Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988
531
Morgunblaðið/Pétur Hjálmsson
Safnadarheimilid er í Þverholti 3 á efstu hæð í enda.
Mosfellssókn:
Saftiaðarheimil-
ið tekið í notkun
Mosfellsbœ.
Safnaðarheimili Lágafells-
sóknar í Mosfellsbæ var tekið
formlega í notkun laugardaginn
22. október sl. Safhaðarheimilið
er til húsa á efstu hæð Þverholts
3, Apótekshúsinu.
Aðalsalur safnaðarheimilisins
tekur 80 manns í sæti við borð, en
þegar stærri fundir eru haldnir
þarna rúmast ágætlega 120 manns
í sætum, eins og vel kom í ljós við
opnunarhátíðina. Auk aðalsalarins
er þama skrifstofa prestsins, séra
Birgis Ásgeirssonar, gott fundar-
herbergi í tumstofu, góð aðstaða
fyrir unglingastarf og fullkomið
eldhús.
Knútur Jeppesen arkitekt teikn-
aði húsið og var hann fenginn til
að hanna innréttingar safnaðar-
heimilisins. Hefur það verk tekist
vel. Salurinn er bjartur og hár til
lofts. Tréverk er úr beyki sem setur
skemmtilegan og bjartan svip á öll
salarkynni.
Formaður sóknamefndar, Bjöm
Ástmundsson, flutti aðalræðuna á
opnunarhátíðinni. Hann sagði m.a.
„að kaupverð hæðarinnar, sem er
240 fermetrar, var 3,4 milljónir
greitt út í hönd. í dag er byggingar-
kostnaður kominn hátt í 17 milljón-
ir auk þess sem laust innbú kostar
um það bil 2,2 milljónir eins og það
stendur í húsinu og er þó ýmislegt
eftir. Að vísu stórar tölur, en hing-
að erum við þó komin skuldlaus að
mestu og ljóst er að á fyrstu mánuð-
um nýs árs verður hér um algerlega
skuldlausa eign safnaðarins að
ræða“. Þá þakkaði hann sérstak-
lega Finni Jóhannssyni bygginga-
meistara og hans mönnum vel unn-
in störf. Við opnunarhátíðina mættu
um 100 manns, margar ræður voru
fluttar og kirkjukór Lágafellssókn-
ar söng nokkur lög undir stjórn
organistans Guðmundar Ómars
Óskarssonar. Þá lék Guðmundur
Ómar einleik á nýjan flygil safnað-
arheimilisins, aríu eftir Bach, og
Guðrún Tómasdóttir söng einsöng.
Fjöldi góðra gjafa barst safnað-
arheimilinu. - Pétur
ÁRVÍK
AHMÚLI 1 -REYKJAVÍK - SlMI «87222 -TELEFAX 687296
nýtt e
unic
MULTI TÍMALIÐAR
OG TAKTGJAFAR
0,6 SEC-60 MÍN
12-250V AC/DC
Hagstætt verð
vönduð vara
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
fioma
valmeline
Laugavegi 59, 2. h„ sími: 1 52 50
Frá vígslu safiiaðarheimilis Lágafellssóknar, frá vinstri eru Jóna
Sveinbjörnsdóttir, séra Birgir Ásgeirsson og formaður sóknarnefiid-
ar, Björn Ástmundsson.
Vaka, félag lýðræðissmnaðra stúdenta:
Sinnaskipti ráðherra
í lánamálum hörmuð
VAKA, félag lýðræðissinnaðra
stúdenta, hefúr samþykkt álykt-
un þar sem sinnaskipti Svavars
Gestsson menntamálaráðherra í
málefiium Lánasjóðs íslenskra
námsmanna eru hörmuð. Einnig
er skorað á ráðherrann að falla
frá öllum fyrirætlunum um eins-
hvers konar málamiðlanir f mál-
efhum LÍN og einbeita sér frek-
ar að þvi að uppfylla þær vonir
sem lánþegar í LÍN hafi bundið
við komu hans í menntamála-
ráðuneytið.
í ályktuninni er vitnað í ýmis
ummæli Svavars Gestssonar áður
en hann varð ráðherra, þar sem
hann krafðist þess að felld yrði úr
gildi svokölluð frysting námslána.
„Þá lýsum við furðu okkar á því
að Svavar Gestsson eyði nú tíma
í „að athuga", og „kafa til botns"
á þessum málum. Málið er fyrir
okkur afar einfalt, og hið sama
virtist eiga við um Svavar þegar
hann stóð beinn í baki á Alþingi
íslendinga og krafðist einfaldlega
afnáms frystingar Sverris Her-
mannssonar,“ segir síðan orðrétt í
ályktuninni.
NÁMSMENN
ATHUGIÐ!
Ný hraðvirk, létt og
handhæg TA
Tríumph-Adler skrif-
stofuritvél á verði
skólaritvélar.
Umboðsmenn um land allt:
Bókabúð Keflavíkur, Keflavfk, Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfirði, Bókabúðin Gríma, Garðabæ, Grifill, Reykjavík,
Hans Arnason, Reykjavik, Jón Bjarnason, Akureyri
Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga, Kaupf. A-Skaftf ’
Hornafirði, M.M. búðin, Selfossi, PC tölvan, Akranesi’
Penninn, Reykjavík, Rás s.f., Þorlákshöfn, Stuðull s f'
Sauðárkróki, Sameind, Reykjavfk, Skrifvélin, Reykjavík,
Tölvuvörur hf„ Reykjavík, Traust, Egilsstöðum.
Sendum í póstkröfu
• Prenthraði 13slög/sek
• ”Lift off” leiðréttingar-
búnaður fyrir hvern staf eða
orð.
• 120 stafa leiðréttingarminni
• Sjálfvirk: miðjustilling
undirstrikun
feitletrun
• Handfang og lok.
auk ýmissa annarra kosta sem
prýða eiga ritvél morgun-
dagsins.
Komdu við hjá okkur eöa
hringdu og fáðu frekari
upplýsingar.
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, sími 686933
28.078 augljós