Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 B 11 VEITINGAHÚS OG KAFFIHÚS ÁN VÍNVEITINGALEYFIS Borðað á staðnum eða tekið með heim: AMERICAN STYLE Skipholti 70 Á American Style er opið daglega f rá kl. 11.00-23.30. Síminn er 686838. ASKUR Suðurlandsbraut 14 Á Aski er opið alla daga frá kl. 11.00— 23.30. Sími: 681344. Heimsendingar- þjónusta. ÁRBERG Ármúla 21 Á Árbergi er opiö alla daga frá kl. 07.00— 21.00, nema laugardaga, en þá er opiö frá kl. 08.00—17.00 og á sunnudögum er lokaö. Síminn er 686022. BIGGA-BAR Tryggvagötu 18 Á pizzustaðnum Bigga-bar er opið alla daga frá kl. 11.00—22.00 nema sunnu- daga.en þáeropiðfrá 16.00—22.00. Síminner 28060. BJÖRNINN Njálsgötu 49 Áveitingastaðnum Birninum eropiðalla daga frá kl. 09.00—21.00. Síminn er 15105. BLEIKI PARDUSINN Gnoðarvogi 44 Hringbraut119 Hjallahrauni 13 Á Bleika Pardusnum er opið alla daga frá kl. 11.00-23.30. Símareru 32005, 19280 og 652525. ELDSMIÐJAN Bragagötu 38a I Eldsmiðjunni er opið alla daga frá kl. 11.30-23.00. Síminn er 14248. GAFL-INN Dalshrauni 13, Hafnarfirði Á Gafl-inum er opið daglega frá kl. 08.00-23.00. Síminn er 51857. HÉR-INN Laugavegi 72 Veitingastaðurinn Hér-inn er opinn dag- lega frá kl. 10.00—22.00 en á sunnudög- um erlokað. HJÁKIM Ármúla 34 Hjá Kim er opiö alla daga frá kl. 11.00— 21.30, en næturþjónusta er einnig á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 04.00. Síminner 31381. HÖFÐAKAFFI Vagnhöfða 11 í Höfðakaffi er opið alla virka daga frá kl. 08.15—16.30 og á laugardögum frá kl. 08.15—13.00. Ásunnudögumer lok- að. Síminn er 686075. INGÓLFSBRUNNUR Aðalstræti 9 í Ingólfsbrunni er opið alla virka daga, en lokað á laugardögum og sunnudög- um. Opið erfrá kl. 08.00—18.00. Síminn er 13620. KONDITORI SVEINS BAKARA Álfabakka Konditori Sveins bakara er opið á virkum dögum frá kl. 07.00—18.00, á laugardög- um frá kl. 08.00—16.00 og á sunnudög- um frá kl. 09.00—16.00. Síminn er 71818. KABARETT Austurstræti 4 Kabarett er opinn á virkum dögum frá kl. 09.00—20.00 og á laugardögum frá kl. 10.00—14.00, en á sunnudögum er lokaö. Síminn er 10292. KENTUCKY FRIED Hjallahrauni 15, Hafnarfirði Á Kentucky Fried er opið alla daga frá kl. 11.00—23.00. Síminn er 50828. KÚTTER HARALDUR Hlemmtorgi Kútter Haraldur er opinn alla virka daga frákl. 07.00—19.00, á laugardögum frá kl. 10.00—20.30 og á sunnuödgum frá kl. 13.00—19.00. Síminn er 19505. LAUGAÁS Laugarásvegi 1 Á Laugaási er opið alla daga frá kl. 08.00—23.00. Siminn er31620. MADONNA Rauðarárstfg 27—29 Á Madonnu er opið alla daga frá kl. 11.30-23.30. Síminn 621988. MARINÓS PIZZA Njálsgötu 26 Marinó's Pizza er opin alla daga frá kl. 11.30-23.30. MATSTOFA NLFÍ Laugavegi 26 Matstofa Náttúrulækningafélags (slands er opin alla virka daga frá kl. 12.00— 14.00 og frá kl. 18.00—20.00, en lokaö er á laugardögum og sunnudögum. Síminn er28410. MÚLAKAFFI Hallarmúla Múlakaffi er opið alla virka daga frá kl. 07.00—23.30 og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 08.00—23.30. Siminner 37737. NORRÆNA HÚSIÐ Hringbraut Veitingastofa Norræna hússins eropin alla daga nema sunnudaga frá kl. 09.00—19.00. Á sunnudögum er opið frá kl. 12.00-19.00. Síminn er 21522. NÝJA KÖKUHÚSIÐ Austurvelli JL-húsinu, Hringbraut í Nýja kökuhúsinu við Austurvöll er opiö alla daga nema sunnudaga frá kl. 08.00—18.30 