Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
b
ú.
STOÐ2
4KÞ15.55 ► Micki og Maude. Rob er hamingjusamlega giftur Micki en
á ástarsambandi við Maude. Maude vill giftast, Rob vill eignast barn.
Maude uppgötvar að hún er ófrísk og Rob giftist henni. Á sama tíma
uppgötvar Micki að hún er líka ófrísk. Rob á nú tvaer eiginkonur og er
verðandi faðirtveggja barna. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Amy Irving
og Ann Reinking. Leikstjóri: Blake Edwards. Þýðandi: Ingunn Ingólfsd.
18:00
18:30
19:00
18.00 ► Villispæta
og vinir hans.
18.25 ► Berta.
4BM7.50 ► Feldur. Teikni-
mynd með íslensku tali um
heimilislausa en fjöruga
hunda og ketti.
4DM8.15 ► Drekarog
dýflissur. Teiknimynd.
18.40 ► Á morgun sofum
við út. Sœnskur teikni-
myndaflokkur
18.55 ► Táknmálsfróttir.
19.00 ► Poppkorn.
19.26 ► Ekkert sem heitir.
4BM8.40 ► Sældarlff
(Happy Days). Skemmtiþátt-
ur sem gerist á rokkárunum.
Aðalhlutverk: Henry Winkler.
Þýðandi: Sigríður Magnúsd.
19:19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
4Jí.
o
o,
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
STOÐ2
19.25 ► Ekkert sem heitir. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fróttlrog veður. 20.25 ► Fröken Marple. Refsinornin - seinni hluti. Saka- málamyndaflokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlut- verk: Joan Hickson. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.20 ► Sverð Múham- eðs. Fyrri hluti. Bresk heim- ildarmynd í tveimurblutum um nokkra öfgahópa múha- meðstrúarmanna. 22.10 ► Víkingarnir koma (Die Wikingen kommen) Þýsk heimildarmynd um íslenska kvikmyndagerð. Þýðandi: Ragna Kemp.
19:19 ► 19.19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► C3Þ21.15 ► fþróttirá þriðjudegi. CBÞ22.15 ► Suðurfararnir.
Frádegitil Blandaður íþróttaþáttur með efni Framhaldsmyndaflokkur í 6
dags(Day by úrýmsum áttum. Umsjónarmaður hlutum. Fátækir innflytjendur
Day). Breskur erHeimirKarlsson. flykktust til Sydney í Astralíu
gamanmynda- á árunum 1930—40 í von
flokkur. um gull og græna skóga.
23.00 ► Seinni
fróttir.
23.10 ► Umræðu-
þáttur um íslenska
kvikmyndagerð. Um-
sjón: Olafur H. Torfas.
23.40 ► Dagskrárlok.
4BÞ23.05 ► Stræti San
Fransiskó. Bandarískur
spennumyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Michael Douglas
og Karl Malden. Þýðandi:
Guðmundur Þorsteinsson.
4BÞ23.55 ► Firr-
ing (Runaway).
Ekkiviðhæfi
barna.
1.36 ► Dag-
skrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús
Björn Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjailakrílin"
eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur byrjar
lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráð varðandi heim-
ilishald.
9.40 Landpósturinn — Frá Suðurnesjum.
Umsjón: Magnús Gislason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir .
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson
les þýðingu sína (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir
Úr gleymsku
Undirritaður er sammála kon-
unnni sem hringdi og benti á
að Morðsaga Reynis Oddssonar sem
nýlega var sýnd í ríkissjónvarpinu
væri hreint ekki við hæfí bama.
Slíkar myndir ber að merkja vendi-
lega og sýna ögn síðar á kveldi en
meinlausari myndir. Annars fagnar
undirritaður sýningu Morðsögu því
hún telst fyrsta alvörukvikmynd
íslendinga í fíillri lengd og lit. Telur
undirritaður að mjög þarft verk
hafí verið unnið af dagskrárstjórum
ríkissjónvarpsins þá þeir tóku til
sýninga hinar íslensku kvikmyndir.
Þar með sitja íslenskir kvikmynda-
leikstjórar við sama borð og starfs-
félagar þeirra erlendis sem sjá á
eftir myndunum inn í kvikmynda-
húsin og svo skoppa þær þessa
hefðbundnu braut um myndbanda-
leigumar, kapalsjónvarpið, hið al-
menna sjónvarp og loks gervihnett-
ina.
Reyndar telja ýmsir að fyrr-
greindar sýningar ríkissjónvarpsins
við Sigurð Simonarson bæjarstjóra á
Egilsstööum. (Frá Egilsstöðum. Endur-
tekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
15.45 Þingfréttir
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar
í íslensku óperunni 29 þ.m. Fyrri hluti.
Leif Ove Andsnes frá Noregi leikur á
píanó.
a. Sónata í c-moll eftir Joseph Haydn.
b. Chaconne op. 32 eftir Carl Nielsen.
Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. (Síðari hluti
tónleikanna er á dagskrá um kvöldiö kl.
20.15.)
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá — Rússlands þúsund ár.
Borgþór Kjærnested segir frá ferð í
tengslum við þúsund ára kristnitökuaf-
mæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í
ágúst sl. Fyrsti hluti af fimm. (Einnig út-
varpaö á föstudagsmorgun kl. 9.30.)
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekin frá
morgni.)
20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar
í (slensku óperunni 29. þ.m. Síðari hluti.
