Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 B 7 SKEMMTISTAÐiR ABRACADABRA Laugavegi 116 Skemmtistaðurinn Abracadabra er op- inn daglega frá hádegi til kl. 01.00. Austurlenskur matur er framreiddur í veitingasal á jarðhæöinni til kl. 22.30. I kjallaranum er opið kl. 18.00-03.00 um helgar og er diskótek frá kl. 22.00. Enginn aögangseyrir er á fimmtudögum og sunnudögum. Síminn er 10312. ÁRTÚN Vagnhöföa 11 f Ártóni leikur hljómsveitin Danssporiö ásamt þeim Grétari og Örnu Þorsteins á föstudagskvöldum, þegar gömludans- arnir eru og á iaugardagskvöldum, en þá eru bæöi gömlu og nýju dansarnir. Síminn er 685090. BÍÓKJALLARINN Kvosinni Bíókjallarinn er opinn öll kvöld frá kl. 21. Föstudaga og laugardaga til kl. 03. Engin aögangseyrir nema á föstudög- um og laugardögum þegar Bíókjallarinn sameinast Lækjartungli. Álfabakka 8 Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 03. Miðasala og borðapant- anir daglega kl. 9-19 í síma 77500. CASABLANCA Skúlagötu 30 Diskótek er I Casablanca á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 22.00-03.00. Á fimmtudagskvöldum eru oft rokktón- leikar. MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Ármúla Hljómsveitin De Lónlí Blú Bojs leikur fyrir dansi á Hótel fslandi. Hpómsveitin kemur tvisvar fram á kvöldi. I miöri viku sýnir Griniðjan hf. N.Ö.R.D. Forsala aðgöngumiða er í slma 687111 alla daga. Miöasala og boröapantanir dag- lega kl. 9-19 I síma 687111. LENNON Austurvelli Diskótek er I skemmtistaðnum Lennon á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 20.00-03.00 og er þá enginn aðgangs- eyrir til kl. 23.00. Aðra daga er diskótek kl. 20.00-01.00. Síminn er 11322. LÆKJARTUNGL Lækjargötu 2 Hlynur og Daddi sjá um tónlist Tungls- ins á föstudags- og laugardagskvöld- um. Opið frá kl. 22-03. 20 ára aldurstak- mark. SKÁLAFELL Suðurlandsbraut 2 Á skemmtistaönum Skálafelli á Hótel Esju er leikln lifandi tónlist frá fimmtu- degi til sunnudags. Hljómsveitin KASKÓ spilar. Á fimmtudögum eru tískusýningar, sýnd hár- og fatatíska '88. Skálafell er opið alla daga vikunnar kl. 19.00-01.00. Slminn er 82200. UTOPIA Suðurlandsbraut 26 Skemmtistaðurinn Utopia er til húsa við Suðurlandsbrautina. Þar er 20 ára ald- urstakmark. ÞÓRSCAFÉ Brautarholti 20 f Þórscafé eru almennir dansleikir föstu- daga og laugardaga kl. 10-03. Hljóm- sveitin Burgeisar leikur fyrir dansi á annarri hæð og á fyrstu hæðinni er diskótek. Síminn er 23333. Nýjung á Islandi CLASSICA gróðurhús - glerskáli formfagurt- sterkbyggt- dönsk hönnun SÝNINGARHÚS hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1 Allar upplýsingar veitir: Heildversl. SMIÐSHÚS, E. Sigurjónsdóttir, 225 Bessastaðahreppur, sími 51800. Versl. Akurvik, Baldurog Óskarsf., Akureyri. Fellabæ, Egilsstöðum. HÓTEL SAGA Hagatorgi f Súlnasal Hótel Sögu leikur hljómsveit Magnúsar Kjartansson. Söngvari er Pálmi Gunnarsson. Súlnasalur er opln á laugardögum kl. 10-03. Mímisbar er opin föstudaga og laugardaga kl. 7-03. Þar leikur