Morgunblaðið - 22.06.1988, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1988
57
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
NYJASTA MYND EDDIE MURPHY
ALLT LÁTIÐ FLAKKA
EDDIE MURPHY
C A T C H H I M !N THE ACT
UNCENSORED UNCUT IRRESISTIQLY..,
RAW
Hér er hann kominn kappinn sjálfur EDDIE MURPHY og
lætur allt flakka eins og hann er þekktur fyrir i Beverly Hills
Cop myndunum.
EDDIE FER SVO SANNARLEGA HÉR Á KOSTUM
OG RÍFUR AF SÉR BRANDARANA SVO NEISTAR
f ALLAR ÁTTIR.
* * * BOXOFFICE * * * HOLLYWOOD REP-
ORTER.
Aðalhlutverk: EDDLE MURPHY, GWEN MCGEE,
DAMIES WAYANS, LEONARD JACKSON.
Leikstjóri: ROBERT TOWNSEND.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LOGREGUISKOUNN5
HALDIÐ TIL MIAMI BEACH
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA
AÐ HÉR SÉ SAMANKOMIÐ
LANGVINSÆLASTA LÖG-
REGLULIÐ HEIMS í DAG.
MYNDIN ER FRUMSÝND
SAMTÍMIS NÚ I JÚNl i
HELSTU BORGUM EVRÓPU.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FYRIRBORÐ
BABYBOOM
Socrx-hovV'Kuwi!
PffmvjrÁ-nJ. «'• :)>:• bo«lc.
iv.m.-t KOfs mecr>g jixxF.
íod...
\vw*» !o sU/ KSÍfMiK:
Sýnd kl. 9og11.
- ÞRIRMENNOGBARN
Sýnd kl. 5 og 7.
> LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Spielberg hefur tekist það aftur - að
gera mynd fyrir alla aldurshópa.
RAFLOST gefur stuð ítilveruna. Sjáið
hvað skeður þegar gróðapungar virða
venjulegt fólk einskis.
★ ★ ★SV. - Mbl.
Sýnd kl. 7,9 og 11Miðaverð kr. 270.
AFTURTILL.A.
Drepfyndin, ný gamanmynd
með CHEECH MARIN,
öðrum helming af CHEECH
OG CHONG.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
MARTRÖDUM
MIÐJANDAG
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16. ára.
Ath. cngar 5 sýningar á virkum dögum í sumar.
OLIslalililiReytjnik
Miðasala
í
Gimli v/Lækjargötu
SÍMI 28588
Opið daglcga
kl. 13.30-19.00.
Sækið frátekna miða
tímanlega. Ósóttar
pantanir seldar sam-
dægurs.
Greiðslukort.
LEIKSMIÐJAN fSLAND
Sýnir i Vólsmiðjunni Héðni
ÞESSI...ÞESSI MAÐUR
Sýning í kvöld 21 /6 kl. 21.00.
SÍMI: 14200
sýmr
GIJLUR, RAUÐUR,
GRÆNN OG BLÁR
í Hlaðvarpanum
Sýning í kvöld 22/6 kl. 20.30.
Sýning fimmtud. 23/6 kl. 20.30.
Miðasala í síma
19560. Símsvari.
___^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
HÆTTULEG FEGURÐ
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FIDEUTY
SKÁKTÖLVUR
LRUGRI/6GUR HF
Laugavegi 10, simi 27788
MJIO
19000
FRUMSÝNIR:
MYRKRAHÖFÐINGINN
I
K5HNCAM’£NlfiRS
áeforoman PRINCE^
walkcdth^nh. QARKNESS
ALiVt ilLMS - . IARRY fTANCO
waRPrNTr^Á PRrcLOFomNrss'
CO’vAli) R.EASTNCF. UiAÖlOUNT
VOOK \VÖNC iAMES0Nf*RR£R~.
*• ■ KtARTiN Qíi\TtkMA5S
(OHN CVÍPFMTK ' ' T' VL\N HsJtt’ARTH
GORiXXi ANDRF.« AY
F8A\C0 ‘ ''.ijOHN QmWW
Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans
, JOHNS CARPENTERS, sem frumsýnd var í London fyrir
skömmu.
|I' aðalhlutverkum: DONALD PLEASENCE, LISA BLOUNT,
VICTOR WONG OG JAMESON PARKER.
Lcikstjóri: JOHN CARPENTER
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LULU AÐ EILIFU
í aðalhlutverki er Hanna
Schygulia og Deborah
Harrl
Leikstjóri: Amos Kollek.
ySSýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
^ ^ Bönnuð innan 16 ára.
SIÐASTA LESTIN
Spennusaga í hinni her-
numdu París stríðsáranna,
með
CATHERTNE DENEUVE
og GERARD DEPARDIU.
Lcikstjóri:
FRANCOIS TRLJFFAUT.
Endursýnd kl. 7 og 9.15.
&
HETJURHIM-
INGEIMSINS
■*
Aðalhl.: Dolp
Lundgren.
Sýnd kl. 5.
SÍÐASTI KEISARINN HANN ER STÚLKAN MÍN
Sýnd kl. 9.10 Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7.
SPENNUMYNDINA:
EINSKIS MANNS LAND
HÖRKUSPENNANDI OG
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND
UM BÍLAÞJÓFA SEM SVÍF-
AST EINSKIS TIL AÐ NÁ
SÍNU TAKMARKl.
Aöalhlutverk: Charlie Sheen
(Platoon), D.B. Sweeney og
Lara Harris.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
m
r)
Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson
Rúnar Björgvinsson afleysinga-
skipstjóri á Grindvíkingi GK.
Grindvíkingur GK:
Rækjan seld
Japönum
og Dönum
Grindavfk.
Grindvíkingnr GK kom með um
66 tonn af frosinni rækju á dögun-
um að verðmæti tæpar 7 milljónir
króna, sem skipið fékk norðvestur
af Kolbeinsey á hálfum mánuði.
Að sögn Rúnars Björgvinssonar
skipstjóra var stðasta veiðiferð betri
eða aflaverðmæti um 9 milljónir.
„Nú vorum við með um 20 tonn
af stórrækju sem fryst er t blokk
fyrir Japansmarkað en hinn hlutann,
smærri rækjuna, lausfrystum við.
Sú rækja er seld beint til danskra
kaupenda sem láta pilla hana fyrir
sig út í Garði og koma þau viðskipti
mjög hagstætt út fyrir okkur," sagði
Rúnar.
- Kr.Ben.
Rauðagullinu landað i Grindavikurhöfn.
Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson