendis, en hún er gift sendierindreka i bandaríska sendiráðinu í Reykjavik og hafa þau búiö hér um tveggja ára skeið. Sýningin er opin daglega kl. 8.30-20 og verður listamaðurinn við sjálfur kl. 13.30-20. Sýningin er öllum opin. Þrastaríundur Ragnar Lár sýnir 14 gvassmyndir og vatnslitamyndir í Þrastarlundi. Sýning Ragnars opnaði um hvitasunnuna og stendur í um það bil þrjár vikur. Ragnar hélt sina fyrstu sýningu árið 1956 í Ás- mundarsal við Freyjugötu og hefur siðan þá haldiö fjölda sýninga hér á landi sem erlendis. Snorrabúð Borgamesi Jóhanna Bogadóttir opnar sýningu í Snorrabúð i Borgarnesi laugardaginn 28. maí kl. 14.00. Sýning Jóhönnu stendur í þrjá daga og er opin kl. 14-21. Á sýning- unni eru um 20 grafikmyndir og eru þær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.