hljómsveitin Prógramm og Halli Gisla sér um diskótekið. Síminn er 20221. HÓTEL BORG Pósthússtræti 10 Diskótek er á Hótel Borg á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 21.00-03.00 og á sunnudagskvöldum eru gömlu dansarnir kl. 21.00-01.00. Síminn er 11440. LEIKHUSKJALLARINN Hverfisgötu Leikhúskjallarinn er opinn á föstudög- um og laugardögum kl. 18.00-03.00 og er þá diskótek. Boöið er upp á leik- húsveislu sem kostar kr. 1050. Síminn er 19636. ALAKAZAM HINN MIKLI BARNAEFNI ALAKAZAM ★★>/2 Leikstjóri Lee Kresel. Tónlist Les Baxter. Teiknimynd. Radd- ir: Frankie Avalon, Dodie Stev- ens, Jonathan Winters, Sterling Holloway ofl. Japönsk. To- ei/American Intemational Pic- tures 1961. Orion/Háskólabfó 1988. 84 mín. Japanskættað bamaefni með bandarísku tali og tónlist. Frásag- an er í hefðbundnum ævintýra- stíl, um hina eilífu baráttu góðs og ills. Apaskinni nokkru tekst að leysa þær þrautir sem þarf til að verða konungur í Töfralandi. En við vegsemdina verður hann hinn hrokafyllsti, stjómar landinu slælega og verður illa séður af þegnum sínum. Hann fréttir af töframanni sem er útsmognari en hann og lærir af honum galdrana sem hann notar síðan til illvirkja. Þá fyllist mælirinn og apanum kennt að haga sér svo til fyrir- myndar sé. Prýðilega teiknuð og unnin mynd með ágætum stíganda og fyndni fyrir yngstu áhorfenduma. Í góðu meðallagi þó svo að fram- leiðslufyrirtækin, American Int- emational Pictures og hið jap- anska Toei F'ilms séu þekktari fyrir flest annað en vandað bama- efni! STV9PA Borgartúni 32 Hljómsveit hússins, Saga-Class, leikur I Evrópu á föstudags- og laugardags- kvöldum. Síminn I Evrópu er 35355. GLÆSIBÆR Álfheimum 74 Hljómsveit hússins leikur i Glæsibæ á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 23.00-03.00. Síminn er 686220. HQLLYVfMD Ármúla 5 Hljómsveitir og söngvarar 7. áratugar- ins skemmta týndu kynslóöinni föstu- dags- og laugardagskvöld. Boröapant- anir í síma 621520 og 681585. ÍSLEIMSK INIÁTTÚRA Sýningar Náttúrugrípasafnið á Akureyrí Sýningarsalurinn er í Hafnarstræti 81, jarðhæð. Þar eru uppsettir allir íslenskir varpfuglar ásamt eggjum, mikið af skor- dýrum, krabbadýrum, skrápdýrum, skel- dýrum og kuöungum. Þar eru einnig til sýnis þurrkaöir sjóþörungar, fléttur, sveppir, mosar og nær allar villtar blóm- plönturog byrkningará Islandi. Einnig má sjá þar bergtegundir, kristalla og steingervinga. Sýningarsalurinn eropinn kl. 13-15, á öðrum tímum fyrir hópa eftir samkomulagi í símum 22983 og 27395. Minja- og náttúrugripasafnið Dalvík I Minja- og náttúrugripasafninu I Safna- húsinu eru til sýnis uppstoppuð dýr auk eggja-, plöntu-og steinasafna. Safnið er opið á sunnudögum kl. 14-18. Upplýs- ingarísíma 61104. Náttúrugripasafnið íReykjavík Náttúrugripasafnið ertil húsa á Hverfis- götu 116,3. hæð (gegnt Lögreglustöö- inni). Þar má sjá sýnishorn af íslenskum og erlendum steintegundum og íslensk- um bergtegundum. Ur lífríkinu eru krabbadýr, lindýr, skrápdýr, spendýr og fuglar, þ.