Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988
B 11
Finnland:
Hagvöxtur talirni leiða
til vaxandi verðbólgu
Helsinki, frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunbladsins.
FINNAR hafa búið við ágætan hagvöxt að undanförnu. Síðustu miss-
eri hafa menn talað um „neysluhátíð“ í landinu og er þá átt við að
landsmenn eyða meiri fjármunum til neyslu en nokkru sinni fyrr.
Finnskir hagfræðingar vara nú við því að þessi þróun muni ýta
mjög undir verðbólgu í landinu. Embættismenn í fjármálaráðuenyt-
inu telja að verðbólgan verði um sex af hundraði um áramótin og
er það mun hærri tala en meðaltal verðbólgu í aðildarríkjum Efna-
hags- og framfarastofnunarinnar (OECD), sem talið er að verði um
fjögur prósent. Fjármálaráðuneytið hefur hvatt aðila vinnumarkað-
arins til að stilla öllum kauphækkunum í hóf á næsta ári.
Bent hefur verið á að hluti vand- málaráðuneytinu fagna því að hag-
ans sé heimatilbúinn. Staðgreiðsla vöxtur hefur verið nokkuð mikill
fyrir vörur og þjónustu fari minnk- eða um fjögur prósent á fyrstu sex
andi auk þess sem launahækkanir mánuðum þessa árs. í tilteknum
í vor hafi verið of miklar. Þetta greinum iðnaðar hefði hagvöxtur
síðastnefnda viðurkenna bæði stétt- hugsanlega orðið meiri ef ekki hefði
arfélög og atvinnurekendur. Þar að komið til skortur á hæfu verkafólki
auki hefur íbúðaverð hækkað mjög en á hinn bóginn hefur atvinnuleysi
umfram það sem spáð hafði verið farið minnkandi.
einkum á höfuðborgarsvæðinu.
Kemur þetta einkum til vegna
skorts_ á byggingarlóðum og hús-
næði. í Helsinki er verð á eins her-
bergis íbúð með sturtu hið sama
og á fjögurra herbergja íbúð utan
höfuðborgarinnar. Reynt hefur ver-
ið að draga úr þenslu á höfuð-
borgarsvæðinu en þær tilraunir
hafa litlum árangri skilað.
Þar sem framboð á leiguhúsnæði
er lítið sem ekkert búa Finnar yfir-
leitt í minni íbúðum en aðrir Norð-
urlandabúar. Menn verða að íjár-
festa í eigin húsnæði og þurfa því
að stilla kröfum sínum í hóf. Hækk-
un íbúðaverðs stafar einnig af
breyttum lánskjörum. Almenningur
getur nú fengið langtímalán í bönk-
um en raunvextir eru hinn bóginn
háir. Þá hefur það færst mjög í
vöxt að bankar auglýsi lán til að
fjármagna einkaneyslu. Þetta hefur
leitt til vaxtahækkana og ýtt undir
aukna verðbólgu.
Innflutningur hefur aukist mikið
og sem dæmi má nefna að bílavið-
skipti hafa verið með blómlegasta
móti í ár. Menn kaupa stærri bíla
og endurnýja þá oftar en áður. Á
þessu ári verður vöruskiptajöfnuður
Finna óhagstæður um 10 milljarða
marka (um 100 milljarða ísl. kr.)
sem er tveggja milljarða aukning
frá því í fyrra.
Hagfræðingar í finnska fjár-
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Hun hefirr það aBt
-OGMEERAHL
Olympia Startype með 40 stafa skjá, 18 minniseiningar, feitletrí,
gleiðletri, undirstrikun, miðjusetningu, spássiujðfnun
og mörgum letur- og litbandagerðum.
Ritvinnsluvélin sem eykur afköst, hagræði og göðan frágang.
Sannkölluð stjömuvél á sklnandi góðu verði.
Ur
1'• ! •'f! ífi»
• tt „ t »».nt _t ». »
ri • i r* i » « i » *
i »;»»**°i:t» • *i«
Kr. 43.650,- Stgr.
ARMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22. 106 REYKJAVÍK
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
ATH.
í alfaraleið, aðeins 43 km. frá Akureyri stendur
Dalvík. Dalvík er snyrtilegur ört vaxandi 1400
íbúa kaupstaður, sem hefur upp á margt að
bjóða. Má þar helst nefna næga atvinnu, veður-
sæld og fallegt umhverfí, auk þess að hafa
skíða- og íþróttaaðstöðu alla eins og hún gerist
best.
Dalvíkurbær starfrækir meðal annars Dalbæ -
heimili aidraðra. Þar getum við bætt við okkur
hjúkrunarfræðingi, sem er reiðubúinn að tak-
ast á við krefjandi, spennandi og gefandi starf.
Hafír þú, hjúkrunarfræðingur góður, áhuga á
því að komast í góða stöðu í umhverfí sem er hið
ákjósanlegasta til að ala upp börn, þar sem íbúð
og barnapössun bíður þín, leitaðu þá nánari
upplýsinga hjá Halldóri S. Guðmundssyni for-
stöðumanni í síma 96-61379 eða 61378.
I ¥ fofeifr
Metsölublaó á hvetjum degi! $
Það er mesti mis-
skilningur að allir vara-
hlutir í umboðinu séu
dýrari en annars staðar.
Þessu til staðfestingar
fylgja hér nokkur dæmi
um hagstæð verð á
Honda varahlutum.
Eigir þú gamla
Honda Civic, árgerð
'74-79, geturðu gert
reyfarakaup á varahlut-
| um sem við bjóðum með
allt að 50% afslætti, til 1.
í september n.k.
Teguntl/árgerö Púsfrör Hljóðkútur Olfusía Loftsía Kerti Kveikjulok Kveikjuhamar Bremsuklossar
CIVIC árg. '80-'83 4876- 2873- 399- 388- 95- 168- 95- 1118-
ACCORD árg. '78-'81 3416- 4405- 399- 388- 95- 168- 95- 1118-
ACCORD árg. '82-'85 4233- 4135- 399- 388- 95- 168- 95- 2891-
ClVICárg. '84-'87 4125- 4531- 399- 666- 150- 750- 95- 2891-
Vindskeið á sóllúgu Accord '86-'88 kr. 8.500-
Hurðakrómlistar Accord '86-'88 kr. 2.400-
Afturvindskeið Accord '86-'88 kr. 9.960-
Ál felgur kr. 3.990-
Hjólkoppasett kr. 2.500-
Mottusett, framan og aftan kr. 2.600-
Hliðarlistar Civic '88 kr. 3.400-
Strípur CRX '84-'87 kr. 1.500-
Bón kr. 50-
Við leggjum allt í þjónustuna.
Tökum greiðslukort.
HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900