Morgunblaðið - 04.08.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.08.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988 •J Morgunblaðið/Þröstur Jónsson Bent Larsen teflir í skrifstofu sendiherra íslands í Kaupmanna- höfn. Kennaraháskólinn: Bankarmr ganga til formlegra viðræðna við fjármálaráðuneytið STJÓRN Sambands íslenskra viðskiptabanka ákvað á fundi í gær að taka upp formlegar við- ræður við fjármálaráðuneytið um fjármögnun ríkissjóðs. Und- anfarið hafa verið óformlegar viðræður um kaup banka á ríkis- skuldabréfum samkvæmt láns- Jóhann og Larsen tefla símaskák Jónshúsi, Kaupmannahöfn. Stórmeistararnir Bent Larsen og Jóhann Hjartarson tefldu á þriðjudag simaskák milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Bent Larsen situr í skrifstofu sendiherra íslands í Kaupmanna- höfn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, en Jóhann Hjartarson í hljóð- veri Bylgjunnar við Snorrabraut í Reykjavík. Ekki verður ljóstrað upp um úr- slit skákarinnar fyrr en 30. septem- ber enda er skákin tefld í fjáröflun- arskyni fyrir Ólympíuferð á skák- mótið í Grikklandi í nóvember. Munu fyrirtæki kaupa hvern leik í auglýsingaskyni en útvarpsstöðin Bylgjan útvarpar þeim smám sam- an. Dómari er Þorsteinn Þorsteins- son, skólastjóri Fjölbrautaskólans í Garðabæ en hann er alþjóðlegur skákdómari. - G.L.Ásg. fjáráætlun. Seðlabankinn hefur fengið heim- ild viðskiptaráðherra að hækka bindiskyldu bankanna um 2%, en bankamir hafa boðist til að tryggja sölu á ríkisskuldabréfum fyrir allt að 3,6 milljarða króna ef á móti kæmi m.a. lækkun bindiskyldu og að ríkisskuldabréf, sem bankar geta ekki selt, verði talin með lausáfé banka. Fjármálaráðuneytið hefur hins vegar ekki tekið vel í þá hug- mynd. Viðræður um fjármögnun ríkis- sjóðs hafa undanfarið verið á hönd- um viðræðunefnda en í gærmorgun ákvað stjóm Sambands íslenskra viðskiptabanka að gera þessar við- ræður formlegar og að bankastjórar bankanna komi inn í þær. Ekki var á fundinum ákveðið um frekari til- boð banka til fjármálaráðuneytis. Góð þátt- taka í endur menntunar- námskeiðum UM þessar mundir standa yfir endurmenntunamámskeið starf- andi kennara. Endurmenntunar- deild Kennaraháskóla íslands heldur námskeiðin og hefur að- sókn verið óvenjumikil f sumar. Rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um þátttöku í sumarnám- skeiðunum, en ekki var unnt að verða við óskum allra kennara. Námskeið sem þessi eru haldin í júní og ágúst á sumri hveiju og standa flest þeirra í nokkra daga í senn, undantekning frá þessu er námskeið um íslensku í grunnskóla. Það námskeið hefst 22. ágúst n.k. með þriggja daga málstefnu en stærstur hluti námskeiðsins fer fram . með heimavinnu í vetur og lýkur því svo í júní á næsta ári með þriggja daga málstefnu, eins konar uppgjöri og mati á námskeiðinu. Fjamám sem þetta er nýlunda í starfí endurmennt- unardeildar KHÍ. llíf KARNABÆR Laugavegi 66, Austurstræti 22, sími 22950. sími 22384. GARBO Austurstræti 22 sími 22950. Glæsibæ, sími 34004. naparte AUSTURSTRÆTI 22, SÍMI 22384. Morgunblaðið/Sverrir Stjórn Sambands íslenskra vidskiptabanka á fundi á miðvikudagsmorgnn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.