Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÓLYWIPÍULEIKARNIR Q<%P í SEOUL '88 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 B 9 RÍKISSJÓNVARPIÐ Sýntí 160 klukkustundir Ríkissjónvarpið sýnir samtals í um 160 klukkustundir frá Ólympíuleikunum í Seoul. Hluti af því er í beinni útsendingu. Dagskrá sjónvarps fer hér á eftir, og er tek- ið fram ef um beina sendingu er að ræða: Laugard. 17. sept. kl. 14:00 Ólympíuleikar ’88: Opnunarhátíð/endurtekið 180 mín. (kl. 17:00 íþróttir) kl. 00:45 Ólympíuleikar '88: Sund/dýfingar (bein úts.) 105 mín. kl. 03:00 Dagskrárlok Sunnud. 18. sept. kl. 16:00 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 110 mín. kl. 23:10 Ölympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 105 mín. kl. 03:55 Olympíuleikar ’88: Sund/úrslit/fímleikar kv. (Bein úts.) 185 mín. kl. 04:00 Dagskrárlok Mánud. 19. sept. kl. 19:00 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 25 mín. kl. 20:55 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 120 mín. kl. 23:05 Ólympíuleikar ’88: Sund/dýfingar/fimleikar (Bein úts.) 235 mín. kl. 03:00 Dagskrárlok Þriðjud. 20. sept. kl. 07:55 Ólympíuleikar ’88: Handknattleikur Island-Bandaríkin (Beins úts. með fyrirvara) 85 mín. kl. 09:20 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 65 mín. kl. 10:25 Olympíuleikar ’88: Fim- leikar/úrslit í sveitakeppni karla (Bein úts.) 115 mín. kl. 12:30 Hlé kl. 21:50 Ólympíusyrpa: Saman- tekt ýmsar greinar 60 mín. kl. 00:55 Olympíuleikar ’88: Fim- leikar/sund (Bein úts.) 230 mín. kl. 04:45 Dagskrárlok Miðvikud. 21. sept. kl. 10:25 Ólympíuleikar ’88: Fim- leikar/úrslit í sveitakeppni kvenna (Bein úts.) 230 mín. kl. 14:15 Hlé kl. 21:15 Ólympíusyrpa: Saman- tekt ýmsar greinar 105 mín. kl. 23:10 Olympíuleikar ’88: Sund/undanrásir/fimleikar úrslit (Bein úts.) 350 mín. kl. 05:00 Dagskrárlok Fimmtud. 22. sept. kl. 07:55 Ólympíuleikar: Hand- knattleikur ísland—Alsír (Bein úts. með fyrirvara) 80 mín. kl. 09:15 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 40 mín. kl. 09:55 Olympíuleikar ’88: Sund/úrslit (Bein úts.) 125 mín. kl. 12:00 Hlé kl. 19:25 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 25 mín. kl. 21:45 Olympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 75 mín. kl. 23:05 Olympíuleikar ’88: Sund/fijálsar íþróttir/fimleikar (Bein úts.) 575 mín. kl. 08:30 Dagskrárlok Föstud. 23. sept. kl. 09:55 Ólympíuleikar ’88: Sund úrslit/frjálsar íþróttir (Bein úts.) 125 mín. kl. 12:00 Hlé kl. 18:25 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 85 mín. kl. 23:35 Olympíuleikar ’88: Fijálsar íþróttir/fimleikar karla/sund úrslit (Bein úts.) 260 min. kl. 03:55 Ólympíuleikar ’88: Handknattleikur ísland—Svíþjóð (Bein úts. með fyrirvara) 85 mín. kl. 04:15 Ólympíuleikar ’88: Framhald (Bein úts.) 270 mín. kl. 06:30 Dagskrárlok Laugard. 24. sept. (kl. 16:00 íþróttir) kl. 17:00 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 110 mín. kl. 23:15 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 76 mín. kl. 00:30 Ólympíuleikar ’88: Fijálsar íþróttir/fímleikar/dýfing- ar/sund (Bein úts.) 360 mín. kl. 06:30 Dagskrárlok Sunnud. 25. sept. kl. 10:00 Ólympíuleikar ’88: Sund úrslit (Bein úts.) 150 mín. kl. 12:30 Hlé kl. 16:00 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 110 mín. kl. 22:15 Olympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 100 mín. kl. 23:55 Ólympíuleikar ’88: Handknattleikur Island—Júgóslavía (Bein úts. með fyrirvara) 80 mín. kl. 01:15 Ólympíuleikar ’88: Fijálsar íþróttir (Bein úts.) 360 mín. kl. 07:15 Dagskrárlok Mánud. 