og á sunnudögum frá kl. 13.00-17.30. Síminn er 12340. l' JL- húsinu er svo opið frá kl. 08.00—18.00 frá mánudegi til fimmtudags, en til kl. 20.00 á föstudögum. Á laugardögum er opiö frá kl. 08.00—16.00 og á sunnudög- umfrá kl. 09.00—16.00. Siminn er 15676. MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson AF SIÐFERÐI MÁLALIÐA STRÍÐSMYND THE DOGS OF WAR ★★>/2 Leikstjóri John Irvin. Framleið- endur Norman Jewison og Patrick Palmer. Handrit Gary DeVore og George Malko. Byggt á samnefndri metsölu- bók Fredericks Forsyth. Tón- list Geoffrey Burgon. Kvik- myndatökustjóri Jack Cardiff. Aðalleikendur Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely, Hugh Millais, Paul Freeman, Jean Francois Stev- enin, JoBeth Williams, Robert Urquhart, Maggie Scott, Wins- ton Ntshona. Bandarfsk. United Artists 1981. WHV 1982. Stein- ar 1988. 113 mín. Stereo. Sem kunnugt er þá er Dogs of War byggð á samnefndri, þræl- spennandi hörkubók eftir FYed- erick Forsyth, sem gjaman ryðst yfir pappírinn líkt og vellaunaður málaliði í miðri orrustu. Þessi fítonskraftur er tæpast til staðar í kvikmyndagerðinni sem þó er hin þokkalegasta afþreying. Leigustríðsmaðurinn Shannon (Walken) er ráðinn af stórfyrir- tæki til að kanna stjómmála- ástandið í afrísku smáríki. Því er stjómað af hamslausum einræðis- herra og þarf ekki mikið hug- myndaflug til að renna gmn í að Amin hafí verið fyrirmyndin. Hann snýr til baka við illan leik og þegar talsmaður auðhringsins býður Shannon að stjóma innrás og vopnuðu valdaráni í landinu samþykkir hann það að bragði. Tilgangur byltingarinnar er að koma lepp í forsetastöðuna sem opnaði síðan auðhringnum platín- unámur landsins. En nú vaknar siðgæðisvitund málaliðans .. . Sem fyrr segir þá vantar tals- vert á að kraftur bókarinnar hafí náðst á fílmu, myndin verður nokkuð einsteftiuleg afrekssaga garpsins Shannons, aðrir atburðir og persónur em nánast aukaat- riði. Þó svo að Shannon sé tugtað- ur hressilega til þá ganga hlutim- ir full einfaldlega upp. En Walken er talsvert kynngimagnaður í hlutverki leigudráparans, frískur og spennandi eftir góða hluti í The Deer Hunter, víðs fjarri þeim hörmungarrullum sem hann gín við í dag. Berenger og aðrir félag- ar hans em sannferðugir en sá mergjaði skapgerðarleikari Colin Blakely fær úr litlu að moða. Kvikmyndataka Cardiffs er til- komumikil að venju. Yfír höfuð viðunandi afþreying, einkum þeim sem gaman hafa að hrottafengn- um stríðsmyndum. EINFARINN BJARGAR MÁLUNUM SPENNUMYND MALONE ★★ Leikstjóri Harley Cokliss. Handrit Christopher Frank, byggt á skáldsögunni The Shotgun eftir William Wingate. Tónlist David Newman. Aðal- leikendur Burt Reynolds, Cliff Robertson, Scott WOson, Kenn- eth McMillan, Cynthia Gibb, Lauren Hutton. Bandarisk. Ori- on 1987. OHV/Háskólabíó 1988. 90 mín. Efnið kemur kunnuglega fyrir sjónir; einfari (Burt Reynolds), sem enginn þekkir né veit hvaðan kemur, birtist þegar báglega horf- ir fyrir smælingjunum í þorpinu. Þessi dularfulli náungi tekur í lurginn á þrjótunum - mokar flór- inn og heldur á braut. Að þessu sinni em vondu karlamir öfgafull hægrisamtök undir stjóm Cliff Robertson, sem hyggjast ná völd- um í Bandaríkjunum. Þessi gamla lumma, sem við sáum að líkindum síðast f Pale Rider Eastwoods, gengur hér hvorki vel né illa. Myndin er snyrtilega gerð að flestu leyti en Reynolds karlgreyið ekki nema svipur hjá sjón. Robertson, sem farinn er að síga á sjötugsaldur- inn, er mun líflegri. Og helsti styrkur Malone er einmitt hörku góð áhöfn aukaleikara. Dágóð afþreying fram að lokaatriði. PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 10 Pizzahúsið er opið frá kl. 11.00—23.00, en eldhúsinu er lokað kl. 22.00 og eru þá eingöngu seldar pizzurtil kl. 23.30. Nætursala erfrá kl. 24.00—04.