Morgunblaðið - 04.08.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988
ÚTVARP/SJÓNYARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Fróttaágrip
og tðknmálsfróttir.
19.00 ► Heiða.
19.25 ► fþrótta-
syrpa.
4BM6.40 ► Litli og Halsey (Little Faussand Big Halsey).
Tveir ungir menn eiga það sameiginlegt að hafa brenn-
andi áhuga á mótorhjólum. Myndin fjallar um vináttu og
keppni þeirra í milli. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael
J. Pollard og Launer Hutton. Leikstjóri: Sidney Furie. Fram-
leiðandi: Albert S. Ruddy. Þýðandi: Sveinn Eiriksson.
<Œt>18.15 ► Furðuverurnar (Die Tintenfisc-
he). Lokaþáttur.
18.40 ► Dægradvöl (ABC's World Sports-
man). Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál
þeirra.
19:19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► fþróttasyrpa. 20.35 ► Jarft- 21.10 ► Glæfraspil (Gambler). Bandarískurvestri ífimm 22.45 ► Hermaður nr, 100 — Sveinn dúfa. Sveinn dúfa særðist
19.50 ► Dagskrárkynning. kattakappliöið þáttum um fjárhættuspilara sem ákveður að beina lifi sinu í finnska stríöinu 1808—1809 og barðist síðar í stríðinu gegn
20.00 ► Fróttir og veður. (Wildlife on One: inn á nýjar brautir en óvænt atvik tefja áform hans. Fyrsti Napóleon gegn Noregi. Eftirviðburðaríka ævi var hann lagöurtil
Meerkats United). þáttur. Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, hinstu hvílu í Svíþjóð. (Nordvision — Finnska sjónvarpið).
Bresk heimildar- Bruce Boxleitner og Linda Evans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
mynd. son.
19.19 ► 19:19. 20.30 ► Svaraðu 21.10 ► Morðgáta (Murder 40022.00 ► Yfir Þolmörkin (The River’s Edge). 40023.25 ► Viðskiptaheimurinn
strax. Spurningaleik- She Wrote). Glæpamenn Miskunnarlaus morðingi reynir að smygla stolnu fé (Wall Street Journal). Þættir úr við-
ur. Starfsfólk máln- eiga sér vart undankomuleiö yfirmexíkönsku landamærin. Aðalhlutverk: Ray Mil- skipta og efnahafslífinu.
ingaverksmiöjunnar þegar Jessica Fletcherbeitir land, Anthony Quinn, Debra Paget. -40023.50 ► Keisari norðursins (Em-
Hörpu hf. kemur í sinni alkunnu snilligáfu við peror of the North). Ekki við hæfi barna.
sjónvarpssal. lausn sakamála. 1.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar
Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið ór fotystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn.
9i0 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóhir.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árurn
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir,
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 l dagsins önn. Alfhildur Hallgríms-
dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.36 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason byrjar lestur
þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef-
ánsdóttir. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði
í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Fimmti þáttur: Japan.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
Hitti ekki!
Hvenær hættir leikrit að vera
leikrit? Það má eins spytja
hvenær hættir tónverk að vera tón-
verk? Lífslíkur hugverka ráðast af
viðtökum einstaklinganna. Þannig
kann listaverk að rata úr ruslakörfu
gagnrýnandans til valins hóps fag-
urkera. Við því er ekkert að gera..
Gagnrýnendur eru mistækir ekki
síður en innvígðir fagurkerar.
