Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPn/AIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1988 B 7 Útflutningrir Velheppnuð Islands- kynning í Þýskalandi „Mjög vel tókst til við íslands- kynningn í V-Þýskalandi nú á dögunum, í tengslum við opinbera heimsókn frú Vigdísar Finnboga- dóttur, forseta Islands", segir í fréttatilkynningu frá Útflutn- ingsráði Islands. Ennfremur, að þýskir fjölmiðlar hafi sýnt heim- sókninni sérstaklega mikinn áhuga og komi ísland og íslenskur útflutningur eflaust til með að njóta góðs'af þvi. Útflutningsráð skipulagði form- lega hádegisverði og kynningu á vegum íslenskra útflutningsfyrir- tækja í Hamborg og Frankfurt og var forsetinn heiðursgestur á báðum stöðum. Þáttaka var mjög góð og var dagskráin með svipuðu sniði í báðum borgunum. Þeir sem tóku á móti gestunum voru Steingrímur Hermannsson, utanríkisráðherra og frú Edda Guðmundsdóttir, Magnús Gunnarsson, stjórnarformaður Út- flutningsráðs og kona hans, og Tóm- as Óli Jónsson, viðskiptafulltrúi Út- flutningsráðs í Frankfurt og kona hans. Blásarakvintett Reykjavík lék íslenska tónlist á meðan gestir gengu í salinn og skapaði það sér- staka og hátíðlega stemningu. Ávörp fluttu Steingrímur Her- mannsson, utanríkisráðherra og In- gjaldur Hannibalsson framkvæmda- stjóri Útflutningsráðs. Mikla athygli vakti borðskreyting Hilmars B. Jóns- sonar matreiðslumanns, en það var lax höggvinn út í klaka. I Hamborg var tískusýning á fatn- aði frá Álafossi og litskyggnur með myndum frá íslandi voru sýndar í Frankfurt. Mikla athygli vakti nær- vera forseta íslands og sýndu þýskir fjölmiðlar mikla hrifningu yfir já- kvæðum undirtektum forsetans við að ræða við blaðamenn. Vilja starfs- menn Útflutningsráðs, fyrir hönd íslensku fyrirtækjanna, koma á framfæri þakklæti til forsetans fyrir þetta framtak og jafnframt sýndan stuðning við íslenskan útflutning gegnum árin. Á markaðinum Álstígarmeð liðamótum ÞESSA dagana er að koma á markað ný tegund af álstigum. Stigarnir eru með fjögur liðamót og geta þar með virkað á ýmsan annan hátt en venjulegir stigar. Að sögn innflutningsaðilans, Heildverslunar Áma Scheving, fást stigamir í tveimur stærðum, 3,60 m, og 4,75 m, miðað við fulla lengd. Stigar þessir hafa fengið gæða- stimpla í Bandaríkjunum, Japan og V-Þýskalandi, að sögn Áma, en stig- amir eru v-þýsk framleiðsla. Þá er hægt að brjóta saman, þannig að þeir verði að tröppu, vinnupalli eða vinnuborði, auk þess að geta verið venjulegir stigar. Sem slíkir gefa þeir möguleika á því að standa í nokkurri fjarlægð frá veggnum sem þeir eru notaðir við, með því að brot- ið er upp á efsta liðamótið, þannig að stiginn myndi nokkurs konar „L“ við vegginn. Þegar stiginn er saman- brotinn er hann það fyrirferðarlítill að hann kemst fyrir í skottinu á flest- um bílum. Samkvæmt upplýsingum frá Áma Scheving fæst stiginn í öllum helstu by ggingavöru verslunu m, og hjá Verkpöllum hf. j^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Maki þinn fær 50% afslátt til áfangastaða í Evrópu, að vissum skilyrðum uppfylltum. FLUGLEIDIR -fyrír þíg- ISLANDSKYNNING — Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, ásamt Ásdísi Emilsdóttur, sölustjóra Álafoss í Þýskalandi o.fl. — NY SJOÐSBRÉF: SKAMMTÍMABRÉF VIB! ÍSJÓÐSBRÉFI >U-~ bki tttíí ijint' VKK1J ilKETA XIARKAIHJK I KT. 571 m ÁK.MOl ViOI.'KKKX.VIk Ht.U tita litirum þrim »tni k.mii xft rtfnxtl »k i SjófV 1, M-m ti *éutö4 dctid <nrw SJÓÐSBRÉF 2 4^ SJÓÐSBRÉF3 í t» ! tr jtf! ttyfMj* K/*Vi ‘K. áhxUudrcif- ijárfctia i Iwnka- ilrréfiRM, dtuidalnéfwm % iilUttnt irtuiuptin abriljin, vcn>ir>ggðum i Sj'tOí I tr riíkrwÁ á Marluiiivirði *kwlda- J rt íu.