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Siminner 39933. PlTAN Skipholti 50c Pitan er opin alla daga frá kl. 11,00— 23.30. Síminn er 688150. pItuhornið Bergþórugötu 21 Pítuhornið er opið alla daga frá kl. 11.00-22.30. Síminn er 12400. PÍTUHÚSIÐ Iðnbúð 8, Garðabæ i Pituhúsinu er opiö alla daga vikunnar frá kl. 11.30-23.00. Síminn er 641290. POTTURINN OG PANNAN Brautarholti 22 Áveitingahúsinu Pottinum og pönnunni er opið alla daga frá kl. 11.00—23.00. Siminner 11690. SPRENGISANDUR Bústaðavegi 153 Á Sprengisandi er opið daglega frá kl. 11.00—23.00, en á föstudags- og laugar- dagskvöldum er bílaafgrelöslan opin fram eftirnóttu. Síminn er 33679. STJÖRNUGRILL Stigahlfð 46-57 i Stjörnugrilli er opiö alla daga vikunnar frá kl. 11.00—23.30. Síminn er 38890. SUNDAKAFFI Sundahöfn Sundakaffi er opið á virkum dögum frá kl. 07.00—20.30 og um helgar frá kl. 07.00—16.30. Síminn er 36320. SVARTA PANNAN Hafnarstræti 17 Á Svörtu pönnunni er opiö alla daga frá kl. 11.00—23.00. Síminn er 16480. ÚLFAROG UÓN Grensásvegl 7 Veitingastaöurinn Úlfar og Ijón er opinn alla daga frá kl. 11.00—22.00. Siminn er 688311. SELBITINN Elðlstorgi 13—15 Selbitinn eropinn alla daga frá kl. 11.30-22.00. Síminner 611070. SMÁRÉTTIR Lækjargötu 2 (Smáréttum eropiðalla daga frá kl. 10.00—23.30 og á föstudags- og laugar- dagskvöldum er nætursala til kl. 03.00. Siminn er 13480. SMIÐJUKAFFI Smlðjuvegi 14d Smiöjukaffi er opið daglega frá kl. 08.30-16.30 og frá kl. 23.00-04.00, en á næturnar er einnig heimsendingar- þjónusta. Síminner72177. SÓLARKAFFI Skólavörðustíg 13a Sólarkaffi er opið alla virka daga frá kl. 10.00—18.00, lokaö á laugardögum og sunnudögum. Síminn er 621739. Farymann Smádíselvólair' 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3,5 KVA SöyirílfQiUiDiyiir Vesturgötu 16, sími 14680. TÖLVUPRENTARAR XJöföar til JLl fólks í öllum starfsgreinum! VEITINGAHÖLLIN Húsi verslunarlnnar í Veltingahöllinni er opiö alla virka daga frá kl. 09.00-23.00 og frá kl. 10.00- 23.00 á laugardögum og sunnudögum. Siminner 30400. VOGAKAFFI Smiðjuvogl 50 i Vogakaffi er opið alla virka daga frá kl. 08.00—18.00 og á laugardögum frá kl. 09.00—14.00, en á sunnudögum er lok- að.Síminner 38533. WINNY’S Laugavegi 116 Veitingastaðurinn Winny’s er opinn alla daga frá kl. 10.00—22.00. Síminn er 25171. PC-tölvur og prentarar á gam/a verðinu/ (PC-tölvur frá kr. 49.900) OTÖUOUMHO v/Hlemm, s. 621122. VÖKVADÆLUSKIP Tegund Hegglund HDH 6185 með 2ja hraða gírvindu og borðabremsu. Dragkraftur 17 tonn - 30 m á mín eða 8 tonn - 60 m á mín. VÖKVAKRANI Tegund TICO K500H. Lenging - vökvadælukraftur Lyftikraftur 3 tonn við 1,7 m - 800 kg við 6 m. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar veitir Arnþór Einarsson í síma 9046 - 40937355 Norrabulltoftavegen 67B, 21220 Malmö, Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.