Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <® 16.45 ► Sœt í bleiku (Pretty in Pink). Gamanmynd um ástarævintýri og vaxtarverki nokkurra unglinga í banda- rískum framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Hughes. ® 18.20 ► Köngulóarmaðurinn (Spid- erman). Teiknimynd. 4SÞ18.45 ► Geimálfurinn (Alf). Tanner- fjölskyldan líöur oft fyrir uppátæki gestsins frá Melmac. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► - 20.00 ► Fróttir Töfraglugg- inn. og veður. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng. 20.35 ► UstahátfA 1988. Kynning á dagskrá Listahátíöar. Umsjón: SigurðurValgeirsson. 21.30 ► Kúrekar í suð- urálfu (Robbery Under Arms). Fimmti þáttur. 22.15 ► Konur gerðu garðinn. Lystigaröurinn á Akureyri. 22.40 ► Út- varpsfréttlr. 19.19 ► 19.19. Fréttir 20.15 ► Undirheimar 4SÞ21.05 ► Evrópukeppnin 4BÞ22.00 ► Beiderbeck spólurnar (The ®23.15 ► Jazz. I þættinum veröur leikin og fréttaskýringar. Miami. Spennuþáttur meö 1988 — Liðin og leikmennirnir. BeiderbeckTapes). Seinni hluti. Aöalhlutverk: jazztónlistfrá Latinulöndum. Don Johnson og Philip Mic- Hér veröa kynnt þau liö sem James Bolam og Barbara Flynn. Leikstjóri: <®00.15 ► Götulff (Boulevard Nights). Ung- hael Thomas i hlutverkum taka þátt í Evrópukeppni lands- Brian Parker. ur piltur af mexikönskum ættum elst upp i leynilögreglumannanna liöa sem fram fer í Vestur- fátækrahverfi í Los Angeles. CrockettogTubbs. Þýskalandi í sumar. 1.55 ► Dagskrárlok. Rás 1; ’68 kynslóðin ■I Á Rás 1 í kvöld er 30 fyrsti þátturinn af ” fimm sem fjallar um árið 1968. Þættir þessir verða sendir út á miðvikudagskvöldum í júní og bera yfírskriftina „Ertu að ganga af göflunum ’68?“. Umsjónarmaður er Einar Kristj- ánsson og ætlar hann að fjalla um fréttnæma atburði ársins 1968 en það ár gerðist margt viðburðarríkt. Leitast verður við að bregða ljósi á baksvið at- burða, strauma og stefnur og þróun þjóðfélagsmála þá tvo áratugi sem liðnir eru frá því 1968. Rætt verður við fólk sem upplifði atburði, úr mismunandi Qarlægð þó, og brugðið upp svipmyndum úr fréttum Ríkisút- varpsins frá þessum tíma. Þá verður leitað til fræðimanna, sagnfræðinga og þjóðfélagsfræðinga sem fjallað hafa um tímabilið sem hér um ræðir. Á þessu tímabili vildu allar kon- ur vera eins og hin ljóshærða og beinabera Twiggy. Stöd 2: Evrópukeppnin 1988 ■■■■ Stöð 2 sýn- Qi 05 ir í kvöld " -1 þátt um Evrópukeppnina 1988. Kynnt verða liðin sem taka þátt í Evrópukeppni lands- liða sem fram fer í Vestur-Þýskalandi í sumar. Auk þess sem §allað verður um helstu stjömur lið- anna. Meðal leik- manna sem kynntir verða sérstaklega í þættinum má nefna Guillit frá Hollandi, Lineker frá Englandi, Butragueno frá Spáni og Elkjaer frá Dan- mörku. Liðin sem taka þátt og fjallað er um eru frá Danmörk, Englandi, írlandi, ít- alíu, Hollandi, Spáni, Rússlandi og Vestur-Þýskalandi. Einnig verður gerð stuttlega grein fyrir sögu Evrópukeppninnar og hvemig keppn- in gengur fyrir sig. Elkjaer frá Danmörku er meðal þeirra leikmanna sem fjallað verður um. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.46 Veðurfregnir. Bæn. Séra Gísli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaöa kl. 8.30. Tilkynning- ar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (8.) (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austfjöröum. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöðum.) ■10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Blóm. Norma Samúelsdóttir tók sam- an. Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Guömundsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn — Nám í sérkennslu. Umsjón Asta Magnea Sigmarsdóttir. (Frá Egilsstööum) 13.36 Miödegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddí. Finnborg Örnólfsdóttir les (12.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 16.00 Fréttir. 15.03 „Ég ætia ekki að gifta neitt barna minna nema éinu sinni." Pétur Pétursson ræöir viö börn séra Árna Þórarinssonar prófasts. (Endurtekinn þáttur frá kvöldi annars í hvítasunnu.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Henryk Wieniawski. a. „Legende" (Helgisögn) op. 17 fyrirfiðlu og hljómsveit. Yehudi Menuhin leikur meö Colonne hljómsveitinni í París; Ge- orges Enescu stjórnar. b. Polonaise brillante op. 21. Rudolf Werthen leikur á píanó og Eugene De Cank á píanó. c. „Minningar frá Moskvu". Zino Fran- cecatti leikur á fiölu og Arthur Balsam á píanó. d. Fiölukonsert nr. 1 í fís-moll op. 14. Itz- hak Perlman leikur með Fílharmoníusveit Lundúna; Seiji Ozawa stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Kynnt íslensk leiklist á Listahátíö: „Marmari" eftir Guömund Kamban, „Ef ég væri þú“ eftir Þorvarð Helgason og „Af mönnum" eftir Hlíf Svav- arsdóttur. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kvöldstund barnanna: „ Stuart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýöingu sína (8.) (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.16 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn — Frá Austfjörðum. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstööum. Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjöröum. Þáttur í umsjá Pét- urs Bjarnasonar um feröamál og fleira. (Frá Isafirði. Einnig útvarpaö á föstudags- morgun kl. 9.30.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. . 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fyrsti þáttur af fimm um atþurði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpaö dag- inn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 9.03Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.06 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.00Kvöldskattur Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Valgeir Skagfjörö. 23.00 „Eftir minu höföi'' Gestaplötusnúöur. Umsjón: Valgeir Skagfjörö. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30 BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veöur, fréttir og viötöl. Fréttir kl. 8.00, 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon meö blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar innlend dæguriög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Slðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 108,8 12.00 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókna. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Á sumardegi. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist i umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Framhaldssaga: Sitji Guðs englar. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Málefni aldraðra. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guös orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 I fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson. Afmæliskveöjur og óskalög, upplýsingar um veöur, færö og samgöngur. 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vísbendingagetraun um bygg- ingar og staöhætti á Norðurlandi. 17.00 Andri Þórarinsson með miövikudags- poppiö. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands , 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæjarlifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.