Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 ÞRIÐJUDAGUR 31 I. MAÍ w I SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ^ Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Bangsl besta skinn. 20. þátt- ur. Breskurteikni- myndaflokkur. <® 16.40 ► Leynifundir (Brief Encounter). Mynd þessi er byggð á leikriti eftir Noel Coward. Anna Jesson er hamingju- samlega gift kona með tvö börn. Þegar hún af tilviljun hittir mann, sem hún hrífst af, gerir hún heiðarlega tilraun til þess að standast freistinguna. Aðalhlutverk: Sophia Loren og Ric- hard Burton. Leikstjóri: Alan Bridges. CSÞ18.20 ► Denni dœmalausi. <® 18.45 ► Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill Bittingertekurá móti gestum i sjónvarpssal. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TF 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Landið þltt fs- land. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.35 ► Keltar (The Celts). Þriðji þáttur: Heiðin þrenning. Breskur heimildamyndaflokkur í sexþáttum. 21.30 ► Rifúr mannsins siðu. Umræðuþáttur. 22.05 ► Taggart. Annarþátt- ur. Skoskur myndafiokkur í þremur þáttum. Aðalhlutverk: Mark McManus og Neil Duncan. 23.00 ► Útvarpsfróttir ídag- skrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19.19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. CBÞ20.30 ► AfturtilGulleyjar. Framhaldsmynd. 9. þáttur af 10. Aöalhlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. CBÞ21.25 ► fþróttir á þriðjudegi. Blandaður iþróttaþáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaður erHeimirKarlsson. 22.25 ► Fríða og dýrið. Vincent og Catherine eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að hlutskipti þeirra sé ólíkt. CBÞ23.10 ► Saga ó sfðkvöldi. Morðin f Chelsea. Framhaldsmynd um dularfull morð. CBÞ23.35 ► Leikflóttur (Games Mother Never Taught You). Ung kona hygguráframa hjá stóru fyrirtæki. Aöalhlutv: Loreta Swit o.fl. 1.10 ► Dagskrárlok. Stöð 2: Denni dæmalausi ■I Stöð 2 hefur nýlega 20 hafið sýningar á teiknimyndum með Denna dæmalausa og birtist hann á skjánum í dag. Það eru nokkrir áratugir síðan Denni dæmalausi leit dagsins ljós á teikniborðinu. Denni er mikill hrekkjalómur og hefur gaman af að stríða. Þeir sem verða helst fyrir barðinu á honum eru foreldrar hans og nágranni og reynir þá á þolin- mæði þeirra eldri. Besti vinur Denna er hundurinn Snati og vinkona hans Margrét er yfirleitt ekki langt undan með spegilinn sinn og greiðuna. Þau eru mestu mátar þó hún verði að þola ýmsa hrekki hans. En þó Denni sé með þessum ósköp- um gerður er hann besta skinn, svona inn við beinið. Denni Dæmalausi og vinkona hans Magga. Sumardagskrá ■■■■ Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Rásar 2 AQ00 á virkum dögum. Morgunútvarpið milli kl. 9 og 10 kemur nú frá Akureyri og er það Þröstur Emilsson sem stýrir þætti sem hann nefnir „Viðbit". Síðdegis kl. 18-19 verður á dagskrá þátturinn „Kvöldskattur" í umsjá Gunnars Salvarssonar. Þrír nýir dagskrárgerðarmenn hafa nú tekið til starfa á Rás 2, en það eru þau Eva Asrún Albertsdóttir, Pétur Grétarsson og Valgeir Skagfjörð sem leysa þá Skúla Helgason, Snorra Má Skúlason og Gunnar Svan- bergsson af hólmi á kvöld- og helgarvöktum í sumar. „Popplyst" nefnist þáttur sem sendur er út á mánudagskvöldum kl. 22-24 en þá er litið á vinsældalista fyrri ára og fylgst með vinsældalistum austan hafs og vestan. Á miðvikudagskvöldum kl. 23-24 er nýr þáttur sem ber heitið „Eftir mínu höfði". Þá er fenginn gestaplötusnúður sem kemur með sínar eigin hljómplötur og riijar upp atburði tengda lögun- um. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Breytt viðhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurir. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (6) 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sæverud og Svendsen. a. Forleikur, Appassionata op. 2 eftir Harald Sæverud. Hljómsveit tónlistarfé- lagsins „Harmonien" leikur; Karsten And- ersen stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar leikur; Neeme Jáarvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00Kirkjutónlist. Flutt verk eftir pólsku tón- skáldin Krzysztof Penderecki og Karol Szymanowski við textann „Stabat mat- er". Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. (Endurtekinn loka- þáttur Ásdísar Skúladóttur frá fimmtu- degi.) 21.10 Norræn dæguriög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Þrjár konur" eftir Sylvíu Plath. Þýðandi: Hallberg Hallmundarson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Gísladóttirog Sigrún Edda Björnsdóttir. 23.10 Tónlist eftir Györgi Ligeti a. „Lontano" fyrir stóra hljómsveit. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins i Baden- Baden; Ernest Bour stjórnar. b. Tríó fyrir fiðlu, horn og píanó. Saschko Gawriloff leikur á fiðlu, Hermann Bau- mann á horn og Eckart Besch á píanó. c. Tvöfaldur konsert fyrir flautu, óbó og hljómsveit. Ginilla von Bahr leikur á flautu, Torleif Lannerholm á óbó og Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarpsins; Elgar Howarth stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsing_,r. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.00 Kvöldskattur. Gunnar Salvarsson. 22.07 Bláar nótur. Valgeir Skagfjörð kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 veröur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá: Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir, 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttartími Bylgjunnar. 18.30Margrét Hrafnsdóttir. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lifsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 22.00 Traust. Tónlistar- og viðtalsþáttur. Umsjón: Vignir Björnsson og Stefán Guð- jónsson. 24.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón- list. Pétur litur i norðlensku blöðin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verk- menntaskólinn. 22.00 B. hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.