Jón Viðar Jónsson, núverandi
fagurkeri á stóli leiklistarstjóra
Ríkisútvarpsins, sat eitt sinn á stóli
gagnrýnandans. Þá rötuðu ýmis
verk í ruslakörfuna gjaman með
rökstuddri greinargerð eins og okk-
ar gagnrýnenda er háttur þótt oft-
ast ráði nú órökvísar tilfmningar
alfarið matinu. En vandi gagnrýn-
andans er sá að eftir hann liggja
skjalfestar yfirlýsingar í tonnatali
um menn og málefni — orð sem
ekki verða aftur tekin. Því eiga
fæstir gagnrýnendur annarra kosta
völ en veltast um á blóðvellinum
með stflvopnið reitt, viðbúnir árás-
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. íþróttaþáttur
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi — Busoni, Bartók
og Bemstein.
a. Divertimento op. 52 fyrir flautu og
hljómsveit eftir Ferruccio Busoni. Auréle
Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus-
hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Masur
stjórnar.
b. Divertimento fyrir strengjasveit eftir
Béla Bartók. Orpheus-kammersveitin leik-
ur.
c. Divertimento fyrir hljómsveit eftir
Leonard Bernstein. Útvarpshljómsveitin í
Bæjaralandi leikur: Leonard Bernstein
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö. Þorlákur Helgason. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tiikynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni. Sigurður Konráðsson.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Litli barnatiminn: Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins —
Listahátíð í Reykjavik 1988. Tónleikar
sópransöngkonunnar Debru Vanderlinde
og Sinfóníuhljómsveitar Islands í Há-
skólabíói-19. júní sl. Stjórnandi: Gilbert
Levine.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýð-
ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Sjöundi
og lokaþáttur: „Einverunnar endimarka-
leysi". Úmsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari
með honum: Alda Arnardóttir.
23.00 Sinfónía nr. 6 í A-dúr eftir Anton
Bruckner. Rikishljómsveitin í Dresden
um þeirra fjölmörgu er eiga um
sárt að binda. Kannski breytist
þessi hópur í hjörð drísildjöfla í fyll-
ingu tímans — hver veit?
Þegar Jón Viðar stóð á æfinga-
vellinum við hlið Valhallar hélt hann
eitt sinn merkt erindi er hann
nefndi: Endurreisn eða auglýsinga-
mennska? Erindi þetta, sem var
haldið á rannsóknaræfingu Félags
íslenskra fræða og Mímis 20. des-
ember 1978, var síðan birt í tíma-
riti Máls og menningar, fyrsta hefti
1979. í erindinu gerir Jón Viðar
grein fyrir stöðu íslenskrar leikrit-
unar og kemur víða við. Þannig
segir hann á blaðsíðu 27: Leikrit
eru skrifuð fyrir leikhús og það eru
leikhúsin sem bera ábyrgð á útkom-
unni gagnvart áhorfendum. Sendi
höfundur leikstjóra eða forráða-
mönnum leikhúss gallaðan texta
ber þeim að benda honum á mistök
hans og beina honum inn á rétta
braut. Og því miður er ekki annað
að sjá en íslensku leikhúsin hafi
leikur: Eugen Jochum stjórnar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
2, 4 og 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaöanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssónar.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður
Gröndal.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
18.15 Tekið á rás. Frá alþjóðlega hand-
knattleiksmótinu á Spáni. Ingólfur
Hannesson lýsir leik (slendinga og Aust-
ur-Þjóðverja.
19.30 l’þróttarásin. Lýst fjórum leikjum á
islandsmótinu í knattspyrnu, leik Völs-
ungs og KR á Húsavík, Keflavikur og KA
í Keflavík, Þórs og Leifturs á Akureyri og
Vals og Akraness á Hlíðarenda. Umsjón:
Bjarni Felixson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Bryndís Jónsdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
' morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þáttur-
inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veöurgtofu kl. 1.00 og
4.30.
gersamlega brugðist skyldu sinni
að þessu leyti. Misbrestir leikritun-
arinnar sýna að þar skortir raun-
verulegan skilning á vanda höfund-
arins og getu til að veita honum
gagnrýnið aðhald. Þess vegna ger-
ist það að teknir eru textar eftir
viðvaninga og settir á svið án þess
að gerðar séu á þeim lágmarks-
breytingar. íslensku leikhúsin hafa
enn ekki komið sér upp bókmennta-
og leiklistarráðunautum, drama-
túrgum, sem gætu leiðbeint höfund-
um og tengt þá við það starf sem
fer fram í leikhúsunum.
