Morgunblaðið - 10.07.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.07.1988, Blaðsíða 53
ií IJUL .01 HUUAuir/VíUa .UíOAJHMUUHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur mánudagskvöldið 11. júli kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58-60. Stjórnin. KFUM og KFUK Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b. Skipanir Drottins, 6. Mós. 30,11-16. Samkoma í umsjá kristniboðsflokksins Desta. Ræðumaður Benedikt Jasonar- son. Allir velkomnir. ItJJ út'vist, Dagsferðir sunnudaginn 10. júlí: Kl. 8 Þórsmörk. Stansað i 3-4 klst. i Mörkinni. Verð 1.200,- kr. Kl. 13. Strandganga íland- námi Ingólfs 17. ferð: Hópsnes - Hraunsvfk. Gengið um fjölbreytta strönd milli Grindavikur og Festarfjalls. Merkileg jarðfræðifyrirbæri, m.a. hnyðlingar i Hrólfsvík. Fróð- leg ferð og lótt ganga. Missið ekki af strandgöngunni, en með henni er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavík að Ölf- usárósum i 22 ferðum. Verð 800,- kr., fritt f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (i Hafnarfirði kl. 13.15 v/Sjó- minjasafnið). Kvöldferð f Strompahella mið- vikudaginn 13. júlf kl. 20. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaður Garðar Ragnarsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Allir hjartanlega velkomnir. I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumenn eru Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 15.-17. júlí. 1) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Ekið í Eldgjá og skipu- lagðar gönguferðir. 2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Léttar gönguferðir um Mörkina. 3) Þórsmörk - Teigstungur. Gist í tjöldum í Stóraenda og farnar gönguferöir þaðan. 4) Hveravellir. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins á Hveravöllum. Skoðunarferðir um nágrennið. Brottför í hergarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Feröafólags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Trú og líff Smldjuvrgl I . Kópavogl Sunnudagur, samkoma i dag kl. 17.00. Miðvikudagur, unglingasam- koma kl. 20.00. Allir velkomnir. Hjálpræðis- ‘i herinn Kírkjustræti 2 Engin samkoma í kvöld. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudagur 10. júlf: Kl. 10.00 - Klóarvegur/gömul þjóðleið milli GrafningB og ölf- uss. Þægileg gönguleið en i lengra lagi. Verð kr. 1000.- Kl. 13.00 - Reykjafjall vlð Hvera- gerði. Verð kr. 800.- Kl. 08.00 - Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 1200.- ATH.: Sumarleyfisdvöl í Þórs- mörk hjá Feröafélaginu er engu lík, sérstök náttúrufegurð og aöstaöa í Skagfjörösskála sem fullnægir kröfum allra. Miðvikudagur 13. júlf: Kl. 08.00 - Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 1200.- Kl. 20.00 - Búrfellsgjá - Kaldár- sel. Létt kvöldganga. Verð kr. 400.- Laugardagur 16. júlf: Kl. 08.00 - Gönguferð á Heklu. Verð kr. 1200,- Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma kl. 11.00 fyrir hádegi. Athugið breyttan sam- komutfma. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma i dag kl. 10.30. Barna- gæsla á meðan á predikun stendur. Einnig samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 12.-17. júlf: Barðastrandarsýsla. Ekið til Stykkishólms og þaöan siglt til Brjánslækjar. Gist í Breiðuvík þrjár nætur og á Bildudal tvær nætur og farnar dagsferðir frá áningarstöðum. Fararstjóri: Árni Björnsson. 13.-17. júlí (5 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 15.-22. júlf (8 dagar): Lónsöræfi. Frá Hornafiröi verður ekið með farþega i jeppum inn á lllakamb. Gist i tjöldum undir lllakambi. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. 19. -24. júlf (6 dagar): Hvftárnes - Hveraveilir. Gengið milii sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Dagbjört Óskars- dóttir. 20. -24. júlf (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk (gönguferð). Fararstjóri: Viðar Guðmunds- son. 20.-24. júlí (5 dagar): Eldgjá - Strútslaug - Álftavatn. Ekiö aö Eidgjá og gengið þaöan með viðleguútbúnað á þremur dögum að Álftavatni á Fjalla- baksleiö syörí. Fararstjóri: Þrá- inn Þórisson. 20.-29. júlí (10 dagar): Reykja- fjörður - Drangajökutl - Hrafnsfjörður - Grunnavfk. Tjaldað í Reykjafiröi og farnar dagsferðir þaðan á Drangajökul, Geirólfsgnúp og viðar. Siðan verður gengið með viðleguút- búnað i Furufjörö, um Skorar- heiði i Kjós og til Grunnavíkur, en þaðan er siglt til Isafjaröar. Fararstjóri: Finnbogi Björnsson. 22. júlí-1. ágúst (11 dagar): Grunnavfk - Homvfk. Gengið meö viöleguútbúnaö frá Grunnavík til Hornvíkur. Farar- stjórar: Gísli Hjartarson og Jakob Kárason. 27. júlf-1. ágúst (6 dagar); HORNVIK. Gist í tjöldum í Hornvik og farnar dagsferöir frá tjaldstað. Farar- stjóri: Kristján Maack. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, öldu- götu 3. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélaginu. Ferðafélag (slands. Útivist, , Sumarleyf iserðir í júlf: 1. Esjufjöll 13.-17. júlf. Fá sæti laus. 2. Strandir - Isafjarðardjúp 16.-20. júlf. Ekið noröur Strandir og markverðustu staðir skoðaöir t.d. Eyri v/lngólfsfjörð, Kross- neslaug og Djúpavík. Siðan farið um Steingrimsfjarðarheiöi í Inn- djúp, í fuglaparadisina Æöey, Kaldalón, Snæfjallaströnd og Reykjanes. Gist i svefnpoka- plássi. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. 3. Hornstrandir III: Kvfar - Homvfk - Reykjafjörður 14.-22. júlf. Góö bakpokaferð. 4. Homstrandir - Reykjafjörður 16.-22. júlf Tjaldbækistöð. Skemmtilegar gönguleiðir. 5. Aðalvík 21.-26. júlf. Frá isafiröi 22. júlí kl. 14.00. Hús og tjöld við Sæból. Dagsferöir það- an m.a. á Rit, að Látrum o.fl. 6. Eldgjá - Þórsmörk 23.-28. júlf. Spennandi bakpokaferð um Strútslaug, Hvanngil og Emstrur til Þórsmerkur. Hús og tjöld. 7. Landmannalaugar - Þórs- mörk 28. júlf-1. ágúst. Auka- ferð. Gist í húsum. 8. Hornstrandaferð 28. júlf- 2. ágúst. Gönguferðir frá tjald- bækistöð í Hornvik. Þessi sígilda Útivistarferö um verslunarmanna- helgi er jafnan vinsæl. Farið 29./7 frá ísafirði og til baka 1./8. 9. Hálendishringur 30. júlf-5. ágúst. (7 dagar). Sprengisand- ur, Gæsavatnaleið, Askja, Herðubreiðarlindir, Kverkfjöll, Mývatn, Kjölur. Tjöld og hús. Fararstjóri Kristján M. Baldurs- son. 10. 6 daga ferð til Suður- Grænlands 4.-9. ágúst. Flug til Narssarssuaq. Göngu- og skoð- unarferðir í nágr. Eiríksfjarðar. Mjög ódýr. Uppl. og farm. á skrifstofu Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar |________ýmislegt | Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 18. júlí - 1. september. Tilkynning frá Sölu varnarliðseigna Skrifstofa vor og verzlanir verða lokaðar frá 18. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa. v Sala varnarliðseigna. Fiskverkun Vorum að fá í sölu fiskverkunarfyrirtæki í Reykjavík. Góður tækjakostur og sérlega gott leiguhúsnæði sem framleigist til nýrra rekstraraðila. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 1 1 [ L—11 n 1 44KAUPÞING HF Husi verslunarmnar 'A 60 60 00 'GV-ii Solumi'mi SuiuiAtir D.u|l)|.ir 1‘.’.on Irujv.ir Gurtmurul\‘.or. _JrJ a.tMi.i- • i Matvöruverslun Til sölu þekkt matvöruverslun með kvöldsölu- leyfi í alfararleið. Góð mánaðarvelta. Öruggur húsaleigusamningur. Ákveðin sala. Upplýsingar gefur Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Sportvöruverslun Til sölu góð sportvöruverslun í verslanamið- stöð. Þekkt verslun í góðu hverfi. Ótrúlega mikið vöruúrval. Ákveðin sala. Góð greiðslukjör. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími25722. ÞAKMALNING SEM ENDIST málning'f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.