Léif Ove Andsnes frá Noregi leikur á
píanó.
a. Fjögur píanólög eftir Claude Debussy,
„Estampes", „Pagodes", „La soirée dans
Grande" og „Jardins sous la pluie".
b. „1. október 1905", píanósónata eftir
Leos Janacek. Kynnir: Bergljót Haralds-
dóttir.
dragi úr aðsókn að íslenskum kvik-
myndum því fólk hugsi sem svo:
Það er eins gott að bíða bara eftir
því að myndin verði sýnd í sjón-
varpinu! Undirritaður treystist ekki
til að spá um áhrif endursýninganna
í sjónvarpinu á afkomu íslenskra
kvikmyndagerðarmanna. Vafaíaust
draga endursýningamar eitthvað
úr aðsókninni en við því er ekkert
að gera því þegar kvikmyndin er
komin úr höndum kvikmyndagerð-
armannsins þá er hún eins og hver
önnur söluvara sem þeytist um öng-
stræti markaðarins. Og það er ekki
svo lítils virði fyrir kvikmyndagerð-
armenn vora að ná augum og eyrum
íslenskra sjónvarpsáhorfenda. Það
nefninlega hætt við að vér íslend-
ingar gleymum því að hér starfa
framsæknir og áræðnir kvikmynda-
gerðarmenn ef verk þeirra sjást
ekki stöku sinnum á skjánum?
En þannig hafa fjölmiðlamir
umbyit veröldinni að nú þarf stöð-
ugt að minna fólk á hugverkin,
21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút-
varpsins á Norðurlandi í liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar-
grét Blöndal. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (23).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Elsku María" eftir Odd
Björnsson. Leikstjóri: Oddur Björnsson.
Leikendur: Árni Tryggvason, Inga Hildur
Haraldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristinn
Hallsson, Steindór Hjörleifsson, Rúrik
Haraldsson og Róbert Árnfinnsson. (Áður
flutt 1986.)
23.45 Þrjú næturljóð eftir Fréderic Chopin.
Alexis Weissenberg leikur á píanó.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og
flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirfiti kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rúnar
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 7.30, 8.00
8.30 og 9.00.00.
9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 l-Undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
annars falla þau í gleymsku og dá,
slíkt er offramboðið á hverskyns
afþreyingarefni. En hvað um bless-
aðar bókmenntimar sem fleyttu
þjóðinni gegnum myrkar aldir er-
Iendrar kúgunar og smánar? Þessi
stolti arfur virðist enn leynast í blóði
sumra frammámanna er standa í
stafni þjóðarskútunnar. Þannig
höldum við fast við vísindaveiðamar
á sjávarspendýrunum þrátt fyrir
hótanir erlendra umhverfísvemdar-
sinna, sem svo kalla sig, en þessar
hótanir virðast hafa áhrif á skrif-
stofublækur í bandarískum ráðu-
neytum ekki síður en þýðverska
gúmmulaðisala. Máski er það hinn
stolti þjóðararfur er stælir Aust-
fírðinginn í sjávarútvegsráðuneyt-
inu og Vestfírðinginn í utanríkis-
ráðuneytinu? Þessir menn eru ekki
mjúkir undir tönn líkt og sumir
malbiksþingmenn er nú biðjast
vægðar í nafni viðskiptahagsmuna!
Eins og áður sagði þá er Halldór
frá Austijörðum þar sem menn
í hlustendaþjónustu Dægurmála. Fréttir
kl. 14.00
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og þvi sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfiriit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum
plötum og Ingvi örn Kristinsson flytur
hagfræðipistil á sjötta timanum. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður
Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur, níundi
þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð-
ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þáttur-
inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak-
obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt-
ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta-
yfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir.
hafa löngum sótt úfínn sæinn.
Síðastliðið sunnudagskveld var
ágætur þáttur í ríkissjónvarpinu frá
Austfjörðum, nánar tiltekið frá
Borgarfírði eystra. Þessi þáttur var
hvergi nefndur í dagskrá sem var
við hæfi því hann snerist mest um
hulda vætti í Borgarfírði. Þótti und-
irrituðum mjög gaman að þættinum
sem Baldur Hermannsson stýrði.
Það er stórkostlegt að kynnast
innra heimi þess harðbrynjaða fólks
er lifír og deyr við hið ysta haf.
En undirritaður var reyndar vel
búinn til austurfarar eftir að hafa
hlýtt fyrr um daginn á hinn frá-
bæra þátt af Gretti sterka á rás 1
en þar hefur Vemharður Lánnet
unnið mikið þrekvirki með þáttaröð-
inni Kappar og kjarnakonur sem
á svo sannarlega erindi við íslenska
æsku því seni fyrr þurfum við að
sækja hald og traust til hins stolta
þjóðararfs.
Ólafur M.
Jóhannesson
18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta
og viðtala.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktin með Sigurði Hlöðvers-
syni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
18.00 Stjöroufréttir.
18.00 (slenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
21.00 Oddur Magnús
1.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatími.
9.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
11.30 Opið. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 (slendingasögur.
13.30 Við og umhverfiö. Dagskrárhópur um
umhverfismál. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Hanagal.
18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
19.00 Opiö.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Islendingasögur E.
22.00 Sálgæti. Tónlistarþáttur.
23.00 Rótardraugar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
17.00 Úr vingaröinum. Stjórn: Hermann
Ingi Hermannsson.
19.00 Tónlist af plötum.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viötöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein-
ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög-
reglunni, um veðurfærð og fleira.
9.00Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Kl.
17.30—17.45 er tími tækifæranna þar
sem hlustendum gefst kostur á að selja
eða óska eftir einhverju til kaups.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Valur Sæmundsson.
22.00 Rannveig Karlsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
| 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.