Hér reiðir vígreifur gagnrýnandi
brandinn. Nú, en til að gera langa
sögu stutta þá hefir Jón Viðar stað-
ið við stóru orðin. Hann hefur veitt
innlendum höfundum hæfilegt
aðhald uppi í Fossvogsleikhúsi eins
og sjá má af þeim leikverkum er
þar hafa hljómað að undanfömu.
En það er ekki nóg að aga íslensk
leikritaskáld ef verk útlendra höf-
unda rata fram hjá ruslakörfunni.
Rás 2;
ÍÞRÓTTIR
■I Á Rás 2 í dag er þátt-
15 urinn Tekið á rás.
“ Ingólfur Hannesson
er staddur á alþjóðlega hand-
knattleiksmótinu á Spáni og lýs-
ir hann leik íslendinga og Aust-
ur-Þjóðveija sem fram fer í dag.
íþróttarásin er síðan á dagskrá
Rásar 2 kl. 19.30 en þá verður
eftirtöldum leikjum á íslands-
mótinu í knattspymu lýst: leik
Völsungs og KR á Húsavík,
Keflavíkur og KA í Keflavík,
Þórs og Leifturs á Akureyri og
Vais og Akraness á Hlíðarenda.
Umsjón með íþróttarásinni hef-
ur Bjami Felixsson. .
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gíslason og Morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson I dag — í kvöld.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttirogtónlistin þín.
21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Nýjasta „leikverk" Fossvogsleik-
hússins: Tveir kjölturakkar eftir
rússneska leikskáldið Semjon Zlot-
nykov átti að mati þess gagnrýn-
anda er hér talar hvergi heima
nema í ruslakörfunni. I þessum
„leikþætti" röfla tveir fullvaxta ein-
staklingar er þau Valgerður Dan
og Þorsteinn Gunnarsson léku, um
möguleikana á því að tveir kjöltu-
rakkar nái saman. Að sjálfsögðu
er hér mælt undir rós jafnvel póli-
tískri rós eins og vant er með þessi
austantjaldsverk. En samt fannst
þeim er hér ritar ekki gaman að
leiktextanum sem Ingibjörg Har-
aldsdóttir þýddi en Benedikt Áma-
son stýrði leikurunum.
Það skyldi þó aldrei vera að Foss-
vogsieikhúsið þyrfti að ráða
. . . bókmennta- eða leiklistar-
ráðunaut. . . til að koma í veg
fyrir að verk á borð við Tvo kjöltu-
rakka rati á öldur ljósvakans?
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður
færð og uppl. auk frétta og viðtala. Frétt-
ir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
. 10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Wlannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður þáttur.
9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E.
9.30 Alþýðubandalagið. E.
10.00 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars
Grímssonar E.
11.30 Mormónar.
12.00 Tónafljót.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Samtök um jafnrétti m. landshluta. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Treflar og sérvíettur. Tónlistarþ. E.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins.
21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Við og umhverfið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
21.00 Biblíuléstur, Gunnar Þorsteinsson. ■
22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum.
Miracle. Flyjandi: Aril Edvardsen.
22.15 Tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist og
spjallar við hlustendur.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni.
Tónlistarmaður dagsins.
17.00 Kjartan Pálmarsson. Tónlist. Tími
tækifæranna er kl. 17.30 til kl. 17.45.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
22.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist í
rólegri kantinum.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þóröardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
13.00 Á útimarkaði. Bein útsending frá
útimarkaði á Thorsplani. Gestir og gang-
andi teknir tali og óskalög vegfarenda
leikin.
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ-
jartífinu, tónlist og viðtöl. .
19.00 Dagskrárlok. .