Morgunblaðið - 22.06.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 22.06.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 18.00 ► Evrópukeppni landsliða f knappspyrnu. Undanúrslit. Sigurv. f B- riðli — 2. sssti t A-riðll. Bein úts. frá Stuttgart. ®>16.45 ► Fridagar. Grínmynd um uppfinningamann sem fer með fjöl- skyldu sína í sögulegt sumarfrí. 4BM8.20 ► Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. <®>18.45 ► KataogAllí. Gamanmyndaflokkurumtværfráskildarkonur og einstæðar mæður í New York. 19:19 ► 19.19fréttirog fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Evr- ópukeppni landsliða í knattspyrnu. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sýklahernaður. Bresk heimildarmynd um notkun og til- raunir með sýkla í hernaöi. 21.35 ► Blaðakóngurinn. Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Annar þáttur. 22.30 ► Að rœkta garðinn sinn. í þættinum eru garöar af öllum stærðum og gerðum skoðaðir. Umsjón: Elísabet B. Þórisdóttir. 23.15 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frótta- umfjöllun. 20.30 ► Pilsaþytur. Spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Margaret Colin. CHÞ21.20 ► Mannslfkaminn. Fræösluþættir. Fjallað um öndun. Þýðandi: Sævar Hilberts- son. Þulur: GuðmundurÓlafsson. CSÞ21.45 ► Á enda veraldar. Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlut- um. 3. hluti. CSÞ22.40 ► Leyndardómar og ráðgátur. CHÞ23.05 ► Tiska og hönnun. Fjallað um Azzedine Alaia. Þýðandi: RagnarÓlafsson. 4DÞ23.35 ► Einkennileg vísindi. Að- alhlutverk: Anthony Michael Hall, Kelly LeBrock, llan Mitchell-Smith og Bill Paxton. 01.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Gylfi Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnóssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystu- greinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jónsdóttir les (3). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir á Seyðisfirði. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Þriðji þáttur: SteingrímurThorsteinsson. Umsjón: Ingi- björg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsson og Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (26). 14.00 Prestastefnan sett i Langholtskirkju. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, flytur ávarp og yfirlitsskýslu um störf- og hag þjóðkirkjunnar á synódusárinu. Að undaniömu hefir Stöð 2 sýnt teiknimyndir gerðar eft- ir heimsfrægum sögum og nefnist flokkurinn Sígildar sögur. Sem dæmi um aðfong þessara teikni- mynda má nefna Hringjarann frá Notre Dame eftir Victor Hugo sem var á dagskrá sunnudaginn 5. júní og á sunnudaginn var var hin sí- gilda saga sir Walters Scotts af Ivari Hlújám á dagskránni. Því miður fylgir ekki íslenskt tal þess- um myndum, en mjór er mikils vísir og þeir Stöðvarmenn stefna ótrauð- ir að því að talsetja allt bamaefni og einnig starfsbræðumir á ríkis- sjónvarpinu. Þannig segir Sigríður Ragna Sigurðardóttir dagskrárfull- trúi bamaefnis ríkissjónvarpsins hér í Dagskrá 3. júní, bls. 14: „Það er okkur mikið kappsmál að hafa allt erlent bamaefni með íslensku tali, en það getur oft verið erfiðleik- um bundið, því til að hægt sé að lesa inn á myndimar þarf að fylgja sérstakt hljóðspor með umhverfis- hljóðum og engu tali. Þetta fylgir 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Steinunn Bjarman, þýðandi sögunnar „Mamma á mig", sem byrjað verður að lesa í barnaútvarpinu, segir frá sögunni og höfundi hennar, Ebbu Henze. Umsjón: Sigurlaug Jónas- dóttir, 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Kammertónlist. a. „Sónata Concertata" eftir Nicolo Pag- anini. James Galway leikur á flautu og Kazuhito Vamashita á gitar. b. „Rondó og Allegretto" úr Tríói fyrir pianó, fiðlu og lágfiðlu í Es-dúr KV 498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gidon Kremer leikur á fiðlu, Kim Kashkashian á lagfiölu og Valery Afanassiev á pianó. c. Kvintett í B-dúr fyrir pianó, flautu, klar- inett, horn og fagott eftir Rimsky Kors- akov. Phiiippa Davies leikur á flautu, Jon- athan William á horn, Anthony Lamb á klarinett, Felix Warnock á fagott og Julian Jacobson á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Forseakosningar 1988. Kynningar- þáttur um forsetaframbjóðendur. