Morgunblaðið - 04.08.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988
í DAG er fimmtudagur 4.
ágúst, sem er 217. dagur
ársins 1988. 16. vika sum-
ars hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.05 og
síðdegisflóð kl. 23.33. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 13.34
og tunglið er í suðri kl. 7.36
(Almanak Háskóla íslands).
Alla þá, sem ég elska,
tyfta ég og aga. Ver þvf
heilshugar og gjör iðrun.
(Opinb. 3,19.)
LÁRÉTT: — 1 karlfugls, 5 bára,
6 haka, 7 guð, 8 gerviefni, 11 kind-
ur, 12 borða, 14 vökvar, 16
fingerða efnið.
LÓÍlRÉTT: — 1 fúa til aðstoðar,
2 bera, 3 fœða, 4 blekking, 7
stefna, 9 lánaði, 10 kyrtil, 13 sqjó-
laus, 16 verkfæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 ódauns, 5 un, 6
aftann, 9 fát, 10 ái, 11 sl., 12 lin,
13 vara, 16 æfa, 17 kaðall.
LÓÐRÉTT: - 1 Ólafsvík, 2 autt,
3 una, 4 soninn, 7 fála, 8 nái, 12
lafa, 14 ræð, 16 ai.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 4.
ágúst, er fimmtugur
Runólfur Runólfsson, Heið-
vangi 34, Hafnarfirði. Hann
er verkstjóri hjá Hval hf.
Kona hans er Kristín Sigurð-
ardóttir. Þau eru bæði Vest-
manneyingar og er hann frá
Bræðratungu. Þau ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu í kvöld milli kl. 19 og 22.
FRÉTTIR ______________
VÍÐA verður hitinn 10—15
stig sagði Veðurstofan í
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun. Suðlæg
vindátt verður áfram hin
ráðandi vindátt. í fyrrinótt
fór hitinn niður í 7 stig hér
í bænum, en á Nautabúi,
þar sem hiti var lægstur á
Iáglendinu, var 6 stiga hiti.
Norður á Mánárbakka var
12 mm næturúrkoma. Hér
I bænum vætti stéttar og í
fyrradag var sól í bænum
í 40 mín. Snemma í gær-
morgun var hiti 7 stig vest-
ur í Iqaluit, 6 stiga hiti i
höfuðstað Grænlands. Hiti
var 8 stig i Þrándheimi, en
12 stig í Sundsvalla og Va-
asa.
HEILSUGÆSLULÆKNARÚ
nýlegu Lögbirtingablaði aug-
lýsir heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið lausar
stöður heilsugæslulækna úti
á landi. Er þar fyrst að telja
tvær stöður á Siglufirði, sem
eru lausar frá 1. september
nk. Hinar eru ein staða á
Patreksfirði og önnur á
ísafirði. Þær vérða veittar frá
1. október nk. Og frá 1. jan-
úar nk. er laus staða heilsu-
gæslulæknis norður á
Hólmavík. Ráðuneytið setur
umsóknarfrest um þessar
stöður til 10 þ.m. Tekið er
fram að æskilegt sé að vænt-
anlegir læknar hafi sérfræði-
menntun í heimilislækning-
um.
FÉLAGSSTARF aldraðra
Norðurbrú 1. í dag, fimmtu-
dag, er opið hús frá kl. 13.
Kaffí verður borið fram kl 15.
Leikfimin fellur niður í dag,
vegna ferðar. Bókaútlán hefj-
ast á ný 18. þ.m. og hár-
greiðslan tekur aftur til starfa
16. þ.m.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær komu inn til löndunar
togaramir Jón Baldvinsson
og Vigri. Þá fóru á ströndina
Mánafoss og Dettifoss. Þá
kom af ströndinni Hera
Borg. Væntanlegur var
danskur rækjutogari Jesper
Belinda. Um síðustu helgi
komu tvær skútur, önnuy
frönsk en hin frá írlandi.
Main Stay heitir hún og lét
aftur úr höfn í gær.(! ! ! )
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Rússneskt skip, Kapitan
Sakharov, kom í gær og fór
aftur samdægurs. í dag er
frystitogarinn Arinbjörn
væntanlegur inn af veiðum
til löndunar.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Frá frjettaritara vorum. Khöfn í
gœr.
Hitler lagði í gær horn-
steininn að nýrri bif-
reiðaverksmiðju, hinni
svo nefndu alþýðubíla
verksmiðju. Þeir eiga að
kosta 990 ríkismörk, og
fást með afborgun.
Þetta eru fjórsæta bif-
reiðar og geta farið alt
að 100 km á klukkustund
og mjög eyðslulitlar á
bensin.
Þegar Hitler komst til
valda 1933 var það eitt
af því fyrsta sem hann
setti sjer að marki, að
Iáta framleiða þessar al-
þýðubifreiðar (Volks-
wagen). í stað þess að nú
eiga ekki nema nokkur
hundruð þúsund manns
bifreiðar i Þýskalandi, er
gert ráð fyrir að bílaeig-
endur verði innan
skamms orðnir 6—7 millj-
ónir.
Þessar hnátur sem heita Eyrún Magnúsdóttir, Hildur
Sveinsdóttir og Rut Þorsteinsdóttir efndu fyrir nokkru
til hlutaveltu til ágóða fyrir Eþíópíusöfnun Rauða kross
Islands. Þær söfnuðu rúmlega 1100 krónur.
Handfærabátar af Suðumesjum á heimamiðum, út við Eldey. Morgunbiaðið/Kr. Ben.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 29. júlí til 4. ágúst, aö báöum dögum
meötöldum, er í Breíöholta Apóteki. Auk þess er Apótek
Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnos og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. umlyfjabúöirog læknaþjón. ísímsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslu9töövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaróögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftalí Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: NeyÖar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurr
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir born:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: LokaÖ um óákveðinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarnoss: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.