Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 'P- LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 STRAUMAR Söngkonan CINDY LAUPER í sínu fyrsta hlutverki í hvíta tjaldinu, snargeggjuö að vanda, ásamt JEFF GOLDBLUM (Silverado, The Big Chill, Into the Night), JLJLIAN SANDS og PETER FALK. „STRAUMAR" ER FRÁBÆR, FYNDIN OG SPENN- ANDI AÐ HÆTTI „DRAUGABANA". Hátt upp til fjalla í Ekvador er falinn dularfullur fjársjóður. Auðveldasta leiðin til að finna hann er að ráða Cindy og Jeff sem bæði eru snarrugluð og jirælskyggn EIN MEÐ ÖLLU! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VTTISVÉUN SJÖUNDAINNSIGLIÐ Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 18 ára. PRINSINN S.ÝNIR KEMURTIL AMERÍKU „Akeem prins er léttur, fyndiun og beitt- ur, eða einf aldlega góður..." ★ ★ ★ ★ KB. Tímixun. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntfmal SÍÐASTA SÝNINGARHELGII M U II P I I Y 'í kvöld kl. 20.00. Sunnud. 6/11 kl. 20.00. TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDII SVEIXA- SINFÓNlA eftir: Ragnar Amalds. Fimmtud. kl. 20.30. Örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.30. Dppselt. Laugard. kl. 20.30.Dppselt. Miðv. 9/11 kl. 20.30. örfí sæti laus. Fimm. 10/11 kl. 20.30. Dppselt. Laug. 12/11 kl. 20.30. Dppselt. Sunn. 13/11 kl. 20.30. Mukuala í Iðnó sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14.00-19.00, og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nn er verið að taka á móti pönt- unnm til 1. des. Einnig er símsala með Visa og Enro. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00. I—==—1 K2UI sýnir í íslensku óperunni Gamlabíói 31. sýn. fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30 örfá sæti laus 32. sýn. föstud. 4. nóv. kl. 20.30 örfá sœtl laus 33. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.30 örfá sæti laus Miðasala í Gamla bíói, sími 1-14-75 frá kl. 15-19. Sýnlngar- daga frá kl. 16.30-20.30. Ósóttar pantanlr seldar i miðasölunni. Mióapantanir & Euro/Visaþjónusta allan sólarhrlnginn Sími 1-11-23 Ath. .Takmarkaðursýningafjöldi' Sími 15901 í dag og virka daga eftir kl. 16. MorgunDlaoiO/Jön uunnlaugsson Akurnesingrir AK í Akraneshöfh þar sem verið er að mála hann í nýjum lit. Til sölu: Benz 190 diesel árgerð 1987 dökkblár á lit. Vel með farinn einkabíll með ABS bremsukerfi og ýmsum aukahlutum. Skipti möguleg. Akurnesingnr AK seldur til Hólmavíkur Akranesi. TOGSKIPIÐ Akurnesingur sem gerður hefiir verið út frá Akranesi á undanförnum árum hefur verið seldur til Hólmavíkur og er skip- ið nú í höfh á Akranesi þar sem verið er að mála það og undirbúa til veiða fyrir nýja eig- endur. Það er fyrirtækið Drangavík hf. á Hólmavík sem keypti skipið af Runólfi Hallfreðssyni, út- gerðarmanni á Akranesi. Runólfur keypti skipið fyrir nokkrum árum og lét breyta því mikið og hefur það aðallega stundað rækjuveiðar síðan. Skipið hefur kvóta upp á rösk 600 tonn af rækju og um 200 tonn af þorski. Allur kvóti skipsins fylgir með kaupunum. Runólfur Hallfreðsson útgerðarmaður á fyrir loðnuskipið Bjama Ólafsson og mun ekki hyggja á frekari skipakaup, en hann er einn af þeim útgerðarmönnum sem keypt hafa loðnubræðsl- una Hafsíld á Seyðisfirði. Búast má við því að skip hans landi þar loðnu eins og frekast er kost- ur. Það eru því enn höggvin skörð í fiskiskipastól Akumesinga því þetta er annað stóra fiskiskipið sem selt er burtu á þessu ári. - JG BÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnimsýiiir toppmyndina: ÁTÆPASTAVAÐI SOUND SYSTEM ÞAÐ ER VEL TLL FUNDIÐ AÐ FRUMSÝNA TOPP- MYNDINA ,4JIE HARD" f HINU NÝJA THX HLJÓÐ- KERFISEM ER HBÐ FULLKOMNASTA SINNAR TEG- UNDAR í HEIMINUM f DAG. JOEL SILVER (LETHAL WEAPON) ER HÉR MÆTTUR AFTUR MEÐ AÐRA TOPPMYND ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI LEIKARI BRUCE WILLIS FER Á KOST- UM. TOPPMYND SEM ÞÚ GLEYMIR SEINT! BfÓBORGIN ER FYRSTA KVIKMYNDAHUSID Á NORÐURLÖNDUM MEÐ HIÐ FULLKOMNA THX HLJÓÐKERFL Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Regin- ald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðandi: Joel Silver, Lawrence Gordon. Lcikstjóri: John MtTierman. Sýnd kl. B, 7.30 og 10. — BönnuA innan 16 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR ★ ★★★ AI.MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN ÚRVALSMYNDIN „UN- BEARABLE LIGHTNESS OF BEENG" SEM GERÐ ER AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA PHIIIP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGUR- FÖR UM ALLA EVR- ÓPU f SUMAR. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7og 11. Bönnuð innan 14 ára. D.O.A. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 16 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISIANDS LINDARBÆ SM Y1971 SMÁBORGARAKVÖLD 10. sýn. miðv. 2/11 kl. 20.30. 11. sýn. föstud. 4/11 kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 5/11 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 2 1 9 7 L Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! fR^rjpmMaísiifc 1 ■ i________ M.IÍUJ ! !J UJiiUi f-ÍIOI | t_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.