26. sept. kl. 19:00 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 25 mín. kl. 20:55 ðlympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 115 mín. Þríðjud. 27. sept. kl. 19:25 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 25 mín. kl. 22:35 Ólympíuleikar ’88: Fijálsar íþróttir (Bein úts.) 320 mín. kl. 03:55 Ólympíuleikar ’88: Handknattleikur Island—Sovétríkin (Bein úts.) 80 mín. kl. 05:15 Ólympíuleikar ’88: Frh. fijálsar íþróttir 135 mín. kl. 07:30 Dagskrárlok Miðvikud. 28. sept. kl. 17:00 Ólympíusyrpa: Saman-' tekt/ýmsar greinar 110 mín. kl. 21:15 Olympíuleikar ’88: Handknattleikur Island—Sovétríkin (Endursýning) 110 mín. kl. 22:40 Olympfusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar og bein útsend- ing frá fijálsum íþróttum o.fl. grein- um. Leikið um sæti í handknattleik. 590 mín. kl. 08:30 Dagskrárlok Fimmtud. 29. sept. kl. 09:25 Ólympíuleikar ’88: úr- slit í handknattleik kv. og blak karla. 185 mín. kl. 12:30 Hlé kl. 19:25 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 25 mín. kl. 22:30 Olympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 60 mín. kl. 23:30 Olympíuleikar ’88: Fijálsar íþróttir bein úts. frá ýmsum greinum þ. á m. körfuknattleik. 420 min. kl. 06:30 Dagskrárlok Föstud. 30. sept. kl. 07:55 Ólympíuleikar ’88: Nútímafimleikar/úrslit (Bein úts.) 185 mín. kl. 11:00 Hlé kl. 23:15 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 40 mín. kl. 23:55 Olympíuleikar ’88: Fijálsar íþróttir (bein úts.) 325 mín. kl. 05:20 Hlé Laugard. 1. okt. kl. 06:55 Ólympíuleikar '88: Júdó (Bein úts.) 30 mín. kl. 07:25 Ólympíuleikar ’88: Handknattleikur kv. úrslit (Bein úts.) 85 mín. kl. 09:00 Ólympíuleikar ’88: Judo/knattspyma úrslit (Bein úts.) 155 mín. kl. 11:35 Ólympíuleikar ’88: Sundknattleikur úrslit (Bein úts.) 85 mín. kl. 13:00 Hlé kl. 17:00 Ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 110 mín. kl. 00:45 Olympíuleikar ’88: Blak/hnefaleikar/maraþon (Bein úts.) 385 mín. kl. 17:10 ólympíusyrpa: Saman- tekt/ýmsar greinar 105 mín. kl. 08:55 Olympíuleikar ’88: Lokahátíð (Bein úts.) 125 mfn. kl. 11:00 Hlé kl. 22:40 Ólympíuleikar ’88: Lokahátíð — endurtekið 100 mín. kl. 24:00 Dagskrárlok Samtals: 9571 mín. U.þ.b. 160 klst. Reuter Carl Laiwls kemur af æfingu í gær, umlukinn öryggisvörðum, en öryggisgæsla í Seoul er geysilega mikil. 100.000 öryggisverðir, hermenn og lögreglumenn - íviðbragðsstöðu meðan á leikunum stendur YUK Wan Sik - maðurinn með stóru baugana undir augunum, er maðurinn sem brosir sjald- an. Það hvflir mikil ábyrgð á herðum hans því að Yuk Wan Sik er nefnilega maðurinn sem hefur yfirumsjón með og hefur skipulagt alla öryggisgœslu fyrir Ólympíuieikana. Hann á að geta veitt sér þann munað að brosa stundum, þar sem það er mál manna hér að aldr- ei hafi öryggisgœsla á Ólympíuleikum verið eins vel skipulögð og í Seoul. Við þurfiim að vera vel á verði, því að blóðbað er það sem heimurinn vill ekki sjá í Seoul," segir Yuk Wan Sik, sem hefur ver- ið kallaður „maður- inn sem aldrei sef- ur“ - og á meðan verða baugamir undir augunum. Hér í Seoul er öryggisgæslan ekki aðeins í ólympíuþorpunum þremur. Þorpi íþróttamanna, þorpi fréttamanna og þorpi ráðstefnu- SigmundurÓ. Steinarsson sknfarfrá Seoul manna, en hér eru haldin 'mörg fþróttaþing í sambandi við ólympíu- leikana. Allar töskur skoðaðar Það er ekki aðeins í þorpunum þremur, þar sem gæsla er, heldur einnig í hinum ýmsu hótelum, þar sem gestir Suður-Kóreumanna búa og ráðstefnur eru haldnar. Menn komast ekki inní þorpin eða hótelin, nema að vera með sérstaka