á.m. geirfuglinn, og risaskjald- baka. Þá eru einnig þurrkuð sýni af flest- um íslenskum blómplöntum s.s. mosum, fléttum og þörungum. Sýningarsalurinn eropinn þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Nánari upplýsingar i síma 29822. Náttúrufræðistofa Kópavogs Náttúrufræðistofa Kópavogs er á Digra- nesvegi 12, jarðhæð. Þar stendur yfir sýning á lífrfki Kársnesfjöru. Á sýningunni gefur að líta margar tegundir botnlægra þörunga sem finnast í fjörum og hrygg- leysingja. f Skeljasafni Náttúrufræðistof- unnar eru flestar tegundir lindýra með skel sem finnast við Island. Stofan er opin laugardaga kl. 13.30-16.00. Nánari upplýsingar f símum 20630 og 40241. Safnahúsið Húsavík Safnahúsiö á Húsavík er við Stóra-Garð. I náttúrugripasafninu eru til sýnis á annaö hundrað fuglategundir, Grímseyjarbjörn- inn, skeljasafn og ýmsir aörir nátlúrugrip- ir. Einnig eru náttúrugripir í stofu Jóhanns Skaftasonar sýslumanns og Sigrfðar Víðis, ístofu Lissýará Halldórsstöðum í Laxárdal og í Kapellunni. Safnahúsið eropið kl. 9-14 virka daga. Nánari upplýs- ingarisíma41860. Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja Fiska- og náttúrugripasafn Vestmanna- eyja er til húsa að Heiðarvegi 12. Safniö er opið frá 1. maí til 1. september alla daga kl. 11-17.Aðramánuði ársinser opið laugardaga og sunnudaga kl. 15-17, en hópar sem ekki geta notaö ofan- skráða tíma geta haft samband við safn- vörð, Kristján Egilsson, i síma 1997 eða 2426. i safninu eru þrirsýningarsalir. Fuglasafn með uppstoppaðar allar teg- undir íslenskra varpfugla. Eins er mikill fjöldi uppsettra svokallaðra flækings- fugla. Eggjasafn, flóra Vestmannaeyja og skordýr. Fiskasafn. i 12 kerjum eru til sýnis lifandi flestallar tegundir nytja- fiska landsins, ásamt kröbbum, sæfíflum og fleiri sjávardýrum. Steinasafn. (steina- safninu eru sýnishorn flestallra íslenskra steina, ásamt bergtegundum frá Vest- mannaeyjum. Náttúrugripasafnið i Neskaupstað Náttúrugripasafnið er að Mýrargötu 37. Þar er að sjá gott safn steina, fugla og fiska, auk lindýra og skeldýra. Safnið er opið yfir sumarmánuöina. Upplýsingar hjá forstöðumanni í sima 71606. Dýrasafnið á Selfossi Dýrasafnið er viðTryggvagötu 23 á Sel- fossi og þar má sjá uppstoppuð mörg algeng íslensk dýr og auk þess hvíta- björn, mikið af fuglum og gott eggjasafn. Safnið er opiö daglega á sumrin. Sfmí safnsins er 2703 og 2190 hjá safnveröi og eru hóparvelkomnirað hafa samband við safnvörð um sérstakan opnunartíma. Hafrannsóknastofnun Reykjavíkur Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, jarð- hæð. i anddyrinu er sjóker með fjörulíf- verum s.s. nokkrum tegundum af lifandi þörungum, skeldýrum, krossfiskum, ígul- kerjum, krabbadýrum, spretlfiskum ofl. Barnaheimili og skólarsem hafa áhuga á að skoða lífverumar í kerinu geta haft samband í sima 20240 með dags fyrir- vara. Anddyrið er opiö virka daga kl. 9-16. Arrow^ R S K Y R T U R verð kr. 1.495 ÓSU/^SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.