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Ungversk nutímatónlist. Annarþáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. þó ekki öllum erlendum myndum þannig að það þarf að lesa ofan í erlenda talið, sem er mjög slæmt. En síðustu ár hefur þetta batnað til mikilla muna, því nú leggja fram- leiðendur áherslu á að möguleiki sé að tala inn á myndirnar.“ Forsvarsmenn sjónvarpsstöðv- anna standa án efa senn við gefin fyrirheit um talsetningu alls barna- efnis og því fyrirgefst þótt hinar frábæru sögur Scotts og Hugos í hinum líflega teiknimyndabúningi haft ekki verið talsettar. Góða sögu má segja margoft og er ekki alveg upplagt að talsetja hinar sígildu sögur meistaranna við fyrstu hent- ugleika? Og þá minni ég á að ný- lega færðu þeir stöðvarmenn okkur ævintýri H. C. Andersens í teikni- myndabúningi og Klementína hefir einnig ferðast um lendur sagna- meistaranna. Slíku myndefni ber að fagna, því teiknimyndir eða leiknar myndir gerðar eftir góðum sögum og ævintýrum efla ekki bara og stæla ímyndunarafl barnanna 21.00 Fermingin, saga hennar, guðfræði og staða nú. Séra Torfi K. Stefánsson Hjatalín æskulýðsfulltrúi flytur synóduser- indi. 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Pét- urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fjórði þáttur af fimm um atburði, menn og málefni ársins 1968. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað daginn eft- ir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til.morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 9.03Viöbit. Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. og þar með innviði sálarinnar held- ur geta þær leitt smáfólkið inn í töfraheima bókarinnar. En nú er undirritaður loksins kominn að sáð- korni pistilsins sem verður vonandi ekki kastað í grýtta jörð. . . . tilaÖtengja Er ekki kominn tími til að tengja . . . kytja Skriðjöklar á rás 2. Já, er ekki kominn tími til að tengja betur allt þetta flóð af sjón- varpsmyndum, er hvolfist yfir smá- fólkið, við bókina? Hvernig væri til dæmis að efna til smá kynningar á sagnaperlunum er ljóma af skerm- inum og hafa um slíka kynningu samvinnu við bókaútgefendur og bókasöfnin? Það er bláköld stað- reynd að í kjölfar aukins framboðs • á sjónvarpsefni hefur dregið úr heimsókn barna í bókasöfnin. Þessi staðreynd hrópar á okkur öll að standa vörð um barnssálina með því að kynna sagnaperlur stórþjóð- anna og ekki síður með því að efna 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 23.00 „Eftir mínu höfði", gestaplötusnúður. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 °g 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnír frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGIAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson i dag — i kvöld. Ásgeir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, færð , veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti til íslenskra sögvstunda, þar sem íslenskar sögur og ævintýri verða kynntar fyrir íslenskum bömum, en það er aldrei að vita nema þær sögustundir veki áhuga erlendra kvikmyndagerðarmanna og bókaút- gefenda á hinum íslenska sagna- brunni. Ég veit að ég hef marg oft minnst á þetta mál hér í dálki, en sá illi grunur leitar æ ákafar á ljós- vakarýninn að hér sé að fæðast þjóð er hefir rótfestu í innantómri, landamæralausri, glysmyndafram- leiðslu, þar sem umbúðimar skipta meira máli en innihaldið. Slík þjóð hefir glatað sínu sálarakkeri. Og þá er ekki átt við að menn séu hlekkjaðir við sinn litla nafla, líkt og er grænfriðungar hlekkja sig við gáma, samkvæmt ábendingum „föðurlandsvinanna" og líkja ís- lendingum við eiturlyfjasmyglara. Víðsýnir menn gerast ekki föður- landssvikarar. Ólafur M. Jóhannesson morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. E. 9.30 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. 10.30 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá i samfélag- ið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 (slendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Umrót 19.30 Barnatimi. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Á morgunvaktinni með tónlist og spjalli. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist og verður með vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ökynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ- jarlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Rótlaust þangið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.