-rthA nxrA því íh) rtí skaUbUrftintu miÁ- rarkt<i(u vatr.lnrritrg'Ji nírndtmi ni.nk.uV í'ri « drjgavi ttnib ibii'idír an>*Utfí\.MÍt, intihi*iiTilu- IjjkIiw trJi •jóAir.n ng frinlrrr {jÁiti í \xtinar wð ffí'Aái nldra. iriuiv nt liljðftiinú \rifr r^kcbiiii Mmkvimii j. ncn-.ur þanr.ift Ijái f.iil «< ht-iuUrvcrðiiwfi •(akafþ.rich j<r\i,i »kuiri vrklurn, ófiinjiy tinm t' . Hvrrjum (ir:u. Vciðbr aáMl/Ankant ‘M. bniír rcglubmwinimi Krtli ► gmgi «i«ka í I. mjcii hmi »<akv I SjrX . Kfpín' Kai»{»B» up rt í gcirgi að úádrcgnum n týtÍHjSiknUHJtr. MukhiM camkvvint •, •Jul cndiirgroA* jun WrðlnrCuiuwlutAi l.'ir. J»« ft*m að |w*-w iím tkukdaUcf 5(ó«W I ai , bríuiravra K’ou a( VFJCnWtf>'A.MARK-UrilK ItXN MMUItANK.VVí ilf KX 571186*195». ÁRM4jl-V 1, H*I Rt’VKJAVfK, VMH.'RKÉNVIR JIÉK AIíKKUU>A luaiúi tfrmA i*V rVhiior þrt.v tnu bamr a4 ikdirÍM^ jirtla íwjkipMi ImKí icl<V»*n. »(Aa \ SfM 3, arm rt térmfík drtfci íiwwh VtrdbrHuiuðuAt fefewAubaUU** U Kibiuá lívrr* tuk« tr kr. I fKti - IDVAO.SKÖANKANS IIf JA 7. m KKYKjAVlK. i MFi) AO*Kt'U)A Ánkbhicl þtiU knrfofvio k«ii riámIÍ iuo VncbniliDwrUti Kuáwlwtin IVÍ irii«<ik> :i n aft íry*KÞ» j hinUm clgno UtMUnltrH' j 'uygu mcfl jwi «ð fjárí'tta I ii’íkrhnliWnlff- . unr ug úðrunr ifwriciwKmi tkuklxbtihtm t*: Imifimi ■.rfVriraAuni rái úxnil- tHht’Aám «MNbMrrtii ti'iúLjlttJH |»tmw ! ttetaur þtuttúf Qtrturit *trm* wm* hím í Ctfl ai Kr.khrcrr.Wn: viiiu » «ýfrA i HakafþKdV þuu tbukúbrrVi « d óflwu ] trldiufl áuuirxuam ttiAtui) i huA .1 á ! VkVfraHwwJ JuUuVik Jrcvw 4drit» A l«iWbr >U*>. Jbrwn* AtJL-ntt >% fe*rMMri(«» flwa* k*Mub flbfwife o aft «*nb*»br*»f þma í-rfjí dnpM wcmú ;? • MriáfrfrvUfruflír j ua**- fV.nrru.frfr rii Um uy*á*.i <&M f « *•*» nwu> Iþfada j nba f ýiMWN «4 »o Mai*. 7 '< pí* i UÁi„Ub Vrwfe- frbfrlkfrn U «6frJA*>fr/* !*•*'. í.»»» n^bfr í HýWfc í( *»r MmUJU <r U , r niA./.rj < NyVri 7 .« 4*MÍ»fr.wVfrírA |A» ur vftHtttrrkfx. **•& Latyt^ufCt r/ tttb- -- frÁr 2 «'»>»»»WfrtK- ■ , • t * 4*u*T dfi* «a*fr- j *5 <fans.-Ml Aflbtatuit'lH > LAUA þi». /ifrM : KrnfriArfrr.* *»< Lnntttfa ; ÁaMrkif þ*H.» t* banrf ; b *»»>£*<« hjt, | vfrtmfr á c>*iu/Ii*«.T.kl *fc» ‘ V.i'f.frfriHbiCfrMbfrfewí bówfrW Ivbbar *»v þátfrfrW fjw . »>»***» 2 frnsfr «*■-*( . Kmi ftifíurA nfr M* t yrrAnnjM/ í / k | JSlb «■ ♦twífr'frfr VrtAkwaí* * ai iiiHiikájlUfll M - ifaíd ♦ 1 JI *i* «-** í*» - «V»jbt*kfr •tf ttfák 'Z tífút 5 itK*. AlUtbi «kakl.»v^.*í»r þ'» ] kixihfi i frw*. • • Orugg skammtímaávöxtun! VIB, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans, kynnir ný skammtímabréf, Sjóðsbréf 3. Kjörin á þessum nýju bréfum eru afar hagstæð fyrir þá sem vilja varðveita fjármuni sína og ávaxta á óvissutímum. Verðbólgan brennir upp fé á skömmum tíma og því má enginn tími líða eigi það ekki að rýrna. Búist er við að ávöxtun af nýju skammtímabréfunum frá VIB verði 9-11% yfir verðbólgu. Innlausn þeirra er einföld, fljót- leg og endurgjaldslaus. Sjóðsbréf 3 eru því sann- arlega hyggilegur valkostur fyrir spariOáreig- endur. Gerðu vaxtasamanburð og miðaðu við t oryggi jl VIB - verðbréfamarkaður fyrir alla. VIB VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7108 Reykjavík. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.