að- göngupassa um hálsinn. Þessa passa er ekki hægt að falsa, því að þeim er rennt f gegnum tölvu- kerfi við hvert öryggishlið. Aliar töskur eru skoðaðar og vopnaleitar- tæki eru til staðar. Þá eru hundar í sérstökum húsum á svæðunum og eru klárir ef til átaka kæmi. 300 sérþjálfaðir hópar Eitthundrað þúsund öryggisverð- ir, hermenn og lögreglumenn eru á vappi út um allt, eða þá tilbúnir að skerast f leikinn. Hermennimir eru f 300 sérþjálfuðum hópum og ef menn eru á vappi um ólympíu- þorpinn að næturlagi, geta þeir allt eins átt von á að sjá tugir her- RIKISUTVARPIÐ ÓL-dagskráin Tveir íþróttafréttamenn, Samúel Öm Erlingsson og Arnar Bjöms- son, verða í Suður-Kóreu á vegum Rfkisútvarpsins og munu þeir einkum sinna þörfum Útvarps. Að auki starfa þeir að ýmsum málum sem snerta útsendingar sjónvarps. Þeir félagar munu lýsa í útvarpi öllum leikjum íslenska landsliðsins í handknattleik, en þeir leikir verða sem hér segir: Þriðjud. 22. sept. kl. 8.00: Fimmtud. 20. sept. kl. 8.00: Laugard. 24. sept. kl. 04.00: Sunnud. 25. sept. kl. 24.00: Miðvikud. 28. sept. kl. 04.00: ísland—Bandaríkin ísland—Alsír ísland—Svíþjóð ísland—Júgóslavía ísland—Sovétríkin Leikið um sæti 30.09. og 01.10. Stefnt er að því að þjónusta íþróttafréttamanna við hlustendur Út- varps verði með eftirfarandi hætti: 00:00-07:00 Innkomur í næsturdagskrá beggja rása RÚV, eftir fram- vindu atburða í Seoul. Stuttur pistill (2-3 mín.) í 7-fréttir. Valdir kaflar úr pistlum næturinnar á milli 7 og 8 (Rás-2) Pistill í 8-fréttum (3-5 mín.). Rásir 1 og 2 Ólympíuleikapistill dagsins í lqölfar fréttayfirlits kl. 08.30 (8-10 mín.) Rás-2. Pistlar í fréttum efitir atvikum. Hádegisfréttir. Fastur pistill f lok frétta, en fréttir frá leikunum ráðist að öðru leyti eftir fréttagildi (5-10 mín.) Báðar rásir. Innkomur eftir þörfum í fréttir og þætti á Rás-2. Umfjöllun íþróttafréttamanns á vakt, einkum upprifjun og kynning á þvf sem framundan er. Það skal tekið sérstaklega fram að tímamunur á íslandi og Suður- Kóreu er 10 klst. Þannig er klukkan 9 að morgni hér þegar hún er 19 að kvöldi í Seoul. .................-...... ■- 07:00-08:00 08:00-08:30 08:30-09:00 09:00-12:00 12.20-12.45 12:45-19:00 19:00-19:30 manna hlaupa um með vopn, sveifla sér á köðlum á húsveggjum eða stökkva yfír grindur. Þeir hermenn eru þá á æfingu. Dauóabeftið ógnvaldurlnn Mesti ógnvaldurinn er 40 km fyrir norðan Seoul, þar sem dauða- beltið er og skilur Norður- og Suð- ur-Kóreu af. Þar eru hvorki fleiri næ færri en 1,5 milljón manna úr heijum landanna. Bandaríkjamenn eru tilbúnir að skerast í leikinn, ef eitthvað óvænt kæmi uppá. Þeir eru með 43.000 hermenn hér í Suður-Kóreu. Það eru ekki Norður-Kóreumenn sem Yuk Wan Sik og félagar hans óttast, heldur eru það hópar hryðju- verkamanna, en vitað er um að 600 slíkir hópar eru starfandi í heimin- um og leita allra ráða til að komast í sviðsljósið. „Rauði herinn“ frá Bekaa-dalnum í Lfbanon, er sá hryðjuverkahópur sem Suður- Kóreumenn vilja ekki fá til Seoul. Láta ekki söguna frá þvf I MUnchen endurtaka slg Menn vilja ekki láta söguna frá Miinchen frá 1972 endurtaka sig. Þar tóku tveir arabískir hryðju- verkamenn ísraelska íþróttamenn sem gísla og myrtu ellefu þeirra. „Þetta er hryllilejgasta stundin í ólympíusögunni. Eg vona að hún verði aidrei endurtekin, “ sagði Yuk Wan Sik alvarlegur á svip. Hann ætlar sér ekki að sofna á verðinum á meðan Ólympíuleikamir fara fram. ÍÞRÓTTAFÓLK! (SLENSKA HANDBOLTALANDSUÐIÐ NOTAR Viscolas® RELIEVERS SKÓBÚÐ Lækjargötu 6